Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 20
20 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAG AR 6. OKTÓBER1985 VINSÆLDALISTAR VIKUNNAR Rás2 1. ( 5) Maria Magdalena ............. Sandra 2. ( 2) Part time lover ........ SteveWonder 3. ( 1) Dancinginthe street ......... David Bowie/Mick Jagger 4. ( 4) Unkissthatkiss ..... Stephen A.J. Duffy 5. ( 3) RockmeAmadeus ................ Falco 6. (10) Cherish ............. KoolandtheGang 7. ( 9) Poplife ..................... Prince 8. ( 6) Youcanwinifyouwant ... ModernTalking 9. (12) Thisisthenight .......... Mezzoforte 10. (17) Takeonme ....................... AHA 11. ( 7) Intothegroove .............. Madonna 12. (25) You'remyheart you’remysoul ........... ModernTalking 13. (11) Tarzanboy ................ Baltimora 14. ( 8) Shakethedisease ........ DepecheMode 15. ( —) Dressyouup ................ Madonna 16. (23) St. Elmo’sfire ............ JohnParr 17. (14) PeepingTom ................ Rockwell 18. (13) Moneyfornothing ........ DireStraits 19. (16) Slavetolove ............. BryanFerry 20. (18) Don’tlosemynumber ...... PhilCollins „Syngjandi sæll og glaður“, má Midge Ure vera þessa dagana. í fyrsta lagi er stór og fín mynd af honum hinum megin á opnunni, í öðru lagi velti hann Bowie og Jagger úr toppsæti breska vinsældalistans. Bretland 1. ( 4) 2. (15) 3. ( 1) 4. ( 6) 5. ( 3) 6. ( 5) 7- ( 2) 8. (13) 9. ( 7) 10. (16) If I was .................... Midge Ure Thepowerof love .......... JenniferRush Dancing in the street ......... Mick Jagger/David Bowie Leanonme ....................... RedBox Part time lover .......... StevieWonder Angel ......................... Madonna Holdingoutforahero ........ BonnieTyler Rebelyell ................... Billyldol Lavender .................... Marillion trapped ................ Colonel Abrams Bandaríkin 1. ( 1) Moneyfornothing ..... DireStraits 2. ( 2) Cherish ........ KoolandtheGang 3. ( 5) OhSheila ...... Readyfortheworld 4. ( 7) Takeonme ................. AHA 5. ( 6) Dressyouup ........... Madonna 6. ( 9) Saving all my love for you . Whitney Houston 7. { 3) Freedom ................ Wham! 8. (10) Lonelyol’night ... John Cougar Mellencamp 9. (11) Dancinginthe street ...... Mick Jagger/David Bowie 10. (15) Parttimelover .... StevieWonder JON Ellý og Árni Daníel spila þarna mað Q4U. Nú aru þau aftur saman mað hljómsveit. Sú heitir: Þatta ar bara kraftaverk. Þetta er bara kraftaverk... Spjallað við Árna Daníel UMSJON ÓLAFSSON „Þetta eru flest lög sem ég fór aö vinna aö rétt eftir aö Q4U lagði upp laupana," sagöi Árni Daníel Júlíusson, forsprakki hljómsveitarinnar Þetta er bara kraftaverk i spjalli viö Popparann i vikunni. Þetta er bara kraftaverk er skipuö þeim Árna sem spilar á sythesizer ásamt því aö stjórna segulbandi og trommuheila, Ellý Halldórs söngkonu, Óskari Þórissyni söngvara og Ingólfi Júlíussyni sem spilar á synthesizer. Ellý var auðvitað í Q4U, Óskar í Tauga- deildinni, Mogo Homo og í Fraebbblunum líka ef Popparann misminnfr ef. Um tónlist- arferil Ingólfs fram til þessa veit Popparinn lítiö sem ekkert. Hann er bróöir Arna en áfram meö spjalliö. f Hvernig tónlist flytjið þið? „Þettta er taktföst tónlist og melódísk í senn. Stutt í rokkiö og yfirbragöiö er nú- tímalegt," svaraöi Árni af mikilli greind. Hvernig vinnið þið þetta? Útsetur Óli Gaukur fyrir ykkur? „Nei, nei,“ svaraði Árni og hló. „Ég kem með grunnana sem oft á tíðum skarta sterkum synþalínum. Söngvararnir impró- visera síöan lagínurnar." Hefur hljómsveitin komið fram opinberlega? „Já, á Rykkrokki í Fellahelli. Þaö gekk mjög vel og viö fengum meira að segja aö spila aukalag. Er þaö ekki maelikvarði nú- tímans á viötökurnar?" (Hér undirstrikaöi Popparinn aö þaö væri hann sem spyröi spurninganna en ekki Árnil!) Þið ætliö á plötu eins og allir, eöa hvað? „Viö höfum jú velt þeirri safaríku hug- mynd fyrir okkur og kannski sendum viö frá okkur plötu nú fyrir jólin.“ Víkjum örlítið aftur aö tónlistinni. Er þetta eitthvaö í ætt viö þá hluti sem Yello og New Order aöhafast? „Þetta er í ætt viö slíkt þó viö höfum auðvitað alveg sjálfstætt yfirbragö.“ Textarnir eru þeir á íslensku eða ensku? „Viö flytjum þetta bæöi á íslensku og ensku. Hins vegar skipa textarnir frekar litlu máli hjá okkur. Viö notum sönginn mikiö §em effekt." OG ...? „Þaö er helber ánægja sem fær okkur út í þetta og vonandi getum viö aö einhverju leyti lífgaö upp á hiö gráa tónlistarlíf okkar Islendíhga," sagöi Árni í lokin. POPPARI VIKUNNAR Poppari vikunnar að þessu sinni er alþjóðlegur meistari í skák og heitir Karl Þorsteins. Ekki Þorsteinsson eins og sýknt og heilagt er sagt í hinum ýmsu fjölmiðlum. „Ég hlusta alltaf á tónlist hvort held- ur ég er að stúdera skákfræðin eða aö læra. Hún er þá í rólegri kantinum," sagði Karl, þegar Popparinn sló á þráðinn til hans. „Annars eru þaö þeir David Bowie og Paul Young sem heilla mig mest. Bowie eins og hann var í gamla daga, ég er ekki eins hress með hann i dag,“ sagöi Karl. Nóg um það. Svona lítur þetta út hjá skákmeistar- anum: ^9 Af plötu Cosa Nostra t Uppáhaldslög 1. LifeonMars David Bowie 2. EverytimeYouGoAway Paul Young 3. YoungAmericans David Bowie 4. StairwaytoHeaven LedZeppelin 5. RunningUpthatHill Kate Bush 6. I bláum skugga Stuðmenn 7. SuchaShame Talk Talk 8. Just a Gigolo /1 Ain’t Got Nobody David Lee Roth 9. PopLife Prince 10. OnceinaLifetime Talking Heads. Uppáhaldsplötur: 1. Scary Monsters David Bowie 2. Secretsof Association Paul Young 3. Alf Alison Moyet 4. DarkSideoftheMoon Pink Floyd 5. StationtoStation David Bowie 6. It'sMyLife Talk Talk 7. Diamond Life Sade 8. Á bleikum náttkjólum Megas 9. Private Dancer TinaTurner 10. PurpleRain Prince Cosa Nostra hefur lokið upptökum á væntanlegri 6 laga hljómplötu. Platan mun eiga að heita Answers without Questions. Þaö gefur því auga leiö að textarnir eru á ensku og hér birtum við nöfn laganna 6: Waiting for an answer, Maybe Next Time, You Shouldn’t Try to Reach Me, Where Is My Robot (Rauða fjöðrin), Italian Song og We Can’t Go on Like This. Popparanum var boðið að hlýða á nokkur laganna í síðustu viku og þaö skal segjast eins og er aö tónlist þessi gæti hitt í mark hjá unglingum. Tæknin er nýtt til hins ýtrasta og söngur ólafar Sigurðardóttur hreint ágætur. Ásamt henni eru þaö þeir Máni Svavarsson, Guðmundur Sveinbjörnsson og Pétur Hallgrímsson sem skipa Cosa Nostra (ít. málstaður okkar). „Við gefum þetta sjálf út. Gera þaö ekki allir í dag?“ sagöi Máni við spor- göngumann Popparans um daginn. Platan er væntanleg um mánaðamótin októ- ber—nóvember. Upptökustjóri er Þor- steinn Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.