Morgunblaðið - 06.10.1985, Side 34

Morgunblaðið - 06.10.1985, Side 34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER1985 34 Helga Sigurðar- dóttir - Minning Fædd 30. júlí 18% Dáin 29. september 1985 „ Sunnudagsmorgunn, haustið skartar sínu fegursta, logn og rign- ing. Laufin falla af trjánum eitt og eitt, hljóðlega, tignarlega. Vet- urinn nálgast. Hún Helga amma er dáin. Helga amma, sem staðið hefur af sér öll haust og cll hret í hart ^ nær níutíu ár. Hún hefur nú fellt sitt síðasta lauf og er fallin til foldar — með fullri reisn. Helga amma er ógleymanleg öllum, sem henni kynntust. Hún var lág vexti, kvik í hreyfingum, dökk á brún og brá, fínleg, falleg kona. Fátt vílaði hún fyrir sér og gafst aldrei upp. Hún var hrein- skiptin og sjálfstæð kona í þess orðs bestu merkingu. Eins og flest samtímafólk henn- ar, kynntist Helga kornung hörku lífsbaráttunnar. Ekki hefir það verið tekið út með sældinni að vera í vist og þurfa að ganga að nánast hvaða verki, sem var. Jafnt vetur, sem sumar, úti, sem inni. Og mikið var ungri stúlkunni misboðið, er hún þurfti að aka kolum á hjólbörum gegnum bæinn. En þó að hún þyrfti að þvo þvott úti undir berum himni í misjöfnum veðrum og bera hann meira og minna á sjálfri sér langar leiðir, þá þótti henni það ekkert tiltöku- mál! Hún var enn ung er hún stóð uppi ein, með fjögur börn innan við fermingu. Þá fluttu foreldrar hennar á heimilið til hennar ásamt Eið, bróður Helgu, sem eftir það dvaldi hjá henni þar til bæði fóru á elliheimili. Helga amma stóð svo sannar- lega á meðan stætt var. Ekki eru mörg árin síðan hún eitt sinn á jólaföstu dreif sig á fætur á miðri óttu til að ljúka við smákökubakst- urinn. Hún óttaðist að hún væri að verða lasin og kökurnar óbakaðar! Þetta var Helga amma. Eitt sinn varð mér á í messunni. Ég kallaði Helgu ömmu lang- ömmu. Að sjálfsögðu firtist hún við og ég hef aldrei getað fyrirgefið sjálfri mér fáviskuna. Helga amma er, var og verður aðeins Helga amma, hvort sem hún var amma manns eða ekki. Ég er stolt af því að börnin mín skuli vera afkomendur slíkrar stólpa konu, sem Helgu Sigurðar- dóttur. Blessuð sé minning hennar. Áslaug Benediktsdóttir Pennavinir Frá Ástralíu skrifar 32 ára kona, sem býr í sveit, þriggja barna móðir. Vill skrifast á við konur á svipuðum aldri. Áhugamálin eru bókalestur, útilegur, stangveiðar o.fl.: Sue Treartha, Box77, Ceduna 5690, South Australia, Australia. Frá Ástralíu skrifar 21 árs unn- andi þungarokks. Vill skrifast á við 18-25 ára stúlkur: Lee Clacy, 16 Malbon Road, Kirwan, Townsville, Queensland, Australia 4814. Látið Ávöxtun s.f. ávaxta fjár- muni yðar. Hámarks ávöxtun! Engin bindiskylda! Enginn kostnaður! Áhyggjulaus ávöxtun! I Överðtryggð Verðtryggð veðskuldabréf veðskuldabréf Ár Ávk 20% 28% 1. 7,00 74,8 79,8 2. 8,00 66,1 72,5 3. 9,00 59,2 66,7 4. 10,00 53,8 62,0 5. 11,00 49,5 58,2 10 Avk 4% 12,00 94,6 12.50 90,9 13,00 13.50 14,00 14.50 15,00 15.50 16,00 16.50 Vantar veðskuldabréf í sölu AVOXTUN H-ttí) LAUGAVEG 97 - 101 REYKJAVÍK - SÍMI 621660 Fjármálaráðgjöf - Verðbréfamarkaður Avöxtunarþjónusta Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING • Nr. 188 — 4. október 1985 Kr. Kr. TolÞ Eíd.KI. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41,000 41,120 41440 SLpund 58^56 59,028 57,478 Kan.dollari 30,055 30,143 30,030 Dönsk kr. 44276 44403 44269 Norskkr. 5,2608 ■1.2762 5,1598 Ssnskkr. 5,1981 54133 5,1055 Fi.mark 7,3025 74239 7,1548 Fr.franki 5,1550 5,1701 5,0419 Belg. franki 0,7747 0,7769 0,7578 Sr.franki 19,2918 19,3483 18,7882 Holl. gyllini 13,9658 14,0066 13,6479 V'-þ. mark 15,7390 15,7850 154852 IL líra 0,02329 0,02335 0,02278 Austurr. scb. 24412 24478 2,1891 Portesrudo 0,2523 04530 04447 Sp. peseti 04573 04580 04514 Jap.yea 0,19353 0,19410 0,19022 Irskt pund 48,618 48,760 47433 SDR(SérsL 434709 43,4226 dráttarr.) 43,7431 Bel. franki 0,7598 0,7620 V ■ . --- </ INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóðsbækur__________________ 22,00% Sparitjóósreikningar meó 3ja mánaóa uppsögn Alþýðubankinn................ 25,00% Búnaðarbankinn............... 25,00% lönaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 30,00% Bónaðarbankinn............... 28,00% Iðnaöarbankinn............... 28,00% Samvinnubankinn.............. 30,00% Sparisjóöir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn..............31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,00% Útveoshankinn ............... 32.00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn................ 28,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Verðtryggðir reikningar mióað við lánskjaravisitölu meó 3ja mánaóa upptögn Alþýðubankinn................. 1,50% Búnaðarbankinn................ 1,00% Iðnaðarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir................... 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 3,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% Iðnaðarbankinn................ 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóðir................... 3,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávisana- og hlaupareikníngar. Alþýðubankinn — ávísanareikningar.......... 17,00% — hlaupareikningar........... 10,00% Búnaðarbankinn................. 8,00% Iðnaðarbankinn................. 8,00% Landsbankinn.................. 10,00% Samvinnubankinn................8,00% Sparisjóðir................... 10,00% Utvegsbankinn.................. 8,00% Verzlunarbankinn.............. 10,00% Stjörnureikningar: I, II, III Alþýðubankinn................. 9,00% Safnlán — heimilislán - IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaða bmdingu Iðnaöarbankinn................ 23,00% Landsbankinn.................. 23,00% Sparisjóðir................... 25,00% Samvinnubankinn............... 23,00% Utvegsbankinn................. 23,00% Verzlunarbankinn.............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn................ 26,00% Landsbankinn.................. 23,00% Sparisjóðir................... 28,00% Útvegsbankinn................. 29,00% Innlendir gjaldeyrisreiknmgar: Bandarikjadollar Alþýðubankinn................. 8,00% Búnaðarbankinn................7,50% Iðnaöarbankinn............... 7.00% Landsbankinn.................. 7,50% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóöir....................8,00% Útvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn...............7,50% Sterlingspund Alþýðubankinn................. 11,50% Búnaðarbankinn............... 11,00% Iðnaðarbankinn................11,00% Landsbankinn..................11,50% Samvinnubankinn............... 11,50% Sparisjóðir................... 11,50% Útvegsbankinn................ 11,00% Verzlunarbankinn.............. 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn..................4,50% Búnaðarbankinn.................4,25% Iðnaðarbankinn.................4,00% Landsbankinn...................4,50% Samvinnubankinn............... 4,50% Sparisjóðir................... 4,50% Utvegsbankinn..................4,50% Verzlunarbankinn...............5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaðarbankinn................ 8,00% Iðnaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóðir................... 9,00% Utvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn.............. 10,00% ÍITLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, lorvextir: Landsbankinn................ 30,00% Útvegsbankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 30,00% lönaöarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóðirnir.............. 30,00% Viðskiptavixlar Alþýðubankinn............... 32,50% Landsbankinn................ 32,50% Búnaðarbankinn.............. 32,50% Sparisjóðir................. 32,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................ 31,50% Útvegsbankinn............... 31,50% Búnaðarbankinn..............31,50% Iðnaðarbankinn..............31,50% Verzlunarbankinn............ 31,50% Samvinnubankinn............. 31,50% Alþýðubankinn............... 31,50% QnariciÁAirnir 11 41% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað______________ 27,50% lán í SDR vegna útfhitningsframl... 9,50% Skuktabréf, almenn: Landsbankinn.................. 32,00% Útvegsbankinn................. 32,00% Búnaöarbankinn................ 32,00% lönaöarbankinn................ 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............... 32,00% Alþýðubankinn................. 32,00% Sparisjóöirnir................ 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn.................. 33,50% Búnaðarbankinn................ 33,50% Sparisjóöirnir................ 33,50% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt að 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverðtryggð skuldabréf útgefinfyrir 11.08.’84.............. 32,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyriasjóður starfsmanna ríkiains: Lánsupphaeð er nú 350 þúsund krónur og er lániö vísitölubundlö með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iöngjöld til sjóðsins í tvö ár og þrjá mánuöi, miöaö viö fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrisajóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 192.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hetur náð 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabllinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 8.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 4.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir september 1985 er 1239 stig en var fyrir júlí 1178 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,21%. Miöaö er við vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir júlí til sept- ember 1985 er 216,25 stlg og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- vióskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuðstóla- óverðtr. varðtr. Verötrygg. færtiur vaxta Óbundiðfé kjör kjör tímabil vaxtaéári Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-34,0 1,0 3mán. 1 Útvegsbanki, Abót: 22-34,6 1,0 1mán. 1 Búnaðarb., Sparib: 1) 7-34,0 1,0 3mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3mán. 2 Alþýðub.,Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóöir,Trompreikn: 32,0 3,0 1mán. 2 Iðnaðarbankinn: 2) Bundið fé: 28,0 3,5 Imán. 2 Búnaðarb., 18mán.reikn: 36,0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7%hjáLandsbankaogBúnaðarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaöar á hverju sex mánaða tímabili án, besaö vextir lækki.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.