Morgunblaðið - 15.10.1985, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR15. OKTÓBER1985
9
Hesthús
til leigu
Tilboö óskast í 28 hesta hús ásamt hlööu sem er í
eigu félagsins viö Búst aöaveg 151.
Húsiö leigist í heilu lagi. Leigutilboö þurfa aö berast
fyrir 25. okt. nk.
Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma
84575 eöa 82355.
Hestamannafélagið Fákur
ARHAPLAST
Brennanlegt og tregbrennanlegt.
Sama verö.
Steinull — glerull — hólkar.
Armúla 16 sími 38640
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
13>Lbamat.ka<)iitinn
íiiti1 *
s^-tettiíýötu 12-18
Honda Accord EX1982
Silfurgrár, ekinn aöeins 32 þús. km. 5 gíra
m/aflstýri. Verð 410 þús.
Honda Quintet 1981
Rauösanseraöur, ekinn aöeins 42 þús. km. 5
dyra, fallegur framdrifsbíll.
Volvo 240 GL 1984
Vínrauöur, ekinn 28 þús. km. Sjálfskiptur
meö overdrive. Vök vastýri o.fl. Vorö 680 þút.
M. Benz SE 1982
Silfurgrár, 6 cyi., sjálfskiptur m/öllu, sóllúga
o.fl. aukahlutir. Ekinn 62 þús. km. Bíll fyrir
vandláta. Verö 1300 þús.
Lancer 1500 GLX1985
Grásanseraöur, ekinn 12 þús. km. 2 dekkja-
gangar o.fi. Verö 410 þús.
Mazda 929 atation 1982
Grænsanseraöur, ekinn 78 þús, km. 2
dekkjag.ngar o.D. Úrvalabfll. Vorö kr. 345
þúa.
Toyota Carína dtsal 1984
Ekinn 36 þús. km. Verö 500 þus.
Mazda RX 7 1979
Úrvalsbill. Verð 390 þús.
Range Rover 1980
Vél nýupþtekin o.fl. Verð 790 þús.
FiatPanda 4x41985
Eklnn 5 þús km. Verö 320 þús.
Toyota Tercel 1982
Eklnn 59 þús. km. Verð 270 þús.
Subaru 1800 (4x4) 1983
Silfurgrár, eklnn 56 þús. km. Hátt og lágt
drif. Fallegur bíll. Verö 410 þús.
SAAB 900 turbo 1982
Hvitur, 5 gíra, eklnn 65 þús. Sóllúga o.ll.
Aukahlutir. Vorð 580 þúa.
Mikíl sala
Vantar nýlega bíla á
staöinn. Gott sýningar-
svæöi.
Aðalfundur út-
gáfufélags
Þjóöviljans
¥ 1 1 I ans: tir gerðar gegn ísforystunnar jýðubandalagsins:
Samþykki vilja flokl Svavar Gestsson, formaður A1
„Neita því aö ég hafi orðið undir í útgáfustjórninni“
Alþýöubandalagiö og Þjóöviljinn
Aöalfundur útgáfufélags Þjóöviljans, sem haldinn var í síöustu
viku, varö allsögulegur. Þar var Svavar Gestsson, formaöur Alþýöu-
bandalagsins, borinn ofurliöi, en hann er jafnframt fráfarandi for-
maður útgáfustjórnar Þjóðviljans. Aöalfundurinn samþykkti tvær
tillögur, báöar í óþökk formannsins og stuöningsmanna hans. Þá
voru tillögur uppstillingarnefndar til varastjórnar felldar og formaö-
urinn lenti sjálfur í fimmta sæti í stjórnarkjörinu. I Staksteinum í dag
er fjallaö um þennan aöalfund, en á honum kom í Ijós enn einu einni
hve staöa formanns Alþýöubandalagsins er veik meðal flokks-
manna nú þegar líður aö landsfundi flokksins.
Kftir því sem nær dregur
landsfundi AlþýAubanda-
lagsins, sem haldinn veró-
ur í nóvember nsstkom-
andi, verður staða Svavars
Gestssonar flokksfor-
manns æ veikari Hann
hefur á undanfbrnum vik-
um og misserum þurft aA
þola bvert áfalliA á fætur
öAru og nú síAast þegar
hann var ofurliAi borinn á
aAalfúndi útgáfufélags
ÞjóAviljans i síAustu viku.
1 stjórnarkjöri varö
Svavar, sem jafnframt er
fráfarandi formaöur út-
gáfustjóraar, í fimmta sæti,
hlaut 38 atkvæAL Ólafur
Ragnar Grímsson, vara-
þingmaöur og Kristín
Olafsdóttir fengu 10 at-
kvæöum fleiri en formaö-
urinn, eöa 48 og voru efst í
kjörinu. Valþór Hlöðvers-
son hlaut 41 atkvæði og
Skúli Thoroddsen 39.
Og þetta var ekki eina
áfallið sem formaðurinn
varö fyrir á aðalfundinum.
Helsti stuAningsmaöur
hans í þingflokki Alþýöu-
bandalagsins, Steingrímur
J. Sigfússon, var felldur í
kjöri til varastjórnar út-
gáfufélagsins. Fall f vara-
stjóra hlýtur að teljast
harður dómur yfir þing-
manninum, ekki síður en
yfir formanninum. Enginn
þeirra sem uppstillingar-
nefnd mælti með náði kjöri
í varastjórn.
Á aðalfundinum voru
einnig samþykktar tvær til-
lögur, báöar f óþökk Svav-
ars Gestssonar, og stuön-
ingsmanna hans. Allt þetta
bendir til þess að flokks-
formaðurinn og þeir sem
standa honum næst, séu
ekki aðeins að missa tökin
á Þjóðviljanum, heldur
einnig á flokksmönnum.
Það verður fróðlegt að
fylgjast með því hvort
Svavar Gestsson áræðir að
bjóða sig fram til endur-
kjörs á fyrsta fundi ótgáfu-
stjórnarinnar. Spurningu
blaðamanns Morgunblaðs-
ins, siðastliðinn sunnudag
svaraði hann á þá leið að
það yrði að koma í Ijós.
Svavar neitaði hins vegar
að svara þegar hann var
spurður um hvort hann
næði endurkjöri, ef hann
ákvæði að bjóða sig fram,
enda kannski ekki viss um
að njóta nægilegs fýlgis til
þess.
Mistækur
formaöur
Svavari Gestssyni, hefur
mistekist sem formanni Al-
þýðubandalagsins að leiða
flokkinn bæði f stjórnar-
andstöðu og í stjóra. Af-
þýðubandalagið hefur oftar
en ekki á undanförnum
tveimur árum gert kröfu til
þess að leiða stjórnar-
andstöðuna bæði innan
þings og utan. Þetta hefur
ekki náð fram að ganga af
skiljanlegum ástæðum. Af
þýðubandalagið hefur verið
flokkur sem er í vörn og
honum hefur ekki tekist að
nýta sér þau tækifæri sem
gefist hafa.
Aöalfundur ótgáfufélags
Þjóðviljans endurspeglar
þær deihir og átök sem átt
hafa sér í Alþýðubandalag-
inu. Ólafur Ragnar Gríms-
son hefur reynst formann-
inum, Svavari Gestssyni,
þungur Ijár í þófu og marg-
ir bæði innan og utan Al-
þýðubandalagsins hafa velt
því fyrir sér að undan-
förau, hvort varaþingmað-
urinn muni sækja að for-
manninum á komandi
landsfundi. Eftir aðalfund-
inn kann það að þykja lík-
legur möguleiki, en tíminn
á eftir að leiða f Ijós hvort
svo verður. En staða Svav-
ars sem flokksformanns
hefur veikst enn og var þó
veik fyrir eins og áður seg-
ir, en Ólafur Ragnar hefur
hins vegar styrksl í sessi
Olafur Ragnar er um-
deildur innan Alþýðu-
bandalagsins, en það er
Svavar Gestsson einnig,
eins og skýrt kom fram í
skýrslu „mæðranefndar-
innar" sem fjallaði um
stöðu (lokksins, sérstak-
lega meðal yngri kjósenda.
Niðurstaða nefndarinnar
var só að Alþýðubandaiag-
ið væri leiðinlegur kerfis-
flokkur og lítt aðlaðandi
fyrir ungt fólk.
Nýtur ekki
trausts
Svavar Gestsson neitar
því alfarið að hann hafi
orðið undir á títtnefndum
aðalfundL f samtali við
Morgunblaðið sagði hann:
„Ég neita því alfarið að ég
hafi orðið undir á þessum
fundi því það urðu engar
tillögur undir frá mér. Það
er iðulega sem atkvæöa-
greiðshir eru um stjórn hjá
okkur, og til þess hafa fé-
lagsmenn réttindi í félagi,
aö þeir geti haft áhrif á
stjórnir."
Það er vissulega rétt hjá
formanninum að atkvæðis-
réttur félagsmanna tryggir
eða á að tryggja að þeir
geti haft áhrif á stjórnir
viðkomandi félaga. Hinu
getur hann ekki horft
framhjá að með atkvæði
sínu lýsa félagsmenn yfir
trausti eða vantrausti á þá
sem í framboði eru. Svavar
Gestsson nýtur minna
trausts en þau Kristín
Ólafsdóttir og Ólafur
Ragnar Grímsson, og það
hlýtur að vera flokksfor-
manninum áhyggjuefni,
sérstaklega þegar líður að
landsfundi, þar sem hann
ætlar að sækjat eftir
endurkjörí. Það er einnig
dómur, eins og áður er vik-
ið að, yfir helsta stuðn-
ingsmanni Svavars, Stein-
grími J. Sigfussyni, að vera
felldur í kjöri til vara-
stjóraar.
Lánsfjármagn í boði!
Frá 6 mánuðum til 10 ára
eftir aðstœðum og óskum
hvers og eins.
VF býður nú íyrirtœkjum,
stofnunum og einstaklingum
upp á nýja leið til útvegunar
á fjármagni í gegnum
verðbréfaviðskipti.
Vcróbrcfama rkaóu r
Fjárfcstingarfclagsi ns
Fjárhúsinu, Hafnarstræti 7.
101 Reykjavík, sími 28566.