Morgunblaðið - 06.10.1985, Page 27

Morgunblaðið - 06.10.1985, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER1985 VERND HA AVÖXTUN Þegar þú kaupir spariskírteini ríkissjóðs getur þú Með kaupum á spariskírteinunum getur þú tryggt verið viss um að skilmálamir breytast ekki. sparifé þitt Ríkissjóður skuldbindur sig til þess að greiða • gegn verðbólgu sömu háu vextina út allan binditímann. • gegn vaxtalækkunum • gegn spákaupmennsku og öðm sem leikið hefur sparifé margra grátt. Þú getur valið um mislangan binditíma allt niður í stuttan. Þér er frjálst að selja spariskírteinin hvenær sem er, þau hafa gengið sem reiðufé t.d. við kaup á fasteign. SLÍKIR KOSTIR BJÓÐAST YARLA ANNARS STAÐAR. Sölustaðir eru: Seðlabanki íslands, viðskiptabankamir, sparisjóðir, nokkrir verðbréfasalar og pósthús um land altt. RÍKISSJCÆ)UR ÍSLANDS i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.