Morgunblaðið - 15.10.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 15.10.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR15. OKTÓBER1985 í DAG er þriðjudagur 15. október, 288. dagur ársins 1985. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 6.45 og síðdegisflóð kl. 19.03. Sólarupprás í Rvík. kl. 8.17 og sólarlag kl. 18.08. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.13 og tungliö í suðri kl. 14.30. (Almanak Háskóla íslands). Biðjið, og yður mun gef- ast, leitið, og þér munuð finna, knýiö á, og fyrir yður mun upp lokið verða. Því að hver sá öölast, sem biöur, sá finnur, sem leitar, og fyrir þeim, sem á knýr, mun upp lokið verða. (Matt. 7,7—«.). 1 2 3 4 6 7 8 9 U’ 11 ■F 13 14 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: 1. viCni, 5. guð, 6. kurteinar, 9. óbróður, 10. tónn, 11. Treir eins, 12. sltip, 13. griskur bóksUfur, 15. ▼ood, 17. pestin. LÓÐRÉTT: 1. óvopnaður, 2. skrfpa- leikara, 3. skín, 4. nugrari, 7. jfeldfé, 8. fæða, 12. til sölu, 14. í fugli, 16. rómversk tala. LAUSP’ SÍÐUímJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. voga, 5. ekla, 6. laeóa, 7. fa, 8. ungar, 11. gá, 12. fit, 14. arða, 16. naðran. LÓDRÉTT: 1. voldugan, 2. geðug, 3. aka, 4. lafa, 7. frá, 9. nára, 10. arar, 13. tin, 15. ðð. FRÉTTIR KVENNARÁÐGJÖFIN, Kvenna húsinu (Hótel Vík), Vallar- stræti 4. (Við Hallærisplan). Opið þriðjudagskvöld kl. 20-22. Sími 21500. NEMENDASAMBAND Löngu- mýrarskóla. Kaffikvöld verður í Domus Medica í kvöld kl. 20.30. KVENFÉLAGIÐ Seltjörn hefur opinn fund fyrir konur í bæn- um í dag, þriðjudag, í féiags- heimilinu á Seltjarnarnesi. Hefst fundurinn kl. 20.30. Jóna Rúna Kvaran flytur erindi: „Það sem gefur lífinu gildi" og Jensína Guðmundsdóttir segir frá veru sinni við Persaflóa. LA.1I.S. Landssamtök íhug- afólks um flogaveiki halda fyrsta fund vetrarins í Gerðu- bergi í kvöld kl. 20. Vetrar- starfið verður kynnt, almenn félagsstörf. MÁLFREYJUDEILDIN Björkin heldur fund á Litlu-Brekku miðvikudaginn 16. október kl. 20. AKRABORG. Siglingar Akra- borgar milli Akraness og Reykjavíkur eru nú þannig að virka daga eru fjórar ferðir á dag sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Rvik: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Á sunnudögum er kvöldferð kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavík. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT MS-félags- ins (Multiple Sclerosis), fást á eftirtöldum stöðum. Á skrif- stofu félagsins að Skógarhlíð 8. f apótekum: Kópavogsapót- ek, Hafnarfjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjar- apótek, Garðsapótek, Háaleit- isapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugarnesapótek, Reykjavík- urapótek, Vesturbæjarapótek og Apótek Keflavíkur. f Bóka- búðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Safamýr- ar, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Versl- unin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfríð Valdimarsdóttur, Varmahlíð 20. ■"VVW' Álafosstrefillinn lengist: Norðanmenn hafa betur ■ Álafosstrefillinn gódkunni lengist metrar nú óðum og í Reykjavík var hann l'11(1 III/ | orðinn sjö og hálfur metri um miðjan 1 fl dag í gær er NT hafði samband og á s^-' Akureyri á sama tíma var trefillinn orðinn átta metrar og tuttugu sentí- , . i ir °{GrfAutiD Uss, þú ert líka með svo einfalt munstur Sólnes minn!! MINNINGARKORT Félags vel unnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í anddyri spít- alans. Einnig eru kortin af- greidd í síma 81200. MINNINGARKORT Aspar, íþróttafélags þroskaheftra, eru til sölu í skrifstofu Styrkt- arfélags vangefinna, sími 15941. MINNINGARKORT Foreldra og vinafélags Barnaheimilisins Sólheima í Grímsnesi eru til sölu hjá Styrktarfél. vangef- inna Háteigsvegi 6, sími 15941, á skrifstofu Lands- samtakanna Þroskahjálpar, Nóatúni 17, sími 29901. Þessar stúlkur, María Reynisdóttir og Ingibjörg Þorvaldsdóttur, efndu til hluta- veltu og gáfu ágóðann, 745 krónur til Hjálparstofnunar kirkjunnar. Stúlkurnar á myndinni, Ingibjörg Hrönn Pálma- dóttir og Helga Guðný Ásgeirsdóttir efndu til hlutaveltu fyrir nokkru og gáfu ágóðann, 350 krónur til Hjálparsjóðs Rauða kross Islands. Kvöld-, tuutur- og hulgidagaþjónustu apótekanna ( Reykjavik dagana 11. til 17. okt. aö báöum dögum meö- töldum er ( Holta Apótakl. Auk þess er Laugavegs Apó- tek opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Ueknastotur eru lokaöar á laugardógum og halgidóg- um, an hsagt ar aó né tambandi vté latkni á Góngu- daild Landapttalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimllislækni eóa nær ekki til hans (simi 81200). En slyta- og sjúkravakt Slysadelld) slnnlr slösuóum og skyndivetkum allan sólarhrjhginn (siml 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónsamisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Raykjavfkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl meö sér ónæmisskirteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. falanda i Heilsuverndarstöó- Inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saftjarnarnae: Hejlaugsaaluatðóin opin rúmhelga daga kl. 8— 17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Siml 27011. Garóabær: Heilsugæslustöó Garðaflöt, simi 45066. Læknavakl 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnsrfjörður: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekið er opfö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvarl Heilsugæstustöövarinnar. 3360. gefur uppl. umvakthafandilæknieftirkl. 17. Setfoae: Setfoss Apótek er oplð til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. — Apó- tekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrlr nauógun. Skrlfstofan Hallveigarstöóum: Opin virka daga kl. 14—16, siml 23720. MS-fétagið, SkógarhKó 8. Oplð þriöjud. kl. 15-17. Simi 621414 Læknlsráófljöffyrsta þriöjudag hvers mánaóar. Kvennaráógjöfln Kvannahúslnu Opin þriðjud. kl. 20—22, simi21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmlu- dagakl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er siml samtakanna 16373, millikl. 17—20daglega Sáltræöistöðin: Sáliræöileg ráógjöf s. 687075. StuttbylgjuMndingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZeöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meglnlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. A 9957 kHz. 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Bretlands og meglnlands Evrópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna isl. tími. sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalihn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadeiMin. kl. 19.30—20. Sængurkvsnna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helmsóknartfml fyrir feður kl. 19.30—20.30 Barnaspftali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. ÖMrunarlakningadaild Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. — Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftallnn I Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hetnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvftabandM, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjáls alla daga. GrensásdaiM: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. Faóingarheémili Raykjavikun Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FlókedeiM: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahælió: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VffilestaóaapftaH: Helmsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. JósaftapftaH Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarhaimill i Kópavogl: Helmsóknartfmi kl. 14—20 og eftir samkomulagí. Sjúkrahús Kaflavfkurlasknishóraós og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Síml 4000. Kaflavlk — ajúkrahúaió: Helmsóknartími vlrka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hálíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúaió: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadelld og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofuslmi frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfl vatna og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml sími á helgldögum. Raf- magntveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn lalanda: Safnahúsinu viö Hverflsgötu: Lestrarsalir opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til fðstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- arlima útlbúa I aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafniö: Oplö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn ialands: Opiö sunnudaga, prlöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraöaskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opió mánu- daga—föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Raykjavfkur Aóalaafn — Útlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aöalsafn — lestrarsalur. Þlngholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept. — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aðalaafn — sérútlán. þingholtsstræti 29a slml 27155. BsBkur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sóthaimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er elnnlg opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlðvlkudögum kl. 10—11. Bókln heim — Sólhelmum 27, sfmi 83780. helmsendlngarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldr- aöa. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27840. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10— 11. Bústaóasafn — Bókabílar, siml 36270. Vlðkomustaðlr vlösvegar um borglna. Norræna húsið. Bókasafnló. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. ÁrlMBjarsatn: Lokað. Uppl. á skrlfstofunnl rúmh. daga kl.9—10. Átgrimttáfn Bergstaöastræti 74: Oplð kl. 13.30—16, sunnudaga, þríöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er oplð þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lietaeafn Einars Jónssonar Opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Síguróssonar I Kaupmannahðfn er oplð mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsataólr Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundlr fyrir börn ámlövikud.kl. 10— H.Siminner 41577. Nétlúrufræðistofa Kópavogs: Oplö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyri siml 96-21640. Slglufjörður96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föátudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Vegna vlögeröa er aöeins opiö fyrir karimenn. Sundlaugamar i Laugardal og Sundlaug Vaaturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Surtdlaugar Fb. BraMttottl: Mánudaga — föstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudagakl. 8.00—15.30. Varmáriaug f Mosfaflasvsft: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — Hmmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar prlðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —fðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru priöjudaga og mlövlku- dagakl. 20—21. Síminner41299. Sundlaug Hafnarijaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9— 11.30. 8undlaug Akursyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kL 8—16. Sunnudögum 8— 11. Slml 23260. Sundlaug Saltjarnamaaa: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.