Morgunblaðið - 06.10.1985, Síða 64

Morgunblaðið - 06.10.1985, Síða 64
KEILUSALURINN v OPINN 9.00-00.30 SDUNIST lANSIRAUST SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1985 VERÐ í LAUSASÖLU 35 KR. MorgunbladiA/Júlíus Á leið á leikvöllinn — algeng orsök slysa á börnum er, þegar þau gleyma sér í hita leiksins og hlaupa fyrirvaralaust út á götu í veg fyrir bifreið. , \ Umferðin á Islandi: Slysatíðni meðal barna og unglinga hin hæsta í Evrópu Frysting hrogna- síldar til Japan: SH gerir tilraunir með flokk- unarvél — yrði sú fyrsta sem skil- ur á milli hrognasfldar og sfldar með sviljum, takist tilraunin Á VEGUM Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna hefur að undan- förnu verið unnið að endurbótum á sérstakri vél til flokkunar á síld með hrognum. Henni er ætlað skilja á milli sfldar með hrognum og sfldar með sviljum. Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson, forstjóri SH, sagði í samtali við Morgunblaðið, að tækist að bæta vélina yrði hún sú fyrsta, sem skilaði þessu hlut- verki. Eyjólfur sagði að í fyrrasumar hefði verið samið um sölu á allt að 500 tonnum á síld með hrognum til Japan svo fremi sem hún upp- fyllti gæðakröfur Japana. Mikil eftirspurn væri eftir slíkri síld, en vandamálið væri að flokka síldina eftir því hvort hún væri með hrognum eða sviljum. í þessu skyni hefði verið keypt sérstök vél, sem því miður hefði ekki reynzt nægilega vel, því aðeins hefði tekizt að framleiða 25 tonn, sem send hefðu verið til Japan. Síðan hefði verið unnið að endurbótum á þessari vél og önnur tilraun gerð í sumar, en viðunandi flokkun hefði ekki náðst. FÆRANLEG heykögglaverskmiðja Mýrdalsfóöurs hf. f Mýrdal var í fyrradag flutt austur yfir varnarlínu ^Sauðfjárveikivarna á Mýrdalssandi í trássi við bann Sauðfjárveikivarna. Bændur sótthreinsuðu vélina eftir settum reglum og hafa upp á það vottorð dýralæknis. Þrátt fyrir það hafa þeir ekki fengið leyfi til flutn- ings verksmiðjunnar en þeir telja sig ekki geta beðið lengur og vilja með þessu láta reyna á hvort hægt sé að meina þeim flutninginn. Jóhannes Kristjánsson bóndi á Höfðabrekku í Mýrdal sagði í samtali við Morgunblaðið að nokkrir bændur í Mýrdal hefðu stofnað þetta félag og keypt verk- smiðjuna í desember sl. Þeir hefðu í fyrstu fengið synjun frá Sauð- fjárveikivörnum á því að flytja verksmiðjuna yfir varnarlfnur en síðan fengið að fara vestur yfir Sólheimasand. Þeir hefðu kögglað á mörgum bæjum f Rangárvalla- sýslu og Árnessýslu og að þvi loknu -- íMýrdal. Þá hefðu nokkrir bændur austan SLYSATIÐNI meðal barna og ungl- inga í umferðinni á íslandi er hin hæsta í Evrópu og með því hæsta sem þekkist í heiminum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá embætti landlæknis. í níu af hverjum tíu slysum, sem unglingar á fslandi lenda í, má kenna um æfingaleysi og óvarkárni ökumanna. Flestir unglingar nota ekki bflbelti. Þá kemur fram, að helmingur slysa á börnum verður þegar þau eru að leik eftir skóla og hlaupa skyndilega út á götu í veg fyrir ökutæki. Meðalald- ur barna yngri en 14 ára, sem lenda sands viljað fá verksmiðjuna til sín en Sauðfjárveikivarnir hefðu stoppað það á þeirri forsendu að dekk verksmiðjunnar og grind væru óhrein. Þeir hefðu sótt- hreinsað vélina samkvæmt reglum Sauðfjárveikivarna og fengið vott- orð dýralæknisins í Vík fyrir því. Jóhannes sagðist ekki vita hvað Sauðfjárveikivörnum gengi til með afstöðu sinni. Þeir væru með ýms- ar kröfur sem ekki væri hægt að verða við. Til dæmis færu þeir fram á að fá uppgefið hvað þeir köggluðu mikið hjá hverjum og einum. Þessu neituðu þeir hjá Mýrdalsfóðri þar sem þetta væri hnýsni um einkamál manna og væri framleitt magn trúnaðarmál á milli verksmiðjunnar og viðkom- andi bænda. Hann sagði að þeir hefðu farið með vélina austur í Álftaver á föstudaginn og væru byrjaðir að vinna þar. Útilokað væri að bíða lengur, þeir væru búnir að eyða 5 vinnuvikum frá áramótum i það að sótthreinsa vélina. Nú yrði að reyna á hvort Sauðfjárveikivörn- í umferðarslysum, er 8 ár. „Slys á leið í skólann eru ekki algeng," segir í skýrslunni. Bent er á, að helmingur ökumanna, sem verða fyrir því að aka á börn, eru yngri en 24 ára. ‘Slysin verða yfírleitt í björtu þegar veður er gott og börn eru að leik eftir skóla. Þau gleyma sér í hita leiksins og hlaupa skyndilega út á götu,“ segir Ólafur Ólafsson, land- læknir, í samtali við Morgunblaðið Vélhjólaslys, miðað við fjölda ökutækja, eru sex til sjö sinnum algengari en slys á ökumönnum bifreiða. Um 65% þeirra unglinga, um væri stætt á að kyrrsetja vél- ina með þessum hætti. Ekki vissi hann hvaða eftirmál yrðu, en hann væri þegar búinn að fá skeyti frá dýralækninum á Kirkjubæjar- sem slasast, hafa haft réttindi skemur en í eitt ár og 50% innan við hálft ár, en fram kemur að í sex af hverjum tíu tilvikum er rétt- ur brotinn á ökumanni vélhjóls. Slys vegna ölvunar við akstur eru hins vegar fátíðari á íslandi en í nágrannalöndum okkar. „Til þess að bregðast við vandan- um, verðum við að gera okkur grein fyrir orsökum hans,“ segir Ólafur Ólafsson. „Tvennt er áber- andi; annars vegar slasast börn þegar þau eru að leik ekki fjarri heimili sínu - gleyma sér í hita klaustri þar sem forráðamenn verksmiðjunnar væru dregnir til ábyrgðar vegna óleyfilegs flutn- ings hennar austur yfir Mýrdals- sand. leiksins og hlaupa fyrirvaralaust út á götu og oft eiga ökumenn litla möguleika á að stöðva ökutæki í tæka tíð. Því tel ég að grípa verði til þess ráðs, að draga úr ökuhraða í íbúðahverfum eins og víða hefur verið gert. Takmarka ökuhraða í hverfum við 30 kílómetra há- markshraða. Hvað unglingana áhrærir er reynsluleysi áberandi meðal þeirra, sem lenda í slysum; með öðrum orðum - þeir hafa ekki hlotið nægjanlega æfingu. Þegar við 18 ára aldur stórminnkar slysatíðni meðal unglinga. Við verðum að bregðast við á réttan hátt, veita unglingum meiri æf- ingu áður en þeir fara út í um- ferðina. Ráð væri að taka upp ökukennslu í framhaldsskólum og er svo raunar i einstaka skólum. Til að mynda þyrfti að útvega „ökuherma" í alla framhaldsskóla - tæki sem líkir eftir umferðinni og gefur nemendum kost á verk- legri æfingu," sagði ólafur ólafs- son. Þá kemur fram að Jítið sé að marka skýrslur Umferðarráðs um slysatíðni hér á landi. Um 70% þeirra, sem komu á slysadeildina árið 1979 vegna umferðarslysa, voru ekki á skrá ráðsins, segir í skýrslu Landlæknis. Okkur ber að fara eft- ir íslenskum lögum — segir Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráðherra um „svarta listann“ „ÍSLENSK lög um tjáningafrelsi er það sem okkur ber að fara eftir. Svo og alþjóðlegir sáttmálar um mannréttindi, þar á meðal tján- ingafrelsi, sem við erum aðilar að og höfum fullgilt" sagði Ragnhild- ur Helgadóttir menntamálaráð- herra í samtali við Morgunblaðið, er hún var spurð að því hvernig „svarti listinn" yfír þá listamenn sem komið hafa fram í Suður- Afrfku horfði við henni sem yfir- raanni útvarpsmála á íslandi. Hún sagði að ennfremur bæri okkur að fara eftir mannrétt- indayfirlýsingu Sameinuðu þjóð- anna og sáttmálum og yfirlýsing- um sem henni tengdust. „Það er ljóst að yfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna um einstök málefni verða að skoðast í ljósi þessa. Það er sjálfsagt að sýna andstöðu gegn kynþáttamisrétti en við verðum að gera það á þann veg að það rúmist innan okkar almennu reglna um tjáningar- frelsi" sagði Ragnhildur Helga- dóttir að lokum. Heykögglaverksmiðja Mýrdalsfóðurs hf: Flutt yfir varnalínu í trássi við bann Sauðfjárveikivarna — Vélin var sótthreinsuð og vilja bændur láta reyna á lögmæti kyrrsetningar hennar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.