Morgunblaðið - 15.10.1985, Síða 32

Morgunblaðið - 15.10.1985, Síða 32
32 MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR15. OKTÓBER1985 Morgunbladiö/Bjarni Starfsfólk Álafossverslunarinnar í Reykjavík ásamt iðnaðarráóherra með 29,3 metra langan trefil á milli sín. * Alafoss: Þrjú hundruð manns prjón- uðu lengsta trefil í heimi og tnannlegan hátt. Enn á hundrað ára afmæli Kjarvals hefur ekki farið fram verulegt listrænt mat á verkum hans, hann er enn ást- mögur á sínu sviði, og umheimur- inn hefur ekki enn komist í kynni við verk hans nema að litlu leyti. Einn góðan veðurdag verður það vonandi önnur saga. Kjarval er það stórkostlegur málari í bestu verk- um sinum, að heimurinn getur ekki látið sem ekkert sé. Það er ógerlegt. Eitt áþreifanlegasta dæmi um mikilleika málarans Kjarvals er, hve tímalaus hann er i list sinni. Stílar og ismar koma honum ekkert við, hann fer sínar eigin götur og þær leiða til eins takmarks — litasinfóníu með miklu skáldlegu ívafi, málverks allra tíma og engra isma. Enda sagði hann oftar en einu sinni: Það er fullkomið ævistarf að vera maður. Ein er sú endurminning tengd Kjarval, sem er mér minnisstæð- ari en aðrar. Það var þegar fundum okkaV bar saman í síðasta skipti. Það var í Lækjargötunni síðla dags í dumbungsveðri. f fylgd með honum var maður, sem ég þekkti ekki. Meistrinn var þreytulegur og tekinn nokkuð í andliti, beinber og úfinn. Hann hafði bognað að- eins í baki, annars var hann eins glæsilegur og hann átti vanda til. Það var mikið sjónarspil. Hann hélt mikla ræðu um allt og ekki neitt, látalætin leyndu sér ekki. Svo bauð hann upp á harðfisk og flatkökur með brennnivínstári — og hrosshár í flöskunni. Það var sko smukt, min gamle ven. Það er sko gilligogg í lagj. Ekki veit ég af hverjju, en það komst einhvern veginn inn í huga mér þarna á stundinni að þetta væri í seinasta sinn sem ég sæi stórmennið, vin minn Kjarval. Ég þakkaði gott boð, við tókumst í hendur, og það var einkennilegur glampi í augum gamla mannsins. Því að það var gamall maður og lúinn, sem veifaði hatti sínum í kveðjuskyni, er hann vatt sér inn i Austurstræti og strunsaði með vin sinn við hlið vestur götuna — vestur götuna, þar sem hann hafði verið álíka landamerki og sjálfur Landsbank- inn í meira en mannsaldur. Það myndaðist áþreifanlegt tóm, þar sem gamli maðurinn hafði staðið og ég skynjaði einhvernn veginn, að ekkert væri eftir nema tómið. Valtýr Pétursson Eftirmáli Eiginlega er mér skylt að segja frá því, hvernig það gekk að koma þessum linum saman um meistara Kjarval. Það gekk nefnilega ekki slysalaust. Yfirskilvitlegir hlutir fóru allt í einu að gerast. Tölvan varð óþæg og gerði mér grikk eftir grikk, meðan vinnslan fór fram. Efnið var svo víðfemt, að valið varð að nokkurs konar martröð, og hver textinn eftir annan varð til og þurrkaðist út jöfnum höndum, þannig að eftir mikla vinnu var sama og ekkert eftir af fyrstu textunum. Þannig gekk það nokkra daga, en svo var eins og hugur minn uppljómaðist, og mér fannst meistarinn allt í einu standa að baki mer og reka upp hláturs- hviður. Um leið varð ég sann- færður um, að gamli maðurinn vildi hafa putana í þessu fyrirtæki, og ég gerðist enn varfærnari við tölvuvinnsluna. En viti menn! Enn áttu textar eftir að hverfa, og afraksturinn varð sama og enginn. Enn breytti ég um efni, og þá gerðist undrið. Eftir miklar tilfæringar og um- stang varð greinarstúfurinn til í þeirri mynd, sem hann birtist hér, og sá gamli hætti að hlæja. Jæja, hugsaði ég, hann er þá loksins orðinn sáttur við textann, eða tókst mér á einhvern hátt að plata þann gamla. Mér fannst samt áfram afmælisbarnið vera við- statt, og ég fór varlega í það að skrifa þessar línur sem eftirmála. En hvernig svo sem í þessum mál- um liggur, er ég sannfærður um, að ég mun styrkjast í trúnni á annað líf, og ef til vill verður orðið yfirskilvitlegt loks fullt merkingar fyrir mér, enda brúkaði meistar- inn það oft og óspart. Svona getur farið fyrir jafn jarðbundum ver- aldargosum og Valtý Péturssyni. V.P. HINUM árlegu Alafoss-dögum, sem að þessu sinni voru helgaðir Alafoss- garni og eiginleikum þess, lauk á laugardaginn. Iðnaðarráðherra Sverrir Hermannsson lauk við lengsta trefil, sem vitað er til að hafi verið prjónaður í heiminum og standa vonir til þess að lengd trefíls- ins fáist skráð sem heimsmet í heimsmetabók Guinness. Trefíllinn varð 29,3 metrar í Alafossbúðinni í Reykjavík og 24,5 metra trefill var prjónaður í Verslun Sigurðar Guð- mundssonar á Akureyri. Rúmlega þrjú hundruð manns tóku í prjónana í Reykjavík og á þriðja hundrað á Akureyri. Að sögn Einars Egilssonar verslunarstjóra Alafossverslunar- innar í Reykjavík sýndi fólk mik- inn áhuga á að fá að taka f prjón- ana og myndaðist oft biðröð þeirra, sem vildi komast að. Hver og einn gat valið bæði lit á garni, munstur Iðnaðarráðherra Sverrir Hermanns- son leggur síðustu hönd á lengsta trefíl í heimi. og lengd þess, sem hann vildi prjóna. Trefillinn verður fyrst um sinn hafður til sýnis í versluninni við Vesturgötu þar sem hann nær enda á milli i versluninni. Það var Dóra Diegó verslunarstjóri hjá Alafoss, sem átti hugmyndina að treflinum. Frá miðvikudegi til föstudags var í gangi getraun um endanlega lengd treflanna í verslunum í Reykjavík og á Akureyri. Tvö- hundruð tóku þátt í getrauninni I Reykjavík og nítíu á Akureyri. Þeir, sem komast næst endanlegri lengd fá garn í peysu að launum. I viðurkenningarskyni fyrir fram- lag karlmanna, sem tóku í prjón- ana þrátt fyrir takmarkaða kunn- áttu hefur Alafossbúðin í Reykja- vík ákveðið að gangast fyrir prjónanámskeiði fyrir karlmenn samhliða námskeiði fyrir konur á næstunni. Peningamarkaðurinn GENGIS- N SKRANING Nr. 194 —14. október 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl.09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41,450 41370 41340 SLpund 58^69 58,738 57,478 Kan.dollari 30^294 .30382 30,030 Dönsk kr. 4,3062 43186 43269 Norskkr. 5,2412 5,2564 5,1598 Ssnskkr. 5,1913 53063 5,1055 Fi. mark 7,2675 7,2885 7,1548 Fr.franki 5,1204 5,1353 5,0419 Belg. franki 0,7707 0,7730 0,7578 Sv.franki 19,0443 19,0995 18,7882 Holl. gyllini 13,8515 13,8916 13,6479 V-þ. mark 15,6150 15,6602 153852 ÍLlíra 0,02314 0,02321 0,02278 Austurr. sch. 23219 23384 2,1891 PorL escudo 0,2551 0,2558 0,2447 Sp. peseti 0,2560 03568 03514 Jap.yen 0,19265 0,19321 0,19022 írskt pund 48,300 48,439 47333 SDR (Sérst 44,1148 43,4226 dráttarr.) 43,9873 BeJ. franki 0,7644 0,7666 7 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðtbækur__________________ 22,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóöir................. 25,00% Utvegsbankinn.............. 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% meó 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 28,00% lönaðarbankinn.............. 28,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankmn............. 31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn .............. 32,00% Landsbankinn.................31,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Innlánsskírteiní Alþýðubankinn................ 28,00% Sparisjóöir.................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn.................. 130% Búnaðarbankinn................ 1,00% lönaöarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir................... 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 3,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% Iðnaöarbankinn................ 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir................... 3,00% Utvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávisana- og hlaupareikningar: Alþyöubankinn — ávísanareikningar......... 17,00% — hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaðarbankinn................ 0,00% Iðnaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn................8,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjömureikníngar: I, II, III Alþýðubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Utvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjakteyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn..................8,00% Búnaðarbankinn..................730% Iðnaðarbankinn.................7,00% Landsbankinn...................730% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóöir....................8,00% Útvegsbankinn................ 7,50% Verzlunarbankinn..............7,50% Sterlingspund Alþýðubankinn................ 11,50% Búnaðarbankinn...............11,00% Iðnaöarbankinn............... 11,00% Landsbankinn.................11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóöir.................. 11,50% Útvegsbankinn............... 11,00% Verzlunarbankinn............ 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................. 4,50% Búnaðarbankinn............... 4,25% lönaðarbankinn................4,00% Landsbankinn................. 4,50% Samvinnubankinn................4,50% Sparisjóðir...............:.... 4,50% Utvegsbankinn..................4,50% Verzlunarbankinn.............. 5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn............... 8,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, torvextir: Landsbankinn................ 30,00% Útvegsbankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 30,00% Iðnaðarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankínn............ 30,00% Samvinnubankinn.............. 30,00% Sparisjóðirnir............... 30,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn................ 32,50% Landsbankinn....... ........ 32,50% Búnaðarbankinn.............. 32,50% Sparisjóðir................. 32,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn.................31,50% Útvegsbankinn................ 31,50% Búnaðarbankinn.............. 31,50% Iðnaðarbankinn................31,50% Verzlunarbankinn............. 31,50% Samvinnubankinn...... ....... 31,50% Alþýöubankinn................ 31,50% Sparisjóðirnir............... 31,50% Endurseljanleg lán fyrír innlendan markað_____________ 27,50% lán i SDR vegna útflutningsframl.9,50% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaðarbankinn............... 32,00% Iðnaðarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn................ 32,00% Sparisjóðirnir............... 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,50% Búnaðarbankinn............... 33,50% Sparisjóðirnir............... 33,50% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu i allt að 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár...................... 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverðtryggö skuldabréf útgefin fyrir 11.08.'84............ 32,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 350 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö með láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iöngjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá mánuöi, miöaö viö fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn berst sjóönum. Lífeyriaajóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 192.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabllinu frá 5 til 10 ára sjóösaölld bætast við höfuöstól leyfilegrar láns- upphæðar 8.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 4.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn með skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir október 1985 er 1266 stig en var fyrir sept- ember 1239 stig. Hækkun mitli mán- aöanna er 2,18%. Miöaö er við vísi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miöaöviö 100íjanúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sérboð Óbundiðfé Sparisjóðir.Trompreikn: .. Iðnaðarbankinn:2)........ Bundiðfé: Búnaöarb., 18mán.reikn: 1) Vaxtaleiörétting(úttektargjald)er1,7%hjáLandsbankaogBúnaöarbanka. 2) Tværúttektir heimilaðará hverju sex mánaða tímabili án, þes aö vextir lækki. Nafnvextir m.v. óverðtr. verötr. Hötuðatóln- Verðtrygg. fnnhirvaxta kjör kjör tímabil vaxtaáári 7-34,0 1,0 3mán. 1 22-34,6 1,0 1mán. 1 7-34,0 1,0 3mán. 1 22-31,0 3,5 3mán. 4 22-31,6 1-3,0 3mán. 2 27-33,0 4 32,0 3,0 1mán. 2 28,0 3,5 1mán. 2 36,0 3,5 6mán. 2

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.