Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 23
r 2a leikjum í 3. umferð, sem spilaðir voru í gær. Á Akureyri áttust við heimamenn undir forystu Arnar Einarssonar gegn Braga Jóns- syni, Reykjavík, og í Hafnarfirði spiluðu heimamenn undir for- ystu Þórarins Sófussonar gegn sveit Þórarins B. Jónssonar, Ak- ureyri. Sigurvegararnir úr þess- um leikjum spila síðan í 4. um- ferð, en auk þeirra eigast við í 4. umferð: Aðalsteinn Jónsson, Eskifirði, gegn Jóni Hjaltasyni, Reykjavík. Þórður Sigfússon, Reykjavík, gegn ísak Erni Sigurðssyni, Reykjavík. Jón Gunnar Gunnarsson, Hornafirði, gegn Eðvarð Hall- grímssyni, Skagaströnd. Þessum leikjum skal vera lok- ið fyrir 4. september nk., en und- ankeppnin (4 sveitir) verður á dagskrá laugardaginn 7. sept- ember á Hótel Hofi v/Rauðar- árstíg og hefst kl. 13. Spiluð verða þá 48 spil milli sveita. Sig- urvegararnir eigast síðan við næstu helgi á eftir á Hofi og verða þá spiluð 64 spil. Sumarbrids í Borgartúni Yfir 60 pör mættu til leiks í Sumarbrids sl. fimmtudag. Spil- að var að venju í 5 riðlum. Vakin er athygli á því, að í næstu viku verður spilað í Borgartúni á þriðjudaginn, ekki á fimmtudeg- inum. Þá (á fimmtudeginum) verður spilað hjá Skagfirðingum í Drangey. Úrslit sl. fimmtudag urðu þessi (efstu pör): A-riðill: Ragnar Björnsson- Þórarinn Árnason 270 Vilhjálmur Sigurðsson- Þráinn Sigurðsson 242 Birgir Sigurðsson- Óskar Karlsson 239 Baldur Árnason- Sveinn Sigurgeirsson 233 B-riðill: Bragi Björnsson- Þórður Sigfússon 197 Sigfús Þórðarsson- Þórður Sigurðsson 181 Auður Jónasdóttir- Hans Nielsen 176 saman í Avignon, skömmu eftir síðustu styrjöld. Rivieran var þá enn svipuð þeirri sem var, þetta var nokkru áður en þessir gtfmlu ferðamannastaðir urðu vinsælir ferðamannastaðir og tekið var að flytja þangað túristaskarana. Síg- aunar taka að fjölmenna til borg- arinnar á hátíð sem halda á til dýrðar heilagri Söru. Sígaunar vita lengra en nef þeirra nær og þar á meðal vita þeir hvar hinn faldi fjársjóður Musterisriddar- anna er fólginn. Og annar aðili veit þetta einnig og á nákvæmt kort af öllu svæðinu, sem er Smirgel, liðsforingi i innrásarher Þjóðverja. Hann veit einnig um nákvæma staðsetningu sprengju- birgða, sem innrásarherinn kom fyrir í neðanjarðarbyrgjum og hellum á því svæði þar sem fjár- sjóðurinn er falinn. Hátíðahöld sígaunanna tvinnast leitinni að fjársjóðnum. Durrell er jafnframt því að vera sagnaskáld ágætt ljóðskáld og i þessum sögum lesa skáld sögunn- ar ljóð sin þegar svo hentar, en þau tvinnast efninu sem um er rætt hverju sinni. Skáld, rithöf- undar, geðlæknar, egypskir furst- ar og enskir milljónerar og lávarð- ar auk sígaunskra spákvenna eru sögupersónurnar, svo eru aðrar sem koma við sögu í fyrri sögun- um en eru nú dauðar, en lifa samt. Og svo líður að bókarlokum og í lokin hugsar Blandford: „Ef ég skrifa einhverntíma lýsingu á þvi sem nú er að gerast, þá myndi ég skrifa: Það var einmitt á þessari stundu sem raunveruleikinn (tók völdinn) af sögunni og hið óvænta tók að gerast." Þannig lýkur þess- um fimm sögum. Sígaunsk spákona hafði nokkru áður spáð um væntanlega rás at- burða. Þessi endalok sögunnar eru snjöll, dæmi um ódýra en mjög snjalla lokalausn og endi skáld- sögu. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1985 Björn Árnason- Eggert Einarsson 170 C-riðill: Hermann Tómasson- Jón Björnsson 186 Aðalsteinn Jörgensen- Valgarð Blöndal 185 Páll Valdimarsson- Sverrir Kristinsson 178 Björn Halldórsson- Jón Úlfljótsson 175 D-riðill: ísak 0. Sigurðsson- Sturla Geirsson 151 Brynjólfur Jónsson- Guðmundur Theodórsson 130 Gísli Hafliðason- Sigurður B. Þorsteinsson 121 Björn Jósefsson- Hjálmtýr Baldursson 108 E-riðill: Ásgeir P. Ásbjörnsson- Friðþjófur Einarsson 124 Óskar Sigurðsson- Róbert Geirsson 123 Ingólfur Böðvarsson- Sigríður Ottósdóttir 120 Gunnlaugur Óskarsson- Sigurður Steingrímsson 118 Og staða efstu spilara eftir 14 kvöld í Sumarbrids, er þessi: Kristján Blöndal 17, Óskar Karlsson 16, Sigurður B. Þor- steinsson 14,5, ísak 0. Sigurðs- son 14, Baldur Ásgeirsson, Magnús Halldórsson 13, Páll Valdimarsson 12. Iðnaðarmenn — húsbyggjendur Nýkomiö mikiö úrval af ýmsum vörum til bygginga. • Oregon fura 1. fl. 2 V2 x 5” og 3 x 6”. • Beyki danskt, Ijóst, kantsk. og ofnþurrk. Ýmsar þykktir. • Teak, 2 1/2 x 5”. • Arapútanga mahogni, ofnþ. 2 Vz x 5”. • Amer. eik, ýmsar þykktir. • Spónaplötur 1. fl. sænskar, 10, 12, 16, 18, 19 og 22 mm. • Rásaöur krossviöur, tvær viöarteg., 8, 9 og 12 mm. • Stéttur krossviður, 4, 6, 9, 12 og 18 mm. • Gipsplötur, 13 mm, 120 x 260 cm. • Loft- og veggjaplötur, hvítar og ómal., 11 mm. • Panelkrossviður (m/filmu), askur, eik, (2 geröir), kvistafura. • Veggklæðning, (hálfpanell). Nýjung á markaönum. • Baðherbergisplötur, marmaraeftirlík. 62 x 243 cm. • Gluggakistuefni, marmara- og límtréseftirlík. • Harðplast, margir litir. Gjörið svo vel að líta inn og skoða vöruúrvalið PÁLL ÞORGEIRSSON k CO. Ármúla 27. — Símar 34000 og 686100. yiÐ RÝMUM FYRIR '86-LÍNUNNI A MARANTZ-HLJÓMTÆKJUNUM STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN Á ÖLLUM ELDRI MARANTZ-HLJÓMTÆKJUM Nú rýmum viö til fyrir 86-línunni frá Marantz og seljum öll eldri Marantz-hljómtæki á 10—15% lægra veröi á útsölunni. Nú er kjöriö tækifæri til aö endurnýja hljómtækin, fá sér nýjan plötuspilara, nýjan magnara, stærri hátalara, betra útvarp, nýtt segulband eöa skáp utan um samstæöuna, nú eöa nýja hljómtækjasamstæöu. Vinsælu greidslukjörin okkar giida á útsölunni. Við tökum vel á móti þér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.