Morgunblaðið - 06.10.1985, Side 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER1985
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Rafeindavirki
— framtíðarstarf
Innflutningsfyrirtæki á sviöi skipstjórnar og
fiskileitartækja vill ráða ungan rafeindavirkja,
helst meö starfsreynslu, sem fyrst.
Starfið felst m.a. í viöhaldi og viögerðum á
tækjum, m.a. sérhæföum tölvu-tækjum.
Um er aö ræöa jafnt verkstæðisvinnu og úti í
bæ. Þó nokkur aukavinna fylgir þessu
starfi.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 13. okt. nk.
Guðni ÍÓNSSON
RÁDC JÖF & RÁÐN I NCARÞjÓN USTA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVIK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Nýja kökuhúsiö óskar aö ráða starfsfólk í eftir-
talin störf:
1. Afgreiðslustúlku í JL-húsiö frá kl.
14.00-19.00.
2. Afgreiðslustúlku í Garðabæ frá kl.
8.30-13.00.
3. Uppþvott í bakarí viö Smiðjuveg frá kl.
10.00-16.00.
Upplýsingar í síma 77060 á milli kl. 08.00 og
16.00 ámánudag.
Hagvangur hf |
SÉRIIÆFÐ RÁÐNINCARPJÓNUSTA
BYGCÐ Á GACNKVÆMUM TRÚNADi
Aðalbókari (42)
Fyrirtækið er stórt iðnfyrirtæki á höfuö-
borgarsvæðinu.
Starfsviö aðalbókara: Yfirumsjón og ábyrgö
á bókhaldi fyrirtækisins, merking fylgiskjala,
afstemmingar, uppgjör og frágangur bók-
halds til endurskoöunar. Tölvubókhald.
Við leitum að manni meö mjög góöa bók-
haldskunnáttu og er vanur vinnslu og frágangi
bókhalds. Ábyrgöarstarf sem krefst nákvæmni
og sjálfstæöra vinnubragöa. Laust strax.
Kona í
bókhald og sölu
Nýlegt, en ört vaxandi framleiðslufyrirtæki,
staðsett á Ártúnshöfða, vill ráöa starfskraft til
s arfastrax.
Starfið felst jafnt í léttum skrifstofustörfum
og bókhaldi, ásamt sölumennsku. Nauö-
synlegt aö viökomandi hafi bókhaldsþekk-
ingu og helst reynslu í sölustörfum.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
Umsóknir er tílgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist skrifstofu okkar fyrir 13. okt. nk.
Gudnt ÍÓNSSON
RÁÐCJÓF & RÁÐNl NCARÞJÓN USTA
TÚNGÓTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Bílstjóri og
lagermaður
Stórt innflutningsfyrirtæki á sviöi bifreiða
og véla, vill ráða starfsmann sem fyrst.
Viökomandi sér um sendiferðir t.d. ná í vara-
hluti, ásamt lagerstörfum.
Við leitum að ungum hressum og samvisku-
sömum bílstjóra, sem vinnur sjálfstætt og er
„tekniskurísér".
Bifreið fylgir starfinu til eigin afnota kvöld og
helgar.
Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf,
sendist skrifstofu okkar sem fyrst.
Gijðnt IÓNSSON
RÁÐCJÖF & RÁÐNI NGARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVtK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖDUR
Hjúkrunarfræð-
ingar
— aðstoðardeildar-
stjóri
Staöa aöstoöardeildarstjóra á slysa- og
sjúkravakt Borgarspítalans er laus til umsókn-
ar.Staðan veitistfrá l.des. 1985
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og
starf sendist hjúkrunarforstjóra. Umsóknar-
fresturertil 19. okt. 1985. Nánari upplýsingar
eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í
síma81200ámillikl. 11-12virkadaga.
Reykjavík 6. okt. 1985.
081200
Fostrur —
Kópavogur
Staöa fóstru viö Skóladagheimiliö Dalbrekku
er laust til umsóknar.
Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma
41750. Umsóknum skal skila á þar til gerðum
eyöublööum sem liggja frammi á Félagsmála-
stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
CFR_____________________________
Centralanstalten er eitt hinna stærri endur-
skoöunarfyrirtækja í Danmörku. Meðal viö-
skiptavina CfR eru ýmis stærstu fyrirtækja þar
í landi. CfR var stofnað 1918. Auk aöalskrif-
stofunnar í Kaupmannahöfn rekur fyrirtækið
útibú í Árósum, Randers og Ringköbing. CfR.
á aðild aö Arthur Young International, sem
hefur skrifstofur um heim allan. Starfsmenn
CfR eru 180 og þar af eru 32 löggiltir endur-
skoðendur.
Löggiitur
endurskoðandi
Centralanstalten for Revision vill ráða löggilta
endurskoöendur til starfa í 2-3 ár. Þeim er
ætlað aö stjórna veigamiklum endurskoöun-
arverkefnum. Kröfur varöandi endurskoðun
fara vaxandi og um leiö eykst sú áhersla sem
við leggjum á ráögjöf til viðskiptavina okkar.
Þær kröfur sem viö verðum aö gera til starfs-
manna okkar aukast aö sama skapi. Þeir
þurfa aö hafa hæfileika og áræöi til þess aö
fást við verkefni, sem krefjast mikillar faglegr-
arþekkingar.
CfR leitar aö löggiltum endurskoðendum eöa
fólki með reynslu af endurskoðun, sem er aö
búa sig undir lokapróf í greininni. Viö getum
boðið nýjum starfsmönnum mjög athyglis-
verö verkefni viö endurskoöun stórra danskra
og alþjóölegra fyrirtækja.
Starf hjá Centralanstalten for Revision gefur
þér færi á aö öðlast mikla faglega reynslu. CfR
er jafnf ramt reiöubúiö til þess aö veita þér f jár-
hagslegan stuöning og tíma til þess aö Ijúka
námi í endurskoðun og til endurmenntunar.
Hafir þú áhuga á aö ráöast til starfa hjá CfR,
getur þú sent umsókn til Sturlu Jónssonar,
löggilts endurskoðanda, Endurskoðunar-
miðstöðinni hf. - N. Manscher, 110 Reykja-
vík. Viðræður um hugsanlega ráöningu fara
fram á íslandi. Ef þú vilt fá frekari upplýsingar,
skaltu hafa samband við Lars Kristensen, sem
er menntunar- og skrifstofustjóri okkar, á
skrifstofu hans í Kaupmannahöfn.
Centralanstalten for Revision,
Landemærket 25,
DK-1119 Kbh. K. Simi 90451115588.
Vélaverkfræðingur
(749)
Fyrirtækið er stór verkfræðistofa.
Starfssvið: Hönnun, ráögjöf og þátttaka í
fjölbreyttum verkefnum.
Við leitum aö vélaverkfræðingi sem hug
hefur á framtíöarstarfi.
Sölumaður (444)
Fyrirtækið er stórt innflutnings- og þjónustu-
fyrirtæki á sviði skrifstofubúnaðar. Þjónar
stærstu fyrirtækjum landsins.
Starfssvið: Sala á skrifstofubúnaöi og ráö-
gjöf varöandi notkun og möguleika.
Við leitum aö ungum, snyrtilegum og dug-
miklum sölumanni sem vill ráöa sig í framtíö-
arstarf hjá traustu fyrirtæki. Verslunarmennt-
un og/eöa góöur starfsferill sem sölumaöur
áskilinn. Æskilegt að viökomandi hafi bifreiö
til afnota í starfi.
Ritari (516)
Fyrirtækið er þekkt þjónustufyrirtæki í
Reykjavík.
Starfssvið: Erlendar bréfaskriftir (vélritun),
skjalavarsla, telex, undirbúningur funda og fl.
Við leitum aö manni meö reynslu af ritara-
störfum og örugga og aölaðandi framkomu.
Góð vélritunar- og íslenskukunnátta skilyröi.
í boði er gott framtíðarstarf hjá traustu fyrir-
tæki.
Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublöðum
sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar
númeri viökomandi starfs.
Hagvangur hf
RÁÐNINCARPJÓNUSTA
CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK
SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483
Rekstrar- og tækniþjónusta Namskeiðahald
Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta
Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta
Skoðana- og markaðskannanir
Þórir Þorvarðarson
Katrín Óladóttir og Holger Torp.
Bílstjóri óskast
Óskum aö ráöa bílstjóra til ýmissa snúninga
og útréttinga um bæinn
Nánari uppl. um starfið gefur skrifstofustjóri
ísíma 84670.
Skriflegar umsóknir sendist augld. Mbl.
merktar:„Fálkinn — 3214“ fyrir miövikudag-
inn9. október.
FÁLKINN
Suðurlandsbraut 8.