Morgunblaðið - 06.10.1985, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 06.10.1985, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÖBER1985 var dökkhærð og ákvað að breyta og vera ljóshærð. Ég varð fyrir svolitlum vonbrigðum vegna þess að ég kann betur við dökkt hár. En þá voru myndir farnar að vera í lit og leikstjórar kunnu betur við ljóst hár. Hún sagði við mig: „Ef ég væri stjarna, ef ég væri Ava Gardener, mundu þeir taka mér eins og ég er.“ Svo hún breytti um lit og ég sagði ekkert." Hann hittir ekki Bardot oft um þessar mundir vegna þess að hann býr í Kaliforníu ekki langt frá heimili Jane Fonda, sem er mikill vinur hans og félagi. En ef hann er á ferð um St. Tropez lítur hann í heimsókn. Hann á fjögur börn, dætur með Stroyberg og Fonda og syni með Deneuve og Schneider, en ekkert með Bardot, ekkert sem bindur þau saman. „Við áttum engin börn en í að minnsta kosti 15 ár eftir skilnaðinn áttum við myndirnar sem við gerðum saman. Og að þeim tíma liðnum væri barn næstum fullvaxið. Vadim er skemmtilegur maður og indæll í samskiptum, skrifar Bel Mooney í Lundúnarblaðið The Times og það er erfitt, segir hann, að ímynda sér að þær höfðu allar farið frá honum: Bardot, Stroy- berg og Deneuve til annarra manna, Fonda í pólitíkina og frjálsræðið. Vadim sagði eitt sinn, „Þær breyttust allar þegar þær urðu frægar." Og nú vonar hann bara að nýja bókin fái góða dóma (þeir góðu mega segja að hún sé erótísk og ágeng en hinir slæmu mundu segja að hún væri formlaus og illa skrif- uð). Hann er frekar einmanna og rótlaus maður sem vill að tekið sé eftir því ef hann gerir það gott. „Ég hef haft það sæmilegt um æfina," segir hann „en stundum leggst ég í þunglyndi. Það leggst yfir mig í skyndi og allt veður grátt. Ég hef enga tilfinningu fyrir lífinu á slíkum stundum. Ég er eins og rússneskur karakter í sögu eftir Dostoevsky." Mon Dieu! Það var höfundur sem vissi um engla og skratta. Samantekt- ai. Jazz tónleikar Mánudaginn 7. okt. verða jazztón- leikar í Stúdentakjallaranum við Hring- braut. Þetta er liður í þeirri viðleitni „Kjallarans" að gefa gestum sínum kost á að fylgjast með því sem gerist í jazzlífi borgarinnar í notalegu um- hverfi þessa veitingastaðar sem nú hyggur á ýmsar nýjungar í starfsemi sinni. Þeir sem leika á mánudag eru þeir: Björn Thoroddsen, Skúli Sverris- son og Pétur Grétarsson. Björn Thoroddsen hefur að loknu námi í jazzgitarleik í California USA leikið og hljóðritað m.a. með hljóm- sveitinni Gammar, Gunnari Þórðar- syni og fleirum. Björn vinnur nú að gerð annarrar sólóplötu sinnar. Skúli Sverrisson hefur leikið með Birni sem bassaleikari Gammanna auk þess sem hann hefur starfað með hljómsveitinni Pax Vobis um árabil. Pétur Grétarsson hefur síðan hann kom frá slagverksnámi í Boston USA, 84, starfað við leikhús borgar- innar, Sinfóníuhljómsveitina, hljóð- ritanir og annan lausaleik. Þeir félagar munu leika frá 21-12 efnisskrá sem samanstendur að miklu leyti af nýju efni sem þeir hafa undanfarið æft og hljóðritað. Aðgangur er ókeypis og öllum heim- ill. ílr frétutilkynningu. F H rábærlega vel hönnuð. ljóðlát. Hraðvirk. PC -samhæfð. Skipholti 19 Sími 29800 VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR Tölvudeild Pétur GréUreson ■ ' - Canon MGD! EINKATÖLVAN o
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.