Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER1985 Umferðarvika í Reykjavík hefst á mánudag: Ahersla lögð á um- ferðaröryggi barna UMFERÐARVIKA í Reykjavík hefst á morgun, mánudag, og er markmið vikunnar að bæta umferðarmenningu í borginni og fækka slysum. Stefnt er að því að fostudagurinn 11. október verði „slysalaus dagur“, en að sögn Ólafs Jónssonar, fram- kvæmdastjóra Umferðarviku, er miðað við að áhrifa þessara aðgerða gæti í bættri umferðarmenningu um ókomna framtíð. Yfirskrift umferðarvikunnar „Vertu með“, er hvatning til allra borgarbúa um að sameinast um umferðinni. Sérstök áhersla verður lögð á umferðaröryggi barna og í því skyni verða börn sjálf virk í framkvæmd vikunnar með ýmsu móti. Á mánudag fram- kvæma þau könnun í öllum hverfum borgarinnar á því hversu vel Reykvíkingar haga sér í umferðinni. Að öðru leyti verður dagskrá mánudagsins sem hér segir: Lögregla leggur áherslu á vörslu við gangbraut- ir og umferðarljós. Bæklingi verður dreift á öllum barna- heimilum borgarinnar. Slysa- varnafélag lslands annast aukna varkárni og tillitssemi í gangbrautarvörslu. Boðað verður til funda í foreldra- og kennarafélögum í grunnskól- um borgarinnar, þar sem rætt verður um umferðarmál. Á þriðjudag mun lögregla leggja áherslu á aðalbrautar- rétt, biðskyldu og stöðvunar- skyldu. Niðurstöður umferðar- rannsóknar barnanna verða kynntar á blaðamannafundi. Myndabandasamkeppni, „Ungt fólk og umferð", verður hleypt af stokkunum. Eldri borgurum verður boðið í ökuferð um borgina og þeim leiðbeint um Reykvísk skólabörn munu taka virkan þátt í framkvæmd umferðarvikunnar. MorgunbiaðiS/Friaþjófur. hvernignotaágangbrautarljós Dalbraut klukkan 13.00 undir fræðslu-og umræðuþáttur um og hvernig best er að ganga stjórn Hermanns Ragnars umferðarmál í sjónvarpi undir yfir götu. Lagt verður upp frá Stefánssonar. Þá verður stórn Ómars Ragnarssonar. DEST/k DÍSIL-L VFTARAR PEIMIfiJGAR 2,5 tonna lyftigeta -3,3 metra lyfthæð. Kosta aðeins 630.000 - Einstök greiðslukjör. Áreiðanlegir vinnuþjarkar sem þola stöðugt álag. Gott útsýni, Islensk-tekkneska verslunarfélagið hf Lagmula 5, simi 84525, Reykjavik. Sýningarlyftari á staðnum - Líttu við! DEST/K dísil-lyftararnir eru einsaklega hagkvæmir í rekstri, þeir eru neyslúgrannir og verð á varahlutum er í sérflokki. Auk þess má tengja þá við ótal fylgihluti. driflæsing, loftpressa og vökvastýri. KH2JM Til afgreiðslu strax. Sala Iceland Seafood í september: 28,7 % meiri en í sama mánuöi í fyrra — salan fyrstu 9 mánuðina í fyrsta sinn yfir 100 milljónir dollara FISKSALA Iceland Seafood, dótturfyrirtækis Sambandsins í Bandaríkjunum, í septembermánuði var sú mesta í einum mánuði í sögu fyrirtækisins til þessa. Alls var þá selt fyrir 13,348 milljónir dollara eða 28,7% meira en í sama mánuði í fyrra. Þá komst sala félagsins frá ársbyrjun til síðustu mán- aðamóta yfír 100 milljónir dollara og árstíma. í september var alls selt fyrir 13,348 milljónir dollara (534 millj- ónir króna). í sama mánuði í fyrra var salan í dollurum talin 10,375 milljónir dollara (425 milljónir á gengi í dag). Magnaukning milli áranna er 16,5%. Aukning sölunn- ar í mánuðinum skiptist þannig í dollurum talið að á flakasölu varð hún 33,1% og 14,4% á unnum vörum. Magnið í unnum vörum jókst um 9,9% og í flökum um 20,8%. Það, sem af er árinu, er salan 100,9 milljónir dollara (rúmir fjór- ir milljarðar króna). Á sama tíma í fyrra var salan 89,5 milljónir dollara (um 3,7 milljarðar króna á hefur það ekki gerzt áður a þessum gengi dagsins í dag). Aukningin er 12,7%. Magnaukning milli þess- ara tímabila er 11%. Seldar voru 78,6 milljónir punda nú en 70,8 í fyrra. Guðjón B. Ólafsson, forstjóri Iceland Seafood, sagði í samtali við Morgunblaðið, að það væri ánægjulegt að aukningin væri bæði í unnum vörum og flökum. Hins vegar ylli skortur á þorsk- blokk honum nokkrum áhyggjum, en ákveðið hefði verið að til ára- móta yrði hlutfall blokkarfram- leiðslu í frystihúsum Sambandsins aukið. Væri það gert til að reyna að fyrirbyggja skort á blokkinni. „Sprengjumaö- urinn“ í MAÐURINN, sem varpaði eld- sprengju á Alþingishúsið á miðviku- dagskvöldið, var í Sakadómi Reykja- víkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 13. nóvember næstkomandi að kröfu Rannsóknarlögreglu ríkisins. Þá er manninum gert að sæta geð- rannsókn. Maðurinn hefur játað að hafa varpað eldsprengjunni á. Al- gæslu þingishúsið og er málið upplýst. Maðurinn hefur áður gert sig sekan um alvarleg afbrot, meðal annars brotist inn í verslunina Sportval á Laugavegi og stolið byssum og skotið af handahófi út í loftið. í ljósi þessa þótti rétt að hafa manninn í gæslu og láta hann gangast undir geðrannsókn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.