Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 24
(IHI
24 B
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAG AR 6. OKTÓBER1985
Heba heldur við heílsunní
Ný 4ra vikna
námskeið hefjast
7. október
Við bjóðum upp á:
Leikfimi, aerobic-Fonda, byrj-
endaflokkar, framhaldsflokkar,
megrunarkúra, nuddkúra,
sauna, Ijós, allt saman eða sér.
í HEBU geta allar konur á
öllum aldri fundið eitthvað
við sitt hæfi.
Dag- og kvöldtímar,
tvisvar og fjórum sinnum í
viku.
Kennari: Elísabet Hannesdóttir
íþróttakennari.
Innritun og upplýsingar
í símum 42360 og 41309.
Heilsuræktin HEBA
Auðbrekku 14 — Kópavogi
Það er
BALL
á Borginni í kvöld
Böllin á Borginni á sunnudagskvöldum eru böll
þar sem fólkið skemmtir sér bezt í glæsilegu
umhverfi og dansar mikið, enda sér hin eld-
hressa hljómsveit Jóns Sigurðssonar og
Kristbjörg Löve um aö leika lög sem öllum
líkar.
Gestur kvöldsins verður hinn sívinsæli
Sigurður Ólafsson
sem syngur nokkur vinsæl lög.
Ath. Viö höfum nú stækkaö dansgólfið samkvæmt ósk
okkarágætugesta.
Nýtt — Nýtt
í kvöld hefjum við ásadanskeppni undir stjórn
Jóns Sigurðssonar — verðlaun verða veitt.
Það borgar sig að mæta á ball á
JHáfgtmltfafrUÞ
Askriftars/niinn cr 83033
Brids
Arnór Ragnarsson
Bridsdeild Barð-
strendingafélagsins
Mánudaginn 30. september
hófst aóaltvímenningskeppni fé-
lagsins, 5 kvölda (28 pör).
Úrslit eftir 1. umferð:
Edda Thorlacius
— Gróa Eiðsdóttir 199
Ragnar Þorsteinsson
— Sigurbjöm Ármannsson 185
Ágústa Jónsdóttir
— Guðrún Jónsdóttir 184
Viðar Guðmundsson
— Pétur Sigurðsson 181
Jón Carlsson
— Carl Carlsson 180
Þorsteinn Þorsteinsson
— Sveinbjörn Axelsson 179
Sigurður ísaksson
— ísak Sigurðsson 173
Jónína Halldórsdóttir
— Hannes Ingibergsson 170
Mánudaginn 7. október verður
spiluð 2. umferð og hefst keppni
stundvíslega kl. 19:30. Spilað er í
Síðumúla 25.
Hreyfill —
Bæjarleiðir
Hjá bílstjórunum stendur yfir
3ja kvölda einmenningur. Spilað
er í tveimur 16 manna riðlum og
einum 8 manna.
Að loknum tveimur umferðum
af þremur er staða efstu manna
þessi:
Skafti Björnsson 243
Stefán Olafsson 224
Kristján Jóhannesson 214
Skjöldur Eyfjörð 206
Kristinn Sölvason 201
Meðalárangur 180
Síðasta einmenningskvöldið
verður á mánudaginn kemur í
Hreyfilshúsinu. Spilamennskan
hefst kl. 19.30. Keppnisstjóri er
Hjörtur Cyrusson.
Bridsfélag
Hafnarfjarðar
Sl. mánudag hófst aðaltví-
menningur félagsins, 24 pör
mættu til leiks og var spilað í 2
riðlum, 14 para og 10 para.
Úrsliturðu þessi:
A-riðill:
Friðþjófur Einarsson —
Þórarinn Sófusson 173
Jón Sigurðsson —
Sigurður Aðalsteinsson 166
Bjarni Jóhannsson —
Hörður Þórarinsson 165
Bernódus Kristinsson —
Þórður Bjarnason 165
B-riðill:
Ingvar Ingvarsson —
Kristján Hauksson 133
Hulda Hjálmarsdóttir —
Þórarinn Andrewsson 128
Marinó Guðmundsson —
Gunnar Jónsson 124
Birgir Kjartansson —
Brynjar Bragason 114
Meðalskor í A var 156, en 108
í B.
Spilað er á mánudögum í
íþróttahúsinu við Strandgötu og
hefst spilamennskan stundvís-
lega kl. 19.30.
í tllefnl hálfsjotugs afmælis síns
boðar Slgmar B. Hauksson tll
sælkerakvölds í Blomasal Hótels Loftleiða
fimmtudaginn 10. október.
Sæikerakvöldið hefst kl. 19:00 með
frönskum fordrykk og frónskum tónum.
Ráðandi verður hln nýja franska lína
í mat. drykk og tónlist.
Laxamousse „Loftteiðir"
Tómatur A Ca roquefort
HvítCauÆssteiÁtar
Camóatundir Isíande með
smjörsteiktum sveppum og
kartöfCuBöfui savoyen.
Kransakaka
„Mandarín NapoCeon"
með appelsínuís.
Borðapantanir í símum
22321 og 22322.
HÓTEL
LOFTLEIÐIR
FLUGLEIDA /V HÓTEL
Bridsdeild
Breiðfirðinga
Hausttvímenningi félagsins
lauk á fimmtudaginn með sigri
Jóhanns Jóhannsson og Krist-
jáns Sigurgeirssonar sem fengu
579 stig.
Röð næstu para:
Birgir Sigurðsson —
Óskar Karlsson 559
Guðlaugur Sveinsson —
Magnús Sverrisson 545
Jón Stefánsson —
Magnús Oddsson 522
Baldur Ásgeirsson —
Magnús Halldórsson 516
Steinunn Snorradóttir —
Vigdís 512
Alison Dorosh —
Helgi Nielsen 512
Sveinn Jónsson —
Sveinn Þorvaldsson 509
Næsta fimmtudagskvöld hefst
aðalsveitakeppni félagsins.
Tekið er á móti þátttökutil-
kynningum í síma 78593 (Helgi)
og síma 77860 (Jóhann) meðan
húsrúm leyfir.
StOkum pörum verður hjálpað
til að mynda sveitir. Stjórnandi
er tsak Örn Sigurðsson og er
spilað í húsi Hreyfils við Grens-
ásveg.
Bridsfélag Kópavogs
24 pör taka þátt í þriggja
kvölda hausttvímenningi félags-
ins. Á öðru kvöldi urðu úrslit
þannig.
A-riðill —14 pör:
HrólfurHjaltason
— Björn Halldórsson 195
Þórður Björnsson
— Bernódus Kristinsson 188
Grímur Thorarensen
— Guðmundur Pálsson 181
Gróa Jónatansdóttir
— Kristmundur Halldórsson 178
Meðalskor 156
B-riðill— lOpör:
Haukur Hannesson
— Lárus Hermannsson 118
Ragnar Jónsson
— Úlfar Friðriksson 115
Guðm. Guðlaugsson
— óli M. Andreasson 114
Meðalskor 108
Þegar skor hefur verið um-
reiknuð til samræmis er röð efstu
para í keppninni eftirfarandi:
Þórður Björnsson
— Bernódus Kristinsson 273
Gróa Jónatansdóttir
— Kristmundur Halldórsson 250
Haukur Hannesson
— Lárus Hermannsson 247
Grímur Thorarensen
— Guðmundur Pálsson 246
Jóhannes Árnason
— Hrólfur Hjaltason 242
Ragnar Jónsson
— Úlfar Friðriksson 237
Bridsdeild Skag-
fírðingafélagsins
Eftir 20 umferðir (af 31) í
Barometer-tvímenningskeppni
félagsins, er staða efstu para
þessi:
Baldur Árnason —
Sveinn Sigurgeirsson 238
Ármann J. Lárusson —
Jón Þ. Hilmarsson 172
Steingrímur Steingrímsson —
Örn Scheving 158
Guðrún Jörgensen —
Þorsteinn Kristjánsson 148
Guðmundur Aronsson —
Sigurður Ámundason 107
Guðrún Hinriksdóttir —
Haukur Hannesson 105
Bernódus Kristinsson —
Birgir Jónsson 86
Bragi Björnsson —
Þórður Sigfússon 74
Guðni Kolbeinsson —
Magnús Torfason 67
Aðalsveitakeppni deildarinnar
hefst að lokinni Barometer-
keppninni þriðjudaginn 22.
október. Skráning í þá keppni er
þegar hafin hjá þeim Ólafi Lár-
ussyni eða Sigmari Jónssyni.
Spilaðir verða tveir leikir á
kvöldi (16 spila) og allir v/alla.