Morgunblaðið - 15.10.1985, Side 3

Morgunblaðið - 15.10.1985, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR15. OKTÓBER1985 3 STÆKKAR UM HELMING verslunin okkar stór fyrir, en þar kom að við urðum að stækka hana - um helming. Það gerir vöruúrvalið og fjölbreytn- in, því varla líður sá dagur að nýjar vörur og jafnvel vöruflokkar bætist ekki við. auðvitað málningu á stofuveggina. Og svo eru það smávörurnar sem nauðsynlegar eru við allar viðgerðir - stórar og smáar. Þú ert kannski einn af þeim sem lent hefur í því að geta ekki lokið smáviðgerð heima vegna þess að það vantaði réttu skrúfuna eða róna, lömina eða hölduna? Láttu það ekki koma fyrir aftur. Hjá okkur færðu áreiðanlega það sem þú leitar að. Við erum nefnilega stórir á sviði smávöru. Það er sérgrein okkar. O/GORI IComdu við hjá okkur ef þig vantar eitthvað innan dyra. Eða ertu kannski að byggja? Við höfum timbur og aðrar bygginga- vörur í miklu úrvali, parket á gólfið, SAMBANDIÐ. BYGGINGAVORUR SUÐURLANDSBRAUT32 ÁRMÚLI 29 SÍMI82033

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.