Morgunblaðið - 16.08.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.08.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bakari Óska aö ráöa bakara sem fyrst. Valgeirsbakarí Njarövik, simi 92- 2630. Vopnafjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Vopnafiröi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 3183 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. Kennara vantar Hand- og myndmenntakennara vantar aö Grunnskólanum Þorlákshöfn. Hagstætt hús- næði í boði. Allar nánari upplýsingar veita skólastjóri í símum 99-3979 og 99-3621 svo og formaður skólanefndar í síma 99-3828. Grunnskólinn Þorlákshöfn. Starfsstúlkur óskast sem allra fyrst. Góö laun í boöi. Vinnutími samkomulag. Uppl. á staönum föstudag og laugardag. viö Vesturlandsveg, Mosfellssveit. Auglýsingastofa óskar eftir hugmyndaríkum, ábyrgum og skemmtilegum starfskrafti til textageröar og almennrar skrifstofuvinnu. Ef þú leitar að tilbreytingaríku starfi og upp- fyllir eftirfarandi skilyröi, þá haföu samband. 1. Aö þú sért vel menntaöur í íslensku og hafir góöa tilfinningu fyrir málinu. 2. Hafir undirstööuþekkingu í almennum skrifstofustörfum. 3. Sért sjálfstæöur í hugsun og getir axlaö ábyrgö. Vinnutími eftir nánara samkomulagi. Um tíma- bundiö starf getur verið aö ræða. Umsóknum skal skilaö á augl.deild Mbl. fyrir 22. þessa mánaðar merktar: „A — 3692“. fttargmtÞIiifetfe Bræðratunga, þjálfunar- og þjónustumiö- stöð fatlaðra á Vestfjörðum Þroskaþjálfar Óskum eftir aö ráöa þroskaþjálfa til starfa strax eöa eftir samkomulagi. Um er aö ræöa störf á þjónustumiðstöðinni sjálfri svo og á sambýli sem rekiö er í tengslum viö hana. Upplýsingar um starfiö, launakjör og hús- næöi veitir forstööumaöur í síma 94-3290. Kennarar — Dalvík Dalvíkurskóli Á Dalvík búa tæplega 1400 manns. Dalvík er vel í sveit sett og aöeins 45 km akstur til Akureyrar. Okkur vantar kennara til að kenna íslensku, ensku, dönsku og eðlisfræði í 7.-9. bekk og framhaldsdeild. Þeir kennarar sem hafa áhuga hafi samband sem fyrst. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 96-61380 og 96-61665. Skólanefnd. Blikksmiðir Nemar Óskum aö ráða nú þegar blikksmiöi og blikk- smiöanema. Mikil vinna framundan. Upplýsingar gefur Kristján Pétur. BUKKVER Skeljabrekko 4 - 200Kópavogur - Sími: 44040. — Rafvirkjar — — rafvélavirkjar — — rafeindavirkjar — Viljum ráöa í eftirtalin störf á ísafirði: • Rafeindavirkja til viögeröa á siglingatækjum. • Rafeindavirkja til almennra viögerða á radíóverkstæöi. • Rafvirkja til nýlagna og viöhaldsvinnu. • Rafvélavirkja eöa rafvirkja til viögeröa á heimilistækjum og almennra tækjaviö- gerða. Starf í Reykjavík. Rafeindavirkja sem sérhæföur verður til við- halds á framleiösluvörum okkar sem eru raf- eindavogir, vogakerfi, stýrikerfi o.fl. Leitaö er aö manni sem unniö getur sjálfstætt og tekiö á sig ábyrgö, ekki veröur raöiö til skamms tíma. Upplýsingar gefur Óskar Eggertsson í síma 94-3092. Póllinn hf., ísafiöi. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Viö Menntaskólann aö Laugarvatni eru laus- ar til umsóknar kennarastööur í ensku og stæröfræöi. Húsnæöi á staönum. Upplýsingar veitir Kristinn Kristmundsson, skólameistari, í síma 99-6121. Umsóknir sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 26. ágúst. Menntamálaráöuneytiö. /MIKUG4RÐUR MAfíKAÐUR WÐ SUND Verslunarstörf — Hlutastörf Viljum ráöa nú þegar starfsfólk til framtíöar- starfa. Um er aö ræöa störf í matvörudeildum, sérvörudeildum og á afgreiöslukössum. Þetta er kjöriö tækifæri fyrir húsmæöur sem vilja vinna hluta úr degi svo og aðrar sem vantar fullt starf. Umsóknum skal skilaö á skrifstofu Miklagarðs á eyöublööum sem þar fást. Bankastofnun óskar eftir aö ráöa fólk til starfa. Vinnutími frá kl. 9.00-17.00. Umsóknir sendist augl.- deild Mbl. merktar: „K — 3688“. Filmur — sendiferðir Leitum aö hressu, sporléttu fólki til starfa viö filmuvörslu og sendiferöir á dagblaði. Vinnutími er frá kl. 9.00-17.00. Æskilegur aldur er 16-19 ára. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „E - 2525“. Frá menntamálaráðuneytinu Laus staða við framhaldsskóla Viö Menntaskólann við Hamrahlíö er laus til umsóknar staöa kennara í tölvufræðum, stundakennsla kemur einnig til til greina. Upplýsingar veitir rektor skólans. Umsóknir sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 26. ágúst. Menn tamálaráöuneytiö. Skólastjóri — Kennarar Skólastjóra og kennara vantar viö grunnskóla Skeggjastaöahrepps Bakkafiröi. Kennt veröur í nýju húsnæöi. Fæöi og húsnæöi á staönum. Upplýsingar gefur Járnbrá Einarsdóttir, for- maður skólanefndar, í síma 97-3360 og Guð- ríður Guömundsdóttir, skólastjóri, í síma 97-3385. Kennarar Nokkra kennara vantar aö Grunnskóla Fá- skrúðsfjarðar næsta skólaár. Æskilegar kennslugreinar: Stæröfræöi, eölis- fræði, líffræöi, samfélagsfræöi, tónmennt, handmennt (pilta), kennsla yngri bekkjar- deilda, forskólakennsla. Nýlegt skólahús — góö vinnuaöstaða. Mjög ódýrt húsnæöi rétt viö skólann. Talsverö yífir- vinna ef óskaö er. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-5159. Grunnskólann í Ólafsvík vantar kennara í eftirtaldar stööur: Raungreinar, íþróttakennslu, handmennt drengja, almenna kennslu. Húsnæði í boöi (húsnæöisfríöindi). Nánari upplýsingar veita Ólafur Arnfjörö for- maður skólanefndar í síma 93-6444 og Gunnar Hjartarson skólastjóri í síma 93-6293. Rafeindavirkjar Vegna aukinna umsvifa okkar á sviöi pökkun- arvéla, rafeindavoga og tölvutenginga þeirra óskum viö eftir aö bæta viö rafeindavirkja í tækjadeild okkar. Um fullt framtíöarstarf er aö ræöa. Starfið felst í prófun nýrra tækja og viögerðum. Umsækjendur hafi samband viö Inga Árnason í síma 82655 næstu daga. Plaslns liF Bildshöfða 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.