Morgunblaðið - 16.08.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.08.1985, Blaðsíða 45
MORGfTNBLAÐir); FOSTtTDAOURílft: ÁGÍ7ST19® 45 • Forsvarsmenn Golfklúbbs Selfoss med verölaunin sem í boöi eru, f.v. Samúel Smári Hreggviösson, Guömundur Eiríksson, Gunnar Kjartansson og Árni Óskarsson. Hltachi-mótlð á Selfossi Selfossi, 12. ógúst. HIÐ árlega Hitachi-boösmót Golfklúbbs Selfoss veröur haldiö á Strandavelli laugardaginn 17. ágúst. Strandavöllur er milli Hellu og Hvolsvallar. Hitachi-mótiö hefur verlö árleg- ur viöburöur hjá golfmönnum síö- an 1982 og alltaf veriö mjög góö þátttaka í því. Mótiö er meö og án forgjafar og öllum kylfingum heimil þátttaka. Skráning í mótiö hefst á föstudeginum 16. ágúst og veröur þann dag kl. 13—18 í síma 99- 1618. Þá gefst væntanlegum þátt- takendum kostur á aö skrá sig inn á vissan rástíma, en ræst veröur út i keppnina kl. 9 um morguninn fram til kl. 15.00. Vegleg verölaun veröa í boöi, sigurvegarar í keppni meö og án forgjafar fá farandbikara og verö- launabikarar til eignar veröa fyrir þrjú fyrstu sætin. Sérverölaun fyrir aö komast holu í höggi á 2. braut er Hitachi-litsjónvarp og fyrir holu í höggi á 9. braut er i boöi Hitachi- myndbandstæki. Þá eru sérverö- laun í boöi á sömu brautum fyrir þann sem kemst næst holu í höggi og er þaö Hitachi-myndbandstæki. Þetta munu vera veglegustu verö- laun fyrir aö komast næst holu í höggi sem boöin hafa veriö. Vinn- ist myndbandiö á 2. braut fær sá sem er næstur holu í höggi á 9. braut rafmagnsrakvél og öfugt. Kylfingar á Selfossi eru vissir um aö mótiö veröur létt og skemmti- legt og til aö auka á stemmning- una veröur myndband í gangi í golfskálanum á Strandavelli meö golfmyndum. Gefendur verölaunanna á mót- inu eru umboösaöilar Hitachi, VII- berg og Þorsteinn Laugavegi 80 Reykjavík. Sig. Jón*. Joey Jones til Huddersfield Fré Bob Htniwy, fréttarilar* Morgun biaðsma i Englandi. WEST Ham keypti í vikunní ung- an og óþekktan tengilió frá Oldham ffyrir 250.000 pund sem þykir mjög mikiö hér vegna þess hve lítið drengurinn hefur leikið með Oldham. Piltur þessi heitir Mark Ward og er 22 ára gamall. Oldham keytpi hann fyrir tveim- ur árum af liöi sem lék utan deilda og borgaöi fyrir hann 9.000 pund ... Joey Jones, fyrrum leikmaður með Liverpool og welska landsliö- inu hefur nú skipt um félag. Hann lék meö Chelsea á síöasta keppn- istímabili en hefur nú gert samning viö Huddersfield. Jones er nú þrítugur og aöal- ástæöan fyrir því aö hann skiptir um félag er aö hann bjó alltaf í Wrexham en æföi meö Chelsea og þaö þýöir aö hann ók rúmlega 900 mílur á hverri viku til aö stunda æfingar. Hann vildi alls ekki kaupa hús í London og ákvaö því aö skipta frekar um félag ... Steve Daley, sem fyrrum geröi garöinn frægan með Wolves og Man. City en hélt síöar til Banda- ríkjanna, er nú komin til Englands á nýjan leik. Daley var á sínum tíma seldur frá Wolves til City fyrir 1.250.000 pund og var þaö þá metupphæö. Þetta var áriö 1979 og nú, sex árum síöar kemur hann heim á ný og ætlar aö leika meö Walsall j þriöju deild. Þaö furöu- lega i þessu öllu er aö Daley, sem nú er þrítugur fer til Walsall fyrir ekkerl, þeir þurfa ekki aö greiöa eitt einasta pund fyrir hann ... Dogy Bell hefur veriö seldur frá __ Aberdeen og þaö voru þeir hjá Glascow Rangers sem keyptu pilt fyrir 140.000 pund en bæði Chelsea og Ipswich voru á eftir honum ... Charlton gamli hefur nú hætt sem framkvæmdastjóri hjá New- castle en áhorfendur hrópuöu stööugt á hann aö segja af sér þegar liöiö lék æfingaleik i síöustu viku. Sá sem tekur viö af honum og mun stýra liöinu í fyrsta leiknum á laugardag, er fyrrum aöstoöar- þjálfari hans, William McFaul en hann stóö eitt sinn í markinu hjá Newcastle. Charlton hefur aöeins veriö viö stjórn í 14 mánuöi hjá liðinu. _ BRIMRÁSARVIKA 16.8.-23.8. í BYGGINGAVÖRUVERSLUN SAMBANDSINS SUÐURLANDSBRAUT 32, FER FRAM KYNNING Á ÁLSTIGUM.TRÖPPUM OG PÖLLUM. FYRSTA FLOKKS ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA Á FRÁBÆRU VERÐI l.l.U »l.LJJJJ BYGGINGAVÖRUSALA SAMBANDSINS Suðurlandsbraut 32 Reykjavik simi 82033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.