Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 1
 D PRENTSMIÐJA MORG UNBLA DSINS SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST1985 BLAD M-M FJAÐRAFOK í A IIÐFIRDJ Á LAXVEIÐUM MEÐ GULLA, EYÞÓRI OG HINUM ... wamjtm ð leggja land undir fót, eöa öllu heldur hjól, og halda á vit íslenskrar náttúru til aö fylgjast meö snjöllum veiöigörpum etja kappi viö enn snjallari (oft) laxa, getur skiliö mikiö eftir í minningunni. Þaö getur veriö ógleymanlegt aö blanda sér í hópinn, taka þátt í gleðinni og sorginni sem togast á innra meö veiðimönnum á bökkum vatnanna er þeir ýmist hafa betur í viðureigninni viö andstæöinginn eöa eru gersigraðir. Þetta geröu Morgunblaösmenn nú í vikulokin, haldiö var til Miðfjaröar, á bakka Miöfjaröarár, Vesturár, Austurár og Núpsár, en þangaö voru einnig komnir flestir félagar veiöiklúbbsins Fjaörafok, auk nokkurra annarra góöra gesta. Þaö ríkti eftirvænting, fregnir höföu borist um góöar laxagöngur, veiöi haföi veriö góö. Spurningin sveif yfir vötnunum hvort fyrirbæiö í Núpsfossum væri lax eöa steinn. Myndi einhver komast aö því? Myndi einhver ná stórlaxinum í Arndísarhyl? Myndi túrinn veröa góöur? Þaö varö hann sannarlega. Umtöluð hjón úr greininni með tvo stórlaxa úr Austurá. Texti: (.uc'tmundur (iuðjónsson Myndir: Ragnar Axelsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.