Morgunblaðið - 06.10.1985, Síða 48

Morgunblaðið - 06.10.1985, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf fjármálafull- trúa á svæöisskrifstofu Rafmagnsveitnanna á Blönduósi. Viö erum aö leita aö viðskiptafræöingi eða manni meö sambærilega menntun. Maður vanur fjármálastjórnun, áætlanagerö og al- mennu skrifstofuhaldi kemur einnig til greina. Upplýsingar gefur rafveitustjóri Rafmagns- veitnanna á Blönduósi. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra starfsmannadeild- ar fyrir 22. október nk. £1RARIK ^ RAFMAGNSVErrun RlKISINS Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf fjármálafull- trúa á svæöisskrifstofu Rafmagnsveitnanna á Egilsstööum. Viö erum aö leita aö viöskiptafræöingi eða manni meö sambærilega menntun. Maður vanur fjármálastjórnun, áætlanagerö og al- mennu skrifstofuhaldi kemur einnig til greina. Upplýsingar gefur rafveitustjóri Rafmagns- veitnanna á Egilsstöðum. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra starfsmannadeild- ar fyrir 22. október nk. ^IRARIK ■k. ^ RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar: 1. Starf í tölvudeild. Um er aö ræöa fjölbreytt og krefjandi starf viö þjónustu og upp- byggingu á margþættri tölvunotkun. Við erum aö leita að tölvunarfræöingi, verkfræöingi, tæknifræðingi eða við- skiptafræöingi meö menntun eöa reynslu á þessu sviði. 2. Starf matráöskonu í mötuneyti Rafmagns- veitnanna við Laugaveg. /Eskilegt er aö umsækjandi hafi lokið prófi úr húsmæöra- skóla eöa hafi góða reynslu af matseld. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra starfsmannadeild- ar fyrir 22. október nk. tJRARIK RAFMAGNSVEITUR RlKISINS ' Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Byggingarverkakonur og — menn Óskum aö ráöa nú þegar verkafólk til bygging- arstarfa. Góð laun. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 34788 og 685583, alla næstu viku frá 09.00-16.00. Steintak hf. Verktaki. Bíidshöföa 16— 110 Reykjavík. Saumakonur — afgreiðslufólk Vana saumakonu vantar strax frá kl. 9.00-13.00 Afgreiðslustúlku vantar strax eftir hádegi. Æskilegur aldur 25-40 ára. AIAItÍIIRNAIt Klapparstlg 30 slmi 17812 J.L. húsiðauglýsir í eftirtalin störf: 1. Stúlkur í matvörumarkað. 2. Stúlku í gjafavörudeild. 3. Stúlku í húsgagnadeild. 4. Stúlku við símavörslu og fleira. Hálfsdagsvinna eða hlutastörf. Umsóknareyöublöð í matvörumarkaði. Hringbraut 121 Tjónaskoðunar- og matsmaður Starf tjónaskoðunar- og matsmanns er laust til umsóknar. Nauösynlegt er aö umsækjandi hafi menntun og starfsreynslu á sviði skipa- smíði, véla- og skipaviðgerða. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 15. októbernk. Samábyrgð íslands á fiskiskipum, Lágmúla 9, Reykjavík. Hjúkrunarforstjóri Heilsuhæli NLFÍ Hveragerði óskar aö ráða hjúkrunarforstjóra sem fyrst eöa eftir nánara samkomulagi. Húsnæði á staönum. Upplýsingar um starfið veita framkvæmda- stjóri og yfirlæknir í símum 99-4201 og 99-4204. Umsóknum sem tilgreina aldur menntun og fyrri störf sé skilað til Friögeirs Ingimundar- sonar framkvæmdastjóra heilsuhælis NLFÍ Hverageröi, fyrir 31. okt. nk. Sendill Fyrirtæki í miöborginni óskar eftir aö ráöa sendil til stuttra sendiferöa, í banka, toll o.fl. Vinnutími: háflandaginn,9-12eöa 13-17. Umsækjandi þarf aö vera lipur og snar í snún- ingum. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. sem fyrst merktar: „Sendill — 3008“. Rafvirkjar Óskum eftir aö ráða rafvirkja. Einnig vantar bílaréttingamann. Nánari uppl. gefur Gunnar í síma 95-4128 og á kvöldin 95-4545. Vélsmiðja Húnvetninga, Blönduósi. Starfsmaður óskast til starfa á læknastöð í 50% vinnu viö afgreiöslu, símvörslu o.fl. Vélrit- unarkunnátta nauösynleg. Svar óskast sent til augl.deildar Mbl. fyrir 11. októbermerkt: „L-2541“. Skiltagerð Laghentur maöur óskast til starfa hiö fyrsta. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „S — 3232“ fyrir miövikudagskvöld. Tískuhúsið ÍNA óskar aö ráöa vanar saumakonur hálfan eöa allandaginn. Upplýsingar á staönum Hafnarstræti 16, milli kl. 16.00-18.00 (ekki í síma). Skrifstofustarf/ Fulltrúi Securitas sf. óskar eftir að ráöa í starf öryggis- fulltrúa. Starfiö er margbreytilegt og tekur til öryggismála almennt. Vinnutími er breytileg- ur. Þekking og reynsla á þessum sviöum æskileg. Umsóknir skilist inn á augld. Mbl. fyrir miö- vikudaginn 9. október merktar: „S — 8554“. Innskrift — tölvu- setning Starfsmann vantar við tölvusetningu. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 81866 á venjulegum vinnu- tíma. Alprenthf., Ármúla38. Óskum að ráða starfsfólk í hlutastörf að sjúkrastöðinni Vogi, við ræstingar og til afleysinga í eldhús o.fl. Uppl. gefur rekstrarstjóri í síma 685915. Heimilishjálp Eldri kona sem er sjúklingur óskar eftir aöstoð reglusamrar konu til heimilisaðstoðar fimm daga í viku. Góö laun í boði fyrir hjálpsama konu. Tilboö er greini aldur og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir nk. þriðjudagskvöld merkt: „Hjálp —3236“. Afleysingar Starfsmann vantar til afleysinga viö Hegning- arhúsiö í Reykjavík frá og meö 11. október nk. Um er að ræöa starf fangavarðar. Upplýsingar eru gefnar í síma þann 7. október kl. 10—12og 13—15. Forstöðumaður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.