Morgunblaðið - 06.10.1985, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER1985
Úrslit á hátíð
grunnskólanna
Síðastliöinn laugardag sigraði KR Val maé 5 mðrkum gagn 2 í úrslitaleik haustmóts Reykjavíkur í
3ja fl. A en fyrr á árinu uröu þeir báöir Reykjavíkurmeistarar og íslandsmeistarar í sínum aldurs-
flokki. í þessum nótum hafa þeir sigraö f öllum leikjum nema einum, sem varö jafntefli. Á myndinni
eru: Efri röö: F.v. Lúðvík Georgsson, liösstjóri, Lárus Loftsson, þjálfari, Stefán Guömundsson, Heimir
Guöjónsson, Gunnar Gíslason, Júlíus Júlíusson, Þorsteinn Stefánsson, Þormóöur Egilsson og Guðni
Grétarsson. Neöri röö: Njáll Friðbertsson, Þorlákur Árnason, Hilmar Björnsson, Þorsteinn Guöjónsson,
Ingi Gumundsson, Rúnar Kristinsson, Steinar Ingimundaraon, Guöjón Kristinsson.
Morgunblaöið/SUS
„Hverjir eru bestir?" Valsmenn fagna sigri í haustmóti 5. flokks á sunnudaginn. Á myndinni eru Theodór
Valsson, Halldór Halldórsson, Rafn Hilmarsson, Helgi Jacobsen, Friörik S. Gylfason, Þórarinn Ólafsson,
Friörik E. Jónsson, Júlíus Axelsson, Sveinn Sigurfinnsson, Dagur Sigurösson, Olafur Tryggvason, Hjálmar
Sigurösson, Högni Ómarsson, Fidel Helgi, Falur ö. Arnarsson og Sœvar Tryggvason, þjálfari strákanna.
Fram sótti og sótti en
Sveinn skoraði eina
mark leiksins fyrir Val
KÖRFUKNATTLEIKUR
8. BEKKUR PILTA
ÚRSUT ALEIKUR:
Langholtsskóli — Hlíóaskóli 16:12
KÖRFUKNATTLEIKUR
9. BEKKUR STÚLKNA
ÚRSLIT ALEIKUR:
Æfingaskóli KHÍ — Réttarholtsskóli 2:6
H ANDK N ATTLEIK UR
9. BEKKUR PILTA
ÚRSUTALEIKUR:
Setjaskóli — Hagaskóli 8:7
HANDKNATTLEIKUR
6. BEKKUR STÚLKNA
ÚRSUT ALEIKUR:
Fossvogsskóli — Melaskóli 2:7
HANDKNATTLEIKUR
7. BEKKUR PILTA
ÚRSLTT ALEIKUR:
Arbæjarskoli — Laugalækjarskóli 11:8
KNATTSPYRNA
6. BEKKUR PILTA:
Sigurvegari varö Arbæjarskoli meö 5 stig,
Ölduselsskoli annar meö 4 stig.
KNATTSPYRNA
7. BEKKUR STÚLKNA:
Sigurvegari varö Fellaskóli meö 5 stig,
Ölduselsskóli varö annar meö 4 stig.
SUNDMÓT 29. SEPTEMBER:
Keppt var í 10x50 m boösundi í tveimur
aldursflokkum, 4.-6. bekk og 7.—9. bekk.
Boösundssveitir voru skipaöar 5 piltum og 5
stúlkum. i 4.-6. bekk syntu sveitir frá 11
skólum, í 7.-9. bekk syntu sveitir frá 8
skólum.
i yngri flokknum (4.-6. bekk. 10x50 m
bringusund) sigraöi Hólabrekkuskóli á tím-
anum 8:25,59 min. Ölduselsskóli varö annar
á 8:46.99 og þriöji Feilaskóli á 8:47,26 mín.
í eidri flokknum var synt meö frjáisrí aö-
ferö. Þar sigraöi Hólabrekkuskóli einnig á
tímanum 5:33,56 mín. Hagaskoli varö í ööru
sæti á 5:39,47 og þriöji varö Fellaskóli meö
tímann 6:19,38 min.
Langstökk
1. BEKKUR STRAKAR:
1. Hrafnkell Helgason, Árbœjarskóla
2. Höskuldur Borgþórsson, Álftamýrarskóla
1. BEKKUR STELPUR:
1. Karfotta Haróardóttir, Ðreiöageröisskóla
2. Maria Runarsdóttir, Alftamýrarskóla
2. BEKKUR STRÁKAR:
1. Eiöur Guðbergsson, Fossvogsskóla
2. Bjarni Jónsson, Fossvogsskóla
2. BEKKUR STELPUR:
1. Kristin Inga, Fossvogsskóla
2. Ragnheiöur Gunnarsdóttir, Fossv.skóla
3. BEKKUR STRÁKAR:
1. Siguröur Sigurösson, Fossvogsskóla
2. Haukur Margeir Hrafnss., Austurb.skóla
3. BEKKUR STULKUR:
t. Bryndís Friðriksdóttir. Laugarnesskóla
2. Guörún Jóna Svefnbjörnsd., Arb.skóla
Boðhlaup
4. BEKKUR:
Eftirtaldir skólar kepptu: Melaskóli, Hóia-
brekkuskóli, Seljaskóii. Arbæjarskóli,
Hvassaieitisskóli, Breiöageröisskóii. Alfta-
mýrarskóli. AusturbæjarakóN. BrMöholtt-
skóli, Ölduselsskóli, Laugarnesskóli, Hlíöa-
skóli og Fossvogsskóli.
ÚR8UT:
1. Arbæjarskóli
2. Fossvogsskóli
3. Hvassaleytisskóli
4. Ðreiöageröisskóli
5. Ölduselsskóli
6. Álftamýrarskóli
5. BEKKUR:
Eftirtaldir skólar kepptu: Melaskóli, Hóla-
brekkuskóli. Seljaskóli, Árbæjarskóli,
Hvassaleytisskóli, Breiöageröisskóli, Álfta-
mýrarskóli, Austurbæjarskóii, Breiöholts-
skóli, Ölduselsskóli, Laugarnesskóli, Hlíöa-
skóli, Fossvogsskóli, Fellaskóli og Æfinga-
skóli KHÍ.
ÚRSLIT:
1. Melaskóli
2. Fossvogsskóli
3. Arbæjarskóli
4. Hólabrekkuskóli
5. Langholtsskóli
6. Breiöholtsskóli
Víðavangshlaup
1. BEKKUR STRÁKAR:
1. Höskuldur Borgþórsson, Álftamýrarskóla
2. Siguröur Kristiánsson, Alftamýrarskóla
X BEKKUR STRAKAR:
1. Argeir Hlööversson, Langholtsskóla
2. Vigfús Árnason, Alftamýrarskóla
2. BEKKUR STÚLKUR:
1. Ragnheiöur Gunnarsdóttir, Fossv.skóla
2. Kristin Inga Arnadóttir, Fossvogsskóla
X BEKKUR STRÁKAR:
t. Siguröur Óli Hákonarson, Melaskóla
2. Sigurbjörn Hreiöarsson, Fossvogsskóla
X BEKKUR STELPUR:
1. Klara Dögg Siguröard . Austurbæjarskóla
2. Ásdis Sif Gunnarsdóttir, Hvassal.skóla
4. BEKKUR STRÁKAR:
t. Örvar Rudólfsson, Hliöaskóla
2. Daviö Örn Ólafsson, Hólabrekkuskóla
4. BEKKUR STELPUR:
1. Þórunn Baldvinsdóttir, Arbæjarskóla
2. Hildur Ingvadóttir, Hvassaleitisskóla
X BEKKUR STRÁKAR:
1. Kristján Baldvinsson, Álftamýrarskóla
2. Valtýr Gunnarsson, Hvassaleitisskóla
X BEKKUR STELPUR:
1. Anna Guörún Steinsson, Fossvogsskola
2. Steinunn Tómasdóttir, Álftamýrarskóla
X BEKKUR STRÁKAR:
1. Ólafur Óskarsson, Árbæjarskóla
2. Einar Páll Kjartansson, Hólabrekkuskóla
X BEKKUR STELPUR:
1. Bryndis Gisladóttir, Árbæjarskóla
2. Hjördis Helga Agústsd., Ölduselsskóla
7. BEKKUR STRÁKAR:
Halldór Eiríksson, Langholtsskóla
2. Óskar Sævarsson, Langholtsskóla
7. BEKKUR STÚLKUR:
1. Svala Guömundsdóttir, Breiöholtsskóla
2. Hulda Jónsdóttir, Hagaskóla
X BEKKUR STRÁKAR:
1. Bergþór Ólafsson, Arbæjarskóla
2. Jón Kristlnn Garöarsson, Hvassal skóla
X BEKKUR STÚLKUR:
1. Guörún Zoega, Hvassaleitisskóla
2. Steinunn Gisladóttir, Hagaskóla
X BEKKUR STÚLKUR:
1. Guölaug Amardóttlr, Arbœjarskóla
2. Unnur JóotdótUr, Árbæjarskóla
FRAM og Valur léku aukaúrslita-
leik sinn í haustmóti KRR í 5. ald-
ursflokki A á gervigrasvellinum í
Laugardal síöastliðinn sunnudag.
Eins og viö sögöum frá á sunnu-
daginn var skildu liöin jöfn í fyrri
úrslitaleiknum og því varö aö
leika annan leik. Valsmenn höföu
betur í seinni leiknum, skoruöu
eitt mark gegn engu marki Fram
og uröu því haustmeistarar aö
þessu sinni.
Þaö má meö sanni segja aö
Valsmenn hafi haft heppnina með
sér í þessum leik. Fram sótti og
sótti, sérstaklega í síðari hálfleik
en þeim virtist algjörlega fyrirmun-
aö aö skora mark og því nægöi
eina mark Vals, sem þeir skoruöu i
fyrri hálfleik, þeim til sigurs.
Þaö var Sveinn Sigurfinnsson
sem skoraöi eina mark þessa
leiks. Hann komst einn i gegnum
vörn Fram og skoraði örugglega.
Þetta var snemma í fyrri hálfleik.
Nokkurt jafnræöi var meö liöunum
í fyrri hálfleik en Framarar þó held-
ur atkvæöameiri viö markiö, án
þess þó að þeim tækist aö skora. ' l
Síðari hálfleikurinn var svo til
Ur leik Au«turbæjar»kóU og ölduaolaskóla f körfuknattleiknum (til
vinatri) an aú keppni fór fram f Alftamýrarskóla. öldusel vann í þessum
leik, 12—4 en sigurvegari ( keppni 8. bekkjar pilta varö Langholtaskóli
og Hlíöaskóli varö í ööru aaati. Ungu stúlkurnar (að ofan) fylgduat vel
meö strákunum sfnum er þeir léku viö Fellaskóla en þ»r eru úr Rétt-
arholtsskóla. Réttó vann 6—5 og var þaö ekki síst þessum stúlkum
aö þakka — þær hvöttu sína menn dyggilega til dáöa.
einstefna aö marki Vals og hvaö
eftir annaö dansaöi knötturinn á
marklínu þeirra en inn vildi hann
ekki. Fram átti til dæmis stang-
arskot í upphafi síöari hálfleiks og
oft skall hurð mjög nærri haBlum
viö markiö.
Þaö var aö vonum mikil ham-
ingja sem ríkti í herbúöum Valsara
eftir leikinn en aö sama skapi voru
Framarar daufir í dálkinn. Þeir
höföu sótt nær látlaust allan tím-
ann en ekki tekist aö skora mark.
Einum þeirra varö aö oröi aö þaö
væri ekki hægt aö vinna alla titla
sumarsins, þaö yröi aö skipta
þessu á milli liöanna. Þannig á aö
taka ósigri. Iþróttir eru nú einu
sinni þannig aó þaó skiptast á
sigrar og töp og menn veröa aö
læra aó taka hvorutveggja.