Morgunblaðið - 06.10.1985, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 06.10.1985, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER1985 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðstoðar- framkvæmdastjóri Framieiðslufyrirtæki í fiskiönaði, staðsett í Reykjavík, vill ráða aðstoðarframkv.stjóra til starfa sem fyrst. Starfið felst m.a. í daglegri stjórnun í samráði við framkvæmdastjóra, vinna að áætlanagerð og sjá um f járreiöur fyrirtækisins. Við leitum að viðskiptafræðingi með góöa starfsreynslu í fyrirtækjarekstri. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 10. okt. n.k. GuðntTónsson RÁÐCJÖF b RÁÐNl NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Framkvæmdastjóri Samtök framleiðenda í sjávarafurðum vilja ráða f ramkvæmdastjóra til starfa fl jótlega. Verksvið er m.a. gagnasöfnun, fylgjast með markaðs- og verðlagsmálum, sambönd við útlönd auk skyldra verkefna. Við leitum að aðila meö góöa menntun, reynslu í fyrirtækjarekstri auk þekkingar á sjávarútvegsmálum. Þarf að hafa gott vald á ensku. Hér er um nýtt starf að ræöa og gert ráö fyrir 50-70% starfi í byrjun, sem verði fljótlega fulltstarf. Viðkomandi þarf sjálfur aö leggja til húsnæði og annað er þarf vegna þessa rekstrar. Ýmsir möguleikar fyrir hendi. Aliar nánari upplýsingar á skrifstofu. Umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsing- um sendist skrifstofu okkar, fyrir 20. okt. Guðní TÓNSSON RÁDCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Endurskoðendur Óskað er eftir starfsfólki til starfa við endur- skoðun. Æskilegt er að umsækjendur hafi staðgóöa menntun áendurskoðunarsviöi. Umsóknirsendistaugld. Mbl.fyrir 11.október nk. merkt: „A — 3416“. Tölvuskráning Stúlka vön götun og tölvuskráningu óskar eftir vellaunuðu starfi. Meðmæli. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt „T — 3235“. Atvinna Lítið en gott fyrirtæki í fataiðnaði óskar að ráða starfsfólk til framleiðslustarfa sem allra fyrst. Góö laun í boði fyrir gott fólk. Uppl. ísíma 82833. Lagerstörf Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða röskan lagermann til starfa sem allra fyrst. Reglusemi og stundvísi áskilin. Umsóknir sendist augl.- deild Mbl. fyrir 10. október nk. merkt: „Lager — 8387“. Stálsmiðjan hf. óskar eftir plötusmiðum, rafsuðumönnum og nemum. Stálsmiðjanhf., sími24400. Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Vegna breytinga á húsnæði og stjórnskipulagi á sjúkradeildum A-3, A-4 og A-5 er nú hverri deild skipt í tvær einingar. A hverri einingu er deildarstjóri ásamt starfsliði, sem annast 15-16rúmadeild. Þessi breyting býður m.a. upp á markvissari starfsþjálfun, fræðslu og um leið góða starfs- aðstöðu. Við auglýsum eftir hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum sem hafa áhuga á að vinna á eftir- farandi sjúkradeildum: Skurðlækningadeild: Laus er staða eins deildarstjóra, einnig stööur hjúkrunarfræð- ingaog sjúkraliða. Þvagfæraskurðlækningadeild: Stöður hjúkr- unarfræðinga og sjúkraliöa. Háls-, nef- og eyrnadeild: Stööur hjúkrunar fræðinga og sjúkraliða. Tauga- og heilaskurðlækningadeild: Stööur hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Slysadeild: Stööur hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Einnig hafa sömu breytingar átt sér stað á A-6 lyflækningadeild. Lausar eru stöður hjúkr- unarfræðinga og sjúkraliða á tvær 15 rúma deildir. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra kl. 11-12 virka dagaísíma 81200. Reykjavík, 6. okt. 1985 •oBGABSPnrnum atmwn Atvinna Unglingsstúlka óskast allan daginn til léttra sendi- og lagerstarfa Davíð S. Jónsson og Co hf, heildverslun, Þingholtsstræti 18. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Lausar stöður Fóstra - starfsmaður í hjarta borgarinnar er barnaheimilið Brekku- kot. Þar eru börn á aldrinum 3-6 ára. Okkur vantar 1 fóstru og 1 starfsmann í heilarstöður. Mjög góð starfsaðstaða, ennþá betri starfs- andi. Upplýsingarísíma 19600-250. Reykjavík 4. október 1985. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa, bréfaskrifta og tölvuskráningar. Góð ensku- og íslenskukunnátta nauösynleg. Þarf að geta hafið störf nú þegar. Tilboð merkt: „Skrifstofustarf — 3037“ legg- ist inn á augl.deild Mbl. fyrir miðvikudags- kvöld9. okt. 1985. Matreiðslumaður 23 ára matreiðslumaður með víðtæka reynslu óskar eftir góðu og f jölbreyttu starfi. Lysthafendur sendi tilboð til augld. Mbl. merkt: „Eldhús — 23“. 9 Kópavogsbúar — Okkur vantar dagmömmur Athygli skal vakin á því að leyfi til daggæslu í heimahúsum eru veitt á tímabilinu 1. ágúst til 15. október. Dagmömmur vantar nú sérstaklega í Hjalla- hverfi og Grundirnar. Þær sem hafa áhuga á þessu starfi hafi sam- band við umsjónarfóstru á Félagsmálastofn- unísíma41570. Félagsmálastofnun Kópavogs. Þroskaþjálfar og- uppeldisfulltrúar Svæðisstjórn óskar að ráða þroskaþjálfa og uppeldisfulltrúa til starfa við skammtímavist fyrir fatlaða í Kópavogi. Um er aö ræða hlutastörf, aðallega á kvöldin virka daga en eitthvð um helgar. Upplýsingar í síma 651056 þriðjudaginn 8.októberkl. 16.30-19.30. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆÐl Viðskiptafræðingur Viöskiptafræðingur eða aöili meö sambæri- lega menntun óskast til bókhaldsstarfa nú þegar eða sem fyrst. Tilboð merkt: „Bókhald — 3036“ leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir miövikudagskvöld9.okt. 1985. Skóvinnustofa Óskum aö ráða röskan og handlaginn starfs- kraft til skóviögeröa. Upplýsingar veittar kl. 14.30-17.00 (ekki í síma). Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut68. Skrifstofustarf/ Starfsmannahald Ræstingamiðstöðin sf. óskar að ráöa í starf fulltrúa. Starfssvið er við almenn skrifstofu- störf, þ.m.t. tilboðsgerð. Einnig þátttaka við starfsmannahald fyrirtækisins sem nú hefur um 120 starfsmenn í vinnu. Starfsreynsla við skrifstofustörf er skilyrði, ásamt æskilegri þekkingu á fyrirtækja- og stofnanaræstingum. Umsóknir skilist inn á augld. Mbl. fyrir miö- vikudaginn 9. október merkt: „R — 8555“. Auglýsingahönnuður Útgáfufyrirtæki óskar aö ráða laginn auglýs- ingahönnuð, karl eða konu, til hraðvinnslu auglýsingafyrirblaö. Viðkomandi þarf að vera þægilegur í um- gengni, hafa þekkingu á leturvali og vera til- búinn til aö fylgja auglýsingum eftir í setningu og filmugerö. Hér er um líflegt starf að ræða hjá traustu fyrirtæki. Umsækjendur þurfa að hafa einhverja undir- stöðumenntun og/eða reynslu í vinnslu aug- lýsinga. Þeir sem áhuga kunna að hafa eru vinsamlega beðnir að leggja inn nöfn sín, heimilisföng og símanúmer ásamt uppl. um fyrri störf inn á augl.deild Mbl. fyrir 9. október nk. merkt: „Auglýsingar — 3596“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.