Morgunblaðið - 16.08.1985, Page 34

Morgunblaðið - 16.08.1985, Page 34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTÚDAGUR 16. ÁGÚST 1986 34 iujö^nu- iPÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19-APRlL Þér mun eliki (inp audveld- lega aA ná Ukmarki þínu í dag en að lokum mun það UkasL Þú hefur á réltu aé sUnda f ákveénu máli. Ekki láU undan kröfum annarra. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAl Rjeddu vid valdamikié fólk um ákveóió málefni. Þú hefur ekki eins miklar áhyKKjur af heihni Qöbkjldumeólima og áóur. Rejndu að gera eitthvaó fjrir sjálfan þig í kvöld. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNf l>ú vitt helst láU þig hverfa í burtu frá öllu amstri hvers- dagsleikans. LátU þaA eftir þér og farðu í frí. Þú verður ein- hvern tíma að gera eitthvað sem þér finnst gaman. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLf Glejmdu vinnunni í dag. ÞetU er tilvalinn dagur til aó gefa ímjndunaraflinu lausan Uum- inn. Rejndu að hafa áhrif á fjöh skjldumeólimi og fáóu þá til aó gera eitthvaó skemmtilegt meó l»ér.______________________ í«ílLJÓNIÐ Éííli23- JÚLl—22. ÁGÚST llöró skoóanankipti veróa í vinnunni hjá þér í dag. Láttu þaó ekki á þig fá þó aó einhverj- ir verói á móti þér. Kejndu að láU smáatrióin ekki framhjá þér fara. f'aróu út að skemmU þér í kvöld. '19BVMÆRIN M&l, 23. AGÚST-22. SEPT. Þú befur einhverjar áhjggjur af heilsu þinni í dag. Þú ert hálf- slappur og þrejttur. Rejndu að hrisU slenió af þér og Uka til hendinni. Láttu fjölskjlduna hjálpa til vió heimilisstorfin. VOGIN P?íSd 23. SEPT.-22. OKT. Astvinir þínir trufla þig mikió í dag. Þú fcró bóksUflega engan frió fjrir þeim. Rejndu aó vera skilningsríkur og gefa þeim gaum. Bjóddu elskunni þinni út í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þér gengur vel í vinnunni idag. Þú faeró skemmtilega hugmjnd og cttir aó hrinda henni í fram- kvjemd Láttu fjölskjlduna ekki sitja á hakanum. Mundu aó fjöl- skjldan er mikilvcg. Þú verður í sviósljósinu í dag. Öll athjgli mun beinast aó þér og þú veróur maóur dagsins. Komdu því vel fram þó aó skap þitt sé ekki upp á marga fiska. Vertu heima í kvöld. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Samskipti þín vió ástvini ganga mun betur. Einhverjir fjárhags- öróugleikar liggja þungt á þér. Kejndu aó greiða úr þeim eftir nuetti. Stundaóu íþróttir þvf þaer minnka streituna. P;f|j VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Þetta veróur ágctur dagur. Mikió verður að gera hjá þér bcói beima og í vinnunni. Sam- starf vió vinnufélaga gengur mjög vel og jkkur veróur mikið úr verki. Hvfldu þig í kvöld. FISKARNIR >^■3 19. FEB.-20. MARZ Vinnuveitendur þlnir ent mjög kröfuharðir í dag. Þú munt standast kröfur þeirra þar sem þé ert ákaflega vel upplagóur í dag. Fagnaóu góóum árangri 1 vinnunni í kvöld. X-9 DÝRAGLENS 7 ~— ShlUPDUK. KOAAA ALPR£i t STAPINH FyRlf?_ 3AMLA 6ÓVA IPUMAUNN ! ’ TOMMI OG JENNI EVER 5EE ANVONE CATCH AN ERASER IN WER TEETM 7 Heforðu nokkurn tíma séð Frábært, finnst þér það ekki, mann grípa strokleður á milli Magga? tannanna? BRIDS Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Slemmur þar sem vantar tvo efstu í trompi eru yfirleitt ekki líklegar til að skila góðum arði, en það er ástæðulaust að gefast upp í slíkum spilum baráttulaust. Norður ♦ Á ▼ G1075 ♦ KD4 ♦ KDG82 Vestur Austur ♦ KD9873 TK ♦ 82 ♦ 7643 ♦ G104 ♦ Á43 ♦ G10953 ♦ 95 Suður ♦ 652 ♦ D9862 ♦ Á76 ♦ Á10 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf P>88 1 hjarta PasB 4 hjörtu Pat« 6 hjörtu Paus Pana P188 Fremur hryssingslegar sagnir, enda samningurinn eftir því. í suðursætinu var Bandaríkjamaðurinn Howard Jakoby, margfrægur spilari, og hann var ákveðinn í að gera sitt ítrasta til að vinna slemm- una, þó ekki væri til annars en að losna við að verja stökk sitt í sex hjörtu. Vestur spilaði út spaðakóng og Jakoby fór strax í laufið, spilaði ás, kóng og drottningu eins og hann ætlaði sér að henda niður einspili í tígli. Austur trompaði lágt, Jakoby yfirtrompaði, stakk spaða I blindum og spilaði enn laufi. Austur trompaði aftur lágt og Jakoby yfirtrompaði aftur og spilaði trompi. Ás og kóngur féllu saman og Jakoby sneri sér að því að gera upp rúbert- una á meðan vestur lýsti áliti sínu á vörn félaga síns. En vörn austurs er vel rétt- lætanleg. Hvað ef suður á 4-6-1-2 til dæmis og þarf að losna við tígulhundinn strax niður í laufið? Þá verður að trompa lágt tvisvar eins og austur gerði. Umsjón: Margeir Pétursson Þessi skák var tefld I meist- araflokki á Norðurlandamót- inu í Gjörvik í júlí: Hvítt: Stere (Noregi), Svart: Hans J. Petersen (Færeyjum), Sikil- eyjarvörn. 1. e4 — c5,2. Re2 — Rc6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — g6, 5. c4 - Bg7, 6. Rc2 - Rf6, 7. Rc3 - d6, 8. Be2 0-0, 9. 0—0 - Be6,10. Be3 — Dd7,11. Hcl — Rg4, 12. Bxg4 — Bxg4, 13. Dd2? — (Nauðsynlegt var 13. f3 og hvítur stendur betur) Re5, 14. b3? (Hvítur valdar c4-peðið, en önnur hótun skipti meira máli:) 14. — Rf3+1! og hvítur gafst upp, því eftir 15. gxf3 — Bxf3 er hann óverjandi mát.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.