Morgunblaðið - 06.10.1985, Page 26

Morgunblaðið - 06.10.1985, Page 26
26 B MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAG AR 6. OKTÖBER1985 Á FULLRIFERÐ Frábærtega góð ný dans og söngva- mynd meó stórkostlegrí músik, m.a. lögin „Breakin Out“, „Survive“ og „ „Fast Forward". A NEW FILM BV SIONEY POITIER Leikstjóri er Sidney Poitier og fram- leiðandi John Patrick Veitch. Quincy Jones sem hlotiö hefur 15 Grammy-- verðlaun m.a. fyrlr .Thriller" (Michael Jackson) sá um tónlist. Sýnd í A-sal kl. 3,5,7,9 og 11. □□[jxxirr STEREO AÐKOMUMAÐURINN ST^IRMAN „Starman" er ein vinsaelasta kvik- myndin í Bandarikjunum á þessu ári. Hún hefur fariö sigurför um heim allan. John Carpenter er leikstjóri. Aöalhlutverk eru í höndum Jeff Bridgee og Karen Allen. Sýnd í B-sal kl. 5,9 og 11.10. Hsekkað verö. MICKI0G MAUDE Aöalhlutverk: Dudley Moore, Ann Reinking, Army Irving og Richard Mulligan. Leikstjóri: Blake Edwarda. Micki og Maude er ein af tíu vinaæluatu kvikmyndum veatan hafaiþesauiri. SýndíB-sal kl.7. Hækkaöverö. PRÚÐULEIKARARNIR SLÁÍGEGN Sýnd í B-sal kl. 3. Miöaverð 130 kr. gÆJARBið* 1 Sími50184 GAURAGANGUR ÁSTRÖNDINNI (Malibu Beach) Hressir og lífsglaöir unglingar stunda strandlifiö af kappi í skólafriinu. Sýnd kl. 5 og 9. SÚ GÖLDRÓTTA Ný þrælskemmtileg og fyndin Disney-mynd. Sýndkl.3. Sími50249 TÝNDUR í ORUSTU (Missing in Action) Hörkuspennandi og mjög viöburöa- rík bandarisk mynd. Aöalhlutverk: Chuck Norria, en petta er hans langbesta mynd til þessa. Sýnd kl. 5 og 9. ÉGFERÍFRÍIÐ Bráöskemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 3. TÓNABÍÓ Sími31182 Frumsýnir stórmyndina: Heimsfræg, snilldarvel gerð og leikin, amerisk stórmynd i algjörum sér- flokki, framleidd af Dino De Laurenti- is undir leikstjórn snillingsins Milos Forman (Gaukshreiöriö, Háriö og Amadeus). Myndin hefur hlotiö met- aösókn og frábæra dóma gagnrýn- enda. Sagan hefur komiö út á is- lensku. Howard E. Rollins — James Cagney — Elizabeth McGovern. Sýndkl. 5og9. Bönnuö innan 12 ára. Danskur texti. Hækkaö verö. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ Á Hótel Borg ÞVÍLÍKT ÁSTAND 5. sýn. mánudagskv. 7. okt. kl. 20.30. 6. sýn. miövikud.kv. 9. okt. kl. 20.30. Uppselt. 7. sýn. laugardag 12. okt. kl. 15.30. 8. sýn.sunnudag 13. okt.kl. 15.30. 9. sýn. mánud.kv. 14. okt. kl. 20.30. Uppselt. Miöapantanir í síma 11440 og 15185. Muniö hópafsláttinn. FERJUÞULUR RÍM VIÐ BLÁA STRÖND Sýningsr f Menningarmiöstöðinni Geröubergi idagsunnudag6.okt.kl. 17.00 Mánudagskvöld 7. okt. kl. 20.30. Miöasala hefst klukkustund fyrir sýningu. Starfshópar og stofnanir pantiö sýnínguna til ykkar. Allar uppl. í sfma 15185 frá kl. 13.00-15.00 virka daga. BEST1 LEIKARINN BEST1 LEIKSTJÖRIMn BESTA HANDR1TH) F Murrau Abraham Milos Forman '**•* • •“ - •*"■" Peter Shafíer ANNAR FÆDOfST MEÐ SNILLtGÁFUNA HINN VILCH KOSTA ÓUU TIL AÐ EIGNAST HANA AmadeuS SA SEM GUÐIRNIR ELSKA Hún er komin myndin sem allir hafa beðiðeftir. ★ ★ ★ ★ „Amadeus fékk 8 óskara á sföustu vertíö. A þá alla skiliö.“ Þjóöviljinn. Myndin er í rxif POLBYSTBtEO~| Leikstjóri: Milos Forman. Aöalhlutverk: F. Murray Abraham, Tom Hulce. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verö. TARSAN0G TÝNDI DRENGURINN Spennandi ævlntýramynd. Sýndkl.3. iti ÞJODLEIKHUSID ÍSLANDSKLUKKAN ikvöld kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. GRÍMUDANSLEIKUR Þriöjudag kl. 20.00. Uppselt. Miðvikudag kl. 20.00. Uppselt. Miðasala kl. 13.15-20.00. Sími 11200. m MrtstOubkk) ú hverjum degi! ^ — .~n laugarasbió -------SALUR a--- Frumsýning: MILLJÓNAERFINGINN Þu þarft ekki aö vera geggjaöur til aö geta eytt 30 milljónum dollara á 30 dögum. En þaö gæti hjálpaö. Splunkuný gamanmynd sem slegiö hefur öll aösóknarmet. Aöalhlutverk: Richard Pryor, John Candy (Splash). Leikstjóri: Welter Hill (48 Hrs., Streets of Fire). Sýndkl. 5,7,9og11. SALURB GRÍMA Stundum vtrða óliklegustu menn hat|U> Heimur veruleikans tekur yfirleitt ekki eftir fólki eins og Rocky og móður hans, þau eru aöeins Ijótt barn og kona í klípu í augum samféiagsins. Aóalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og Sam Elliot. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Sýndkl. 5,7.30 og 10. SALURC Lærisveinn skyttunnar Aóalhlutverk: Chuck Biller, Cole MacKay og Paul Jones. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö yngri en 16 ára. Salur 1 Frumsýning i gamanmynd í úrvalaflokki: VAFASÖM VIÐSKIPTI Bráöskemmtileg og fjörug, ný banda- risk gamanmynd, sem alls staöar hefur veriö sýnd viö mikla aösókn. Táninginn Joel dreymir um bíla, stúlkur og peninga. Þegar foreldrarnir fara í frí. fara draumar hans aö rætast og vafasamir atburöir aö gerast Aöalhlutverk: Tom Cruiseog Ro- becca De Mornay. ABBÓ, HVAÐ ? Sprenghlægileg grinmynd frá 20th Century-Fox. Ungir menn minna á skyndibitastaö. Allt gengur fljótt fyrir sig, en það er ekki nógu gott. Hins- vegar — pegar hún er í bólinu hjá Claude. pá er þaö eins og að snæóa á besta veitingahúsi heims — en pjónustan mætti vera aöeins fljótari. Stórgrínarinn Dudley Moore fer á kostum svo um munar. Leikstjóri: Howard Zieff. Aóalleikendur: Dudley Moore, Nastassja Kinski. islenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Siduatu aýningar. |_XJ| OOLBVST^röl Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. : Salur 2 ; Ein frægasta kvikmynd Woody Allen: Z£g z4 Sýnd kl. 7,9og 11. BREAKDANS2 i I , í BOGMANNSMERKINU Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11. m Stúdenta leikhúsið Rokksöngleíkurínn EKKÓ eftir Claes Andersson. Þýðing: Ólafur Haukur Simonar- son. Höfundur tónlistar: Ragn- hildur Gísladóttir. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Reykjavíkurfrumaýning sunnudaginn 6. okt. kl. 21.00. 2. sýrí. mánud. 7. okt. kl. 21.00 í Félagsstofnun stúdenta. Upplýsíngar og miöapanlanir í sima 17017. Söngleikur efftir Kjartan Ragnarsson 3. sýn. í kvöld 6. okt. kl. 20.30. Upp- selt. — Rauð kort gilda. 4. týn. þrlöjud. 8. okt. kl. 20.30. Upp- selt. — Blá kort gilda. 5. sýn. miövikud. 9. okt. kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýn. föstud. 11. okt. kl. 20.30. Upp- seit. — Græn kort gikfa. 7. sýn. laugard. 12. okt. kl. 20.30. Upp- selt. — Hvít kort gilda. 8. sýn. sunnud. 13. okt. kl. 20.30. Uppselt. — Appelsinugul kort gilda. Miöasalan opin kl. 14.00-20.30. Pantanir og símsala með VISA sími 1 66 20. Velkomin í leikhúsið I í Kaupmannahöfn FÆST IBLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.