Morgunblaðið - 06.10.1985, Side 46
46
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustarf
Innflutningsfyrirtæki vill ráða nú þegar starfs-
kraft til vélritunar, símavörslu og almennra
skrifstofustarfa í hálfsdagsstarf, eftir hádegi.
Vinsamlegast sendið tilboð til augld. Mbl.
merkt: „Skrifstofustarf — 8591“ fyrir 9. okt. nk.
Má bjóða þér
að taka þátt í stórkostlegu ævintýri.
Við viljum gefa þér kost á að starfa við fram-
leiðslu á heimsins besta fiski. Þó þú hafir ekki
starfað viö fiskvinnslu áður - ekki hætta að
lesa!!! Þú skapar þjóðarbúinu mikil verðmæti
og sjálfri/sjálfum þér góða tekjumöguleika.
Lífiö er jú fiskur hjá okkur íslendingum. Fram-
leiðsla þessi fer fram á Höfn, snyrtiiegum bæ
í mjög fögru umhverfi. Þú gistir í góðum ver-
búöum og mötuneyti okkarer mjög gott.
Upplýsingar veita verkstjórar okkar í síma
97-8200. Og mundu: Islenski fiskurinn er sá
besti.
Fiskiöjuver KASK,
Höfn, Hornafirði.
Rafeindavirki —
rafeindatæknifræð-
ingur
Vegna vaxandi umsvifa í fyrirtæki okkar
óskum við eftir aö ráða rafeindavirkja eða
tæknifræðing til almenns viöhalds og upp-
setningar á tölvum og tölvubúnaöi.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt:
„R —8592“.
Fiskútflutningur
Danskur maður á viðskiptasviði óskar eftir
starfi. Reynsla í flutninga- og sölumálum á
eldisfiski. Þekking á þýskum, frönskum, belg-
ískum og skandinavískum mörkuðum. T ungu-
málakunnátta: þýska, danska og enska.
Jan B. Thomsen, Reykjavík,
sími 11605,21785.
Framkvæmdastjóri
Lítið verktakafyrirtæki með alþjóöleg sam-
bönd óskar eftir aö ráöa framkvæmdastjóra
til starfa. Óskað er eftir dugmiklum manni,
sem hefur sambönd og/eða þekkingu á sviöi
verktaka og e.t.v. í byggingariönaði. Umsókn
er greini frá aldri, fyrri störfum og launakröfum
sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. október nk.
merkt: „Umsókn — 3041“.
Opinber stofnun
óskar að ráða skrifstofumenn í eitt heilt starf
og þrjú hálf störf (fyrir og eftir hádegi) við
almenn skrifstofustörf.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs-
manna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun, aldur og fyrri störf, sendist augl.deild
Mbl. merkt: „Opinber stofnun" fyrir 14. okt. nk.
Saumakonur
Óskum að ráða vanar saumakonur á sauma-
stofu í miðbænum. Fjölbreytt og skemmtilegt
starf í boöi.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 10. okt.
merkt: „Saumakonur — 3038“.
Atvinna
Óskum að ráöa starfskraft í mötuneyti okkar.
Vinnutími er á milli kl. 10.00-16.00. Uppl. gefur
Aðalheiður Vilhjálmsdóttir.
Upplýsingar eru ekki gefnar í síma.
GÍSLI J. J0HNSEN
SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF
Smiðjuvegur 8 - Kópavogi - Slmi: 73111
Verksmiðjustörf
Kassagerö Reykjavíkur hf. óskar aö ráöa
starfsfólk til verksmiöjustarfa.
Upplýsingar veita: Bergur Ásgrímsson og
Jörundur Jónsson á staönum.
Kassagerö Reykjavíkur hf.
KLEPPSVEGI 33 - 105 REYKJAVlK - S. 38383
PÓST- OG SIMAMÁLASTOFNUNIN
óskaraðráða
verkamenn
við lagningu jarðsíma á Stór-Reykjavíkur-
svæöinu.
Nánari upplýsingar verða veittar í síma 26000.
Löggiltur
endurskoðandi
óskast sem fyrst til endurskoðunarstarfa hjá
stóru fyrirtæki í Reykjavík.
Starfið er fólgið í stjórnun á endurskoðunar-
deild.
Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 11. október
nk. merkt: „B — 3417“.
Viðskiptafræðingur
sem er að Ijúka námi óskar eftir áhugaveröu
starfi. Hef stundað nám á fyrirtækjakjarna,
sölu- og fjármálasviöi. Nánari uppl. í síma
686490.
Aðalbókari
Allstórt fyrirtæki í miðborg Reykjavíkur óskar
eftir að ráða aðalbókara til starfa sem fyrst.
Leitað er að manni meö góöa þekkingu og
reynslu á bókhaldssviðinu. Þarf að geta unnið
sjálfstætt og skipulega. Krafa um reglusemi
og vandvirkni er óhjákvæmileg. Auk þess aö
sjá um og bera ábyrgð á bókhaldi fyrirtækis-
ins, þarf aðalbókari að taka þátt í áætlanagerö
og vinna ýmis verkefni í samstarfi viö aðra
starfsmenn og yfirmenn. Hann þarf því að eiga
gott með aö umgangast fólk og vinna með
öðrum.
í boði er fyrir réttan mann:
1. Góölaunakjör.
2. Þægilegvinnuaðstaöa.
3. Ábyrgöarstarf í líflegu og vaxandi fyrirtæki
þar sem menn líta björtum augum á framtíð-
ina.
Umsóknir eða fyrirspunír sendist augld. Mbl.
fyrir 10. október merkt: „Aðalbókari 3412“.
Heitiö er algjörum trúnaði og öllum veröur
svarað.
Tollverðir
Hjá Tollgæslunni í Reykjavík eru lausar til
umsóknar nokkrar stöður tollvarða. Ráðning-
arskilyrði eru 20 til 30 ára aldur og framhalds-
nám svo sem stúdentspróf. Umsóknir sendist
undirrituöum fyrir 11. október nk. á þar til
gerðum eyðublöðum, sem fást á skrifstofunni.
Reykjavík 19.9. 1985.
Tollgæslustjóri
Saumastofa
Snið
Óskum aö ráða vanan eða óvanan starfs-
mann:
• Ásníðaborð
á saumastofu okkar á Höfðabakka 9. Nánari
uppl. gefur starfsmannastjóri mánudag og
þriðjudag frá kl. 16.00-17.30. Umsóknareyðu-
blöð liggja frammi hjá starfsmannahaldi
Skeifunni 15.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
Líflegt starf
Ung, dugleg kona óskar eftir líflegu starfi. Get
unniö sjálfstætt og hef bíl til umráöa.
Upþlýsingar í síma 76802 milli kl. 11-14.
Sölustarf —
Vátryggingar
Vátryggingarfélag vill ráöa sölumenn eða
konur til starfa við sölu vátrygginga.
Um er aö ræða framtíðarstarf. Viðkomandi
þarf að geta haf ið störf f Ijótlega.
Umsækjendur yngri en 25 ára koma ekki til
greina. Krafist er góðrar almennrar menntun-
ar. Reynsla við sölustörf er æskileg. Ekki er
krafist þekkingar á vátryggingarmálum þar
sem viðkomandi mun fara á námskeið áður
en starf hefst. Umsækjandi þarf að hafa bíl til
umráða og afnot af síma.
Umsækjendur þurfa að hafa góða framkomu,
eiga auðvelt með mannleg samskipti og geta
starfað sjálfstætt.
Fyrir hæfileikaaðila er í boði gott og líflegt starf
sem gefur góðar tekjur.
Umsóknir ásamt helstu persónulegum upp-
lýsingum skulu berast augld. Mbl. merkt:
„Sölustarf — 3233“ í síðasta lagi 15. október
1985.
Kjötiðnaðarmaður
Óskum eftir að ráða kjötiðnaðarmann eða fólk
vant kjötiðnaöi í kjötvinnslu okkar.
Upplýsingarísíma 17261.
Verslunin Nóatún,
Nóatúni 17
E!\duRskodu!\AR
STQÍAN S.f.
BÖÐVARSGÖTU 11 310 BORGARNES
Auglýsir eftir viðskiptafræðingi eða manni
með góða bókhaldsþekkingu og reynslu í
uppgjörs- og skattamálum.
Skriflegum umsóknum sé komið til:
Sævars Þ. Sigurgeirssonar, lögg. end.
Suðurlandsbraut 20,
108 Reykjavík.
Ritari
Heildverslun vill ráða vanan ritara til vélritunar
og almennra skrifstofustarfa sem fyrst.
Enskukunnátta nauðsynleg.
Tilboð óskast sent augld. Mbl. fyrir 11. okt.
merkt:„Ritari 5557“.