Morgunblaðið - 16.08.1985, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.08.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 16. ÁGOST 1985 11 Mikil upp- bygging á Patreksfirði PatrelurfirAi í ágúst SUMARIÐ í sumar hcfur verið það besta í mörg ár. .Síðastliðin 2—3 ár hef- ur Fatreksfjörður verið í mikilli upp- byggingu. Glöggt má sjá margs konar brejtingar svo sem miklar gatnagerðar- framkvæmdir, endurnýjun gamalla húsa, stórátak í fcgrun garða og já- kvæða jrróun atvinnufyrirtækja og allr- ar þjónustu. Kvenfélagiö hefur verið brautryðj- andi í fegrun opinna svæða með gróðursetningu trjáa og blóma. Hreppurinn hefur nýlega fengið hingað garðarkitekt með fegrun bæj- arins í huga. Þá hefur smábáta- flotinn aukist og oftast nóg af fiski en aftur á móti hefur stórlega vantað fólk til þess að vinna fiskinn og hefur því verið flutt inn fólk jafnvel frá fjarlægum löndum. Nú í sumar tók rækjuvinnslustöð kaupfélagsins til starfa. En eins og kunnugt er þá var sláturhúsinu að hluta til breytt í rækjuvinnslustöð og hefur starfsem- in gengið vel. Stefnt er að því að gera fokhelt nú i haust húsnæði sem ætlað er grunn- og tónlistarskóla og héraösbókasafni. Nú í sumar verður einnig lokið við að leggja bundið slitlag á leiðina milli Patreksfjarðar og Tálknafjarðar og stórbætir það samgöngur og sam- gang milli þessara byggðarlaga og eykur allt öryggi í sjúkraflutningum. Hér er starfrækt hótel og tvær báta- leigur og margvísleg önnur þjónusta við ferðamenn. Hingað er flogið þrisvar í viku. Á vellinum er ný og glæsileg flugstöð með vinalegri kaffiteríu. Flóabátur- inn Baldur fer daglega yfir Breiða- fjörð svo ýmsir möguleikar eru fyrir ferðamenn og margt fallegt að sjá á þessum slóðum í góða veðrinu. S.Ö.L. PAJTEIGflAlfHA VITAITIG 15, 1.96090.96065. Frostaskjól — Endaraöh. 265 fm. Innb. bílsk. Glæsil. eign. V. 5,5 millj. Leifsgata — Steinhús 4ra herb. 100 fm. V. 2,4 millj. Drápuhlíð — Kjallari 3ja herb. 85 fm. V. 1750 þús. Vesturberg — 1. hæö 3ja herb. 90 fm. V. 1850 þús. 4ra herb. 100 fm V. 1950 þús. Kríuhólar — Góö 3ja herb. 90 fm. V. 1850 þús. Ásgaröur — Endaraöh. Skipti á íb. mögul. V. 2,4 millj. Skerjafj. — Einkasala Reykjavíkurvegur. Góð ib. 3ja herb. auk herb. í kj. Bílsk. Langholtsvegur — Parh. 250 fm auk bílsk. V. 3850 þús. Boöagrandi — Lúxusíb. 4ra-5 herb. stórglæsil. V. 2,8 millj. Flyörugrandi - Sérgaröur 70 fm ib. auk bílsk. V. 2,3 millj. Flyðrugrandi — 2-20 24 fm bílsk. i bílsk.samst. 2-20. Heitt og kalt vatn. Krummah. — Sérgaröur 90 fm falleg íb. Bílskýli. V. 2,1 millj. Dalsbyggö — Einbýli 280 fm. Tvöf. bílsk. Glæsil. eign. 50% útb. V. 6,5 millj. Efstaland — Falleg 4ra herb. 96 »m. V. 2,3-2,4 millj. Rauöalækur - Nýstands. 100 fm. Parket. Sérinng. Falleg. V. 2,1-2,2 millj. Eyjabakki — Falleg 100fm. l.hæð.V. 1900-1950þús. Frakkastígur — 50% útb. 80 fm. Hæð og kj. V. 1,7 millj. Skoöum og verömetum samdægurs Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410. Blaöburðarfólk óskast! Úthverfi Laxakvísl Kópavogur Skjólbraut Vesturbær Tómasarhagi 32—57 Austurbær Laugavegur 34—80 Miöbær II 911 Kfl — 9197Í1 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS Zllull 4IO/U tOGM JOH ÞORÐARSON HOL Til sýnis og sölu auk fjölda annarra eigna: í gamla góða vesturbænum Skammt frá KR-heimilinu. Um 20 ára mjög gott endaraöhús meö 5-6 herb. ibúö. Óvenju vel með fariö. Húsiö er pallahús um 165 fm samtals. Ræktuð lóö. Skuldlaust. Verö aöeins kr. 4-4,2 millj. Laus strax — Lítil útborgun. Nýleg 3ja herb. tbúö á 2. hæö i lyftuhúsi viö Vesturberg. Um 75 fm nettó. Parket á öllu. Sölsvalir. Fullgeró sameign. Útborgun aöeins kr. 900 þús. Vegna áratuga reynslu okkar á sviói fasteignavióskipta höfum viö fjölda marga trausta kaupend- ur á skrá sem óska m.a. ettir: Einbýlishúsi i Breiöholti um 150-200 Im. Má vera í smíöum. 3ja-4ra herb. íbúö á 1. hæö í borginni eða i lyftuhúsi. Einbýlihsúsi 150-200 fm á Nesínu, i vesturborginni eöa í Fossvogi. Einbýlishúsi i Árbæjarhverfi á einni hæö meö bilskúr,- Raöhúsi í Árbæjarhverfi á einni hæö. Raöhúsi í borginni á einni hæö eöa sérhæö í borginni. Einbýlishúsi i Kópavogi. Má þarfnast standsetn. 2ja, 3ja og 4re herb. íbúöum í vesturborginni, Hlíöum, Laugarnesi, Heimum. Einkum meö bilskúrum. 3ja-4ra herb. (b. meö góöum sólsvölum, helst i Fossvogi eóa nágrenni. Margskonar eignaskipti möguleg. i mörgum tilfellum mikil og ör milHgjðl í peningum. Ennfremur oft mikil útborgun lyrir rétta eign. í borgínni óskast AIMENNA f ASTEIGMASAIAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 SIMAR Selfoss Fasteignin Austurvegur 8 á Selfossi er til sölu. Um er aö ræða bárujárnsklætt timburhús og 990 fm eignarlóö. Eignin er í miöbæ Selfoss og hentar því vel fyrir rekstur og hvers konar þjónustu. Upplýsingar um eignina gefa: Einar Hannsson sími 99-1534 og Ólafía Hansdóttir sími 99-1889. Skrifstofuhæðir við Suðurlandsbraut Tvær 200 fm fullbúnar skrifstofuhæöir í sama húsi á besta stað viö Suöurlandsbraut. Ákveðin sala. EicnnmioLunm ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711 I Sðlu«l|6ri: Sverrir Kriitinuon I Þorlailur Guðmunduon, sðlum. Unnstoinn Bock hrl., simi 12320 Þðrðlfur HsMdðrsson. löfltr. imsa Einbýlishús viö Baröavog 5 herb. 140 fm. Bílsk. Falleg lóö. Verö 5,5 millj. Einkasala. Við Efstasund. 5 herb. íb. Sérhiti. Sérinng. Stór bílskúr. Verö 3,2 millj. Einkasala. Fasteignir á Stokkseyri Einbýlishús 3ja herb. nýstandsett og 2ja herb. íb. í timb- urhúsi. Tilboð óskast. Bújörð í Stokkseyrarhreppi 350 hektarar. Hentar vel fyrir nýjar búgreinar. usaval Flókagötu 1, sími 24647. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali Blómabúð í verslanamiöstöö Blóma- og gjafavöruverslun i öruggu leiguhúsnæöi á góðum staö í bænum. Hagstæö greióslukjör. EKnmrvÐLumn ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711 f Sðtuatfðrl: Svornr Khstinuon ' Þorloifur Guðmunduon, sdtum. Unnsloinn Bsck hrl., simi 12320 Þðrðlfur Hslldðrsson. lögfr .26600. aiiir þurfa þak yfirhöfudid Fjölnisvegur — einbýli Stórglæsilegt einbýlishús ca. 100 fm að grunnfleti. Húsiö er kjallari, tvær hæöir og ris. í kjallara eru tvær litlar íbúö- ir meö sérinngangi. Húsiö er allt nýendurnýjaö meö nýj- um innréttingum, miöstöö og rafmagnslögn, einangraðir útveggir. Stórglæsileg eign í sérflokki. Vogahverfi — raöhús Endaraöhús á góöum staö í hverfinu, sem er kjallari og tvær hæöir. Hæöin er forstofa, góöar stofur og eldhús. Gengiö úr stofu út í garö sem er mjög fallegur. Uppi eru þrjú svefnherb. og baöherb., í kjallara eru tvö herb. og snyrting. Hægt er aö hafa sérinng. í kjallara. Húsiö er mikið endurnýjaö. Til greina kemur aö taka 3ja-4ra herb. íbúö upp í hluta kaupverös. Húsiö veröur laust fljótlega. Verö 3,9 millj. Fossvogur — raöhús Ca. 212 fm pallaraöhús á mjög góöum staö i Fossvogs- hverfi. 4 svefnherb., góöar innr., stór suöurverönd. Falleg gróin lóö. Verö 4,8 millj. Álagrandi — 2ja herb. 2ja herb. ca. 65 fm glæsileg íbúö á 1. hæö í blokk. Vandaö tréverk, m.a. innr. á baöi. Nýmálaö. Suðursvalir. Laus strax. Verö 1850 þús. Laufvangur — 2ja herb. Glæsileg ca. 60 fm 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Góöar innr. Þvottaherb. í íbúð. ibúðin er laus fljótlega. Verö 1650 þús. Hlíöar — 4ra herb. Ca. 90 fm risíbúó í fjórbýlissteinhúsi. Miklir og nýir gluggar. íbúöin er laus nú þegar. Hagstæö greiöslukjör. Verð 1700 þús. Fossvogur — einbýli Ca. 300 fm einbýlishús á tveimur hæöum. Á efri hæö er bílskur, forstofa, skáli, stofur, eldhús, tvö svefnherb. og gestasnyrting. Á jaröhæö eru tvö svefnherb., sauna, þvottahús, sjónvarpsskáli auk þess er 75 fm samþykkt rými tilbúið undir tréverk. Gott hús á góöum staö. Mikil falleg ræktuö lóö. Verö 7 millj. Hamraborg — 4ra herb. Ca. 113 fm íbúö á 3. hæö í blokk. Góöar innr. Suðursval- ir. Bílgeymsla. Ibúöin er laus í lok ágúst. Verö 2,4 millj. Ljósheimar — 4ra herb. Ca. 105 fm falleg íbúö á 8. hæö í lyftublokk. Góöar innr. Glæsilegt útsýni. Verö 2,2 millj. Hraunbær — 4ra herb. Ca. 110 fm íbúö á 2. hæö í blokk. Góöar innr. Suðursval- ir. Verö 2,2 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.