Morgunblaðið - 06.10.1985, Síða 51

Morgunblaðið - 06.10.1985, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER1985 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Þjónustufyrirtæki í Reykjavík Höfum verið beðin um að útvega nú þegar eftirfarandi starfsmenn hjá þjónustufyrirtæki í miðborg Reykjavíkur: a) Aðstoðarmann starfsmannastjóra. Um er aö ræða mjög fjölbreytt skrifstofustarf. Viðkomandi mun m.a. sjá um vélritun, tölvuskráningu, uþplýsingaþjónustu og annað tilfallandi. Starfsmanni mun standa til boða námskeið varðandi tölvunotkun. Um heilsdagsstarf er að ræða. Vinnutími erfrákl. 08.00-16.00. b) Ritara. Viðkomandi mun annast vélrit- un og almenn skrifstofustörf. Um er að ræða mjög sjálfstætt starf. Vinnutími er sá samiogíliöa. c) Vió afgreiðslu og létt skrifstofustörf. Tvær stöður eru lausar. Hér er einnig um fullt starf aö ræöa. Vinnutími frá kl. 08.00-16.00. d) í mötuneyti fyrirtækisins. Tvær stööur eru lausar. Viðkomandi mun aðstoða við matargerð, annast tiltekt af borðum og annan frágang. Vinnutími er frá kl. 07.30-15.30. Æskilegt, en ekki skilyrði, er að umsækjendur hafi einhverja reynslu á viökomandi starfs- sviðum. Nánari upplýsingar á skrifstofunní frá kl. 09.00-15.00. i tya oy » oui iu iujio Liösauki hf. _ Skólavördustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Saumastofa Handlaginn, röskur starfskraftur óskast til viðgerða á prjónavoð. Upplýsingar í síma 43520. Gunnlaugur S. Sigurðsson Prjóna- og saumastofa AU0BREKKU 21 - 200 KÓPAVOGUR Kjötiðnaðarmenn Kjötiðnaðarmaður óskast að kjötvinnslu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Leitað er að manni með menntun á þessu sviði sem er duglegur og gæddur stjórnunarhæfileikum. Góð laun í boði. Tilboö merkt: „Duglegur — 8386“ sendist fyrir 12.októberáaugl.deild Mbl. St. Franciskusspítalinn í Stykkishólmi vill ráöa sjúkraliða hiö allra fyrsta. Góð íbúð er til staðar og einnig dagheimili. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-8128. Opinber stofnun Óskar að ráða skrifstofumenn í eitt heilt starf og þrjú hálf störf (fyrir og eftir hádegi) við almenn skrifstofustörf. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendis augl.deild Mbl. merkt: „Opinber stofnun" fyrir 14. okt. nk. Rafvirkjar — rafeindavirkjar — skriftvélavirkjar Okkur vantar rafvirkja til vinnu á rafmagns- verkstæði og rafeinda- eða skriftvélavirkja til almennra viðgeröa á radíóverkstæði ásamt viðhaldi á Ijósritunarvélum og öðrum skrif- stofuvélum. Til boöa stendur að greiddur verði flutnings- kostnaður og útvegun á leiguíbúö. Upplýsingar gefur Óskar Eggertsson í síma 94-3092. Póllinnhf., ísafiröi. Opnum í nóvember skemmtistað er rúmar ca. 500 gesti, vetrar- garð er rúmar u.þ.b. 400 gesti og auk þess minni funda- og ráð- stefnusali. Hefur þú áhuga á að vinna á skemmtistað sem á sér enga hliðstæðu á Norðurlöndum. Þar verða heimsfrægir skemmtikraftar. Þetta er líflegt og skemmtilegt starf fyrir stúlk- ur sem hafa danskunnáttu og/eða áhuga á þjónustustörfum. Ef þetta vekur áhuga þinn þá hringdu í Hrafn í síma 33987 21.-26 okt. frá kl. 17.00-20.00. Viö útvegum húsnæði og launin ættum við að verðasammálaum. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Starfsfólk óskast til vinnu við þvottahús ríkisspítalanna, Tunguhálsi 2. Boðiö er uppá akstur til og frá vinnustað á Hlemmi. Upplýsingar veitir forstöðumaður þvotta- húss í síma 671677. Starfsfólk óskast til vaktavinnu viö Tjaldnes- heimilið í Mosfellssveit. Upplýsingar veittar í símum 666147 eða 666266. Starfsmenn óskast á allar deildir og við ræstingar á Kópavogshæli. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 41500. L Globusa Óskum að ráöa mann til framtíðarstarfa við afgreiðslu í varahlutadeild. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 8160, 108 Reykjavík, fyrir 12. þ.m. merktar: „Varahlutir“. Hrafnista Hafnarfirði Sundkennari óskast í hlutastarf viö Hrafnistu Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 54288 fyrir hádegi. Hrafnista Reykjavík Sjúkraliðar og þroskaþjálfar óskast. Hlutastarf eða fastar vaktir koma til greina. Starfsmenn óskast í aðhlynningu og ræstingu. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 35262 eða 38440. Uppl.ísíma 38440. Starfsmenn óskast í borðsal og þvottahús. Uppl. ísíma 38440. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæöi óskast Bókhaldsskrifstofu vantar húsnæði sem fyrst i Reykjavík, hentug stærðca. 4 herb., 70-100 m2. Vinsamlegast hafið samband í síma 19847. Heildverslun óskar að taka á leigu frá næstu áramótum húsnæði í austurborginni. Skrifstofa ca. 100-150 fm. Upplýsingar sendist augld. Mbl. merkt: „Heildverslun — 1668“ fyrir 12. októ- bernk. Traustur aðili Höfum verið beðnir að útvega einum af betri viöskiptavinum okkar rúmgott herbergi í at- vinnuhúsnæði hér miösvæðis í borginni. Nánari upplýsingar í síma 29766. fasteignasalan krundi HAFNARSTRÆTI 11 Skrifstofuhúsnæði 40-60 fm óskast sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 38706. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð annað oq síöara sem auglýst var i 35., 38. og 41. tbl. Lögbirtingablaös- ins 1985 á huseignunum Brekkugötu 9, Hvammstanga, og Aöalgötu 11 á Blönduósi, veröur haldlð miövikudaginn 9. október. Uppboöiö hefst á skrifstofu sýslunnar í Bókhlööunni á Blönduósi kl. 10.00 og verður svo fram haldið á eignunum sjálfum eftir ákvöröun uppboösréttarins. Sýslumaöur Húnavatnssýslu. Nauðungaruppboð á húseigninni Bakkahvammi 6, Buöardal. Dalasýslu. þinglesinni eign Jón Hauks Ólafssonar, fer fram aö kröfu Otvegsbanka islands á eign- innisjálfrifimmtudaginn 10.okt. 1985 kl. 14.30. Sýslumaður Dalasýslu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.