Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1985
B 25
Búöarvogir
r o %■
Ódýr og einíöld
Leitiö upplýsinga
ÖIAFUS GfSIASON
I CO. HF.
SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SIMI 84800
Fullkomin vidgerda og varahlutaþiónusta aó
Smiðshotöa ÍO Simi 646970
Almenn samkoma
veröur í Grensáskirkju í kvöld kl. 20.30.
Ræöumaöur veröur Ron Smith frá Ywam
á Hawaii. Arnór og Helga frá Eyjum
syngja.
Þú ert hjartanlega velkominn.
Vegurinn — Nýtt iíf
Kennaranámskeiö
í skyndihjálp
á Akureyri og í Reykjavík
Rauöi kross íslands heldur kennara-
námskeiö í skyndihjálp á Akureyri dag-
ana 6.—16. september næstkomandi.
Innritun og nánari upplýsingar í síma
96-24402 virka daga frá kl. 14—17 eöa
91-26722 á venjulegum skrifstofutíma.
Rauöi kross íslands heldur kennara-
námskeiö í skyndihjálp í kennslusal RKÍ,t
Nóatúni 21, Reykjavík, dagana 23. sept-
ember til 4. október næstkomandi.
Innritun og nánari upplýsingar í síma
91-26722 á skrifstofutíma.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
Kvöldnámskeið
í ensku
12 vikna námskeiö hefjast 9. sept.
Kennt er í litlum hópum, 2svar í viku.
Kennari: Jeffrey Cosser.
Nemendur verða aö koma í viðtal og taka stutt
próf.
Uppl. ís. 36016 kl. 10—12.
Upplýsingar um málaskóla í Englandi í sama síma.
Laxveiðileyfi
Vatnsdalsá
Verð 8000
m/húsi 5000
m/húsi 3600
2 stangir
6 stangir
6 stangir
lausar 28.-31. ág.
lausar 3.-6. sept.
lausar 9.-12. sept.
Vatnsdalsá
Lax og silungaveiði. Lausir dagar frá 4. sept. til 14.
sept. Verð pr. stöng m/húsi kr. 600
Upplýsingar í síma 78145
f KAUPMENN- VERSLUNARSTJÓRAR
AVEXTIR
IKUHHAR
Bananar Del Monte — appelsínur Outspan — Miniolas
Outspan — epli rauð USA — epli grgen Granny Smith —
epli gul trönsk — sitrónur spánskar — sitrónur Outspan
hálfkassar — grapefruit Outspan — grapefruit Rose
Outspan — melónur gular spánskar — vatnsmelónur
griskar — melónur Supermerkados — vinber blá frönsk
— vínber grasn itölsk — perur ítalskar — perur franskar
— perur argentískar — plómur bláar franskar — plómur
rauöar spánskar — ferskjur ítalskar — nektarínur — an-
anaa — kókoshnetur — kiwi — mangó — hnetur i skal
ATH.: HÖFUM EINNIG MIKIÐ
ÚRVAL AF ÍSLENSKU GRÆNMETI
OG KARTÖFLUM
EGGERT KRISTJANSSON HF
Sundagörðum 4, simi 685300.
E<