Morgunblaðið - 15.10.1985, Side 36

Morgunblaðið - 15.10.1985, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR15. OKTÓBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Húsvörður Húsvörður óskast í 49 íbúöa fjölbýlishús í Heimahverfi. Laun sk. 52. launaflokki borgar- starfsmanna og ókeypis afnot þriggja her- bergja íbúðar í kjallara. Upplýsingar í símum 29760 frá kl. 8-16 virka daga og 82872 eða 81826 á kvöldin. Bifvélavirkjar Bifvélavirkja eöa vanan og lagtækan mann vantar nú þegar á bifreiðaverkstæðið Lykil, R^yðarfirði. Nánari upplýsingar gefur Þorvaldur í síma 97-4199 eöa 97-4120. PÓST- OG SiMAMALASTOFNUNIN óskar að ráða póstafgreiðslumenn, sendimenn og bréf- bera til starfa við póst- og símstööina í Hafnarfirði. Nánari upplýsingar veitir stöðvarstjórinn í Hafnarfirði. Hárgreiðslu- eða hárskeranemi er lokið hefur 9 mánaða námi úr Iðnskólanum óskast strax. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Saloon Ritz“ í síðasta lagi 21. október. Sendill óskast Morgunblaðið óskar að ráða unglingsstúlku til léttra sendiferða á skrifstofu blaösins hálf- andaginn. Upplýsingar aöeins á skrifstofu. Gjaldkeri Gjaldkera vantar nú þegar eða í síöasta lagi 15. nóvember. Æskilegt er að viðkomandi hafi verslunarmenntun og/eða reynslu í skrif- stofustörfum. Allar nánari upplýsingar um starfið gefur aðalgjaldkeri eöa kaupfélagsstjóri. Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi REYKJALUNDUR 1. Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga í fullt starf eða hlutastörf. 2. Viljum ráða sjúkraliða ífullt starfeöa hluta- störf sem fyrst. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Gréta Aðalsteinsdóttir í síma 666200. Vinnuheimiliö aö Reykjalundi. Norræna tungu- mála- og upplýs- ingamiðstöðin í Helsingfors leitar aö forstöðumanni í afleys- ingar fyrir tímabiliö 1.1.-31.7. 1986. Starfiö felst m.a. í því að ráöa sér eftirmann frá og meö 1.8. 1986. Umsóknir skulu sendar til miðstöðvarinnar í seinasta lagi 31.10.1985 til Hagnasgatan 2, 00530 Helsingfors, Finland. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður miðstöðvarinnar, Pirkko Ruotsalainen, sími 0-7062402. Fisktæknir meö starfsreynslu við verkstjórn í frystihúsum óskar eftir starfi helst á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. Er með stúdentspróf og námskeiö og reynslu við tölvur. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „F— 1675“. m GILDIHF m Uppvask Óskum eftir að ráða nú þegar konu í uppvask. Um er að ræöa fullt starf og vaktavinnu. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á staðn- um frá kl. 09.00-14.00 og í síma 29900-631 frá kl. 09.00-12.00, næstu daga. Gildihf. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar j Happdrætti Aspar r íþróttafélags þroskaheftra Dregið hefur veriö í happdrætti Aspar, íþrótta- félagi þroskaheftra. Vinningar féllu þannig: Ferðavinningar frá Feröaskrifstofunni Úrval á kr. 30.000 hver á númer: 2562 — 3076 — 3110 — 3207 — 8440 — 14351 — 18717. Acorn Electron tölvur, kasettutæki og 14“ lita- skjár, frá Sterío hf. á kr. 19.900 hver á númer: 4640 — 9007 — 9768 — 11272 — 11526 — 13435 — 13799 — 15207 — 18256 — 19496. Sportvöruúttektir frá Boltamanninum sf. á kr. 5000 hver á númer: ' 20 — 1823 — 2277 — 4842 — 5477 — 9567 > —9917 — 9996— 10285— 10597— 11230 — 12557 — 15089 — 15535 — 15891 — 16256 — 16595 — 17505 — 17607 — 17832. Upplýsingar ef vinningur kemur upp í símum 686032 (ðlafur* eða 615999 (María). Tískuvöruverslun í miöbæ Reykjavíkur til sölu. Góð sambönd. Miklir möguleikar. Verð: Tilboð. Upplýsingarísímum 19566 og 18378. Ibúð til leigu með búslóð Rúmgóð 2ja herb. íbúð til leigu. íbúðin leigist meö innbúi til eins árs eða skemur. Tilboö óskast sent til augld. Mbl. fyrir föstu- daginn 18. okt. merkt: „Með búslóð — 8570“. Ljósritunarvélar Höfum til sölu nokkrar vel meö farnar Ijósrit- unarvélar á góðu verði og greiðslukjörum. Ekjaran ÁRMÚLA22, SÍMI83022 108 REYKJAVÍK Velkynjuð hross til sölu einnig 100 ær og 7 tonna vörubíll. Ennfremur gæsirogendur. Magnús Guönason, Kirkjulækarkoti i Fljótshlíö, sími 99-8356. Fallegt land í Borgarfirði er til sölu eöa leigu. Stærö 20-30 ha. Land þetta er miösvæðis, náttúrufegurö mikil og hentar það vel sem sumardvalarstað- ur. Allar upplýsingar gefur Páll Skúlason lög- fræðingur, Laugavegi 26, sími 621533. þjónusta Fyrirtæki í miöbænum Erum tilbúnir að bæta við okkur afgreiðslu á matarbökkum í hádeginu fyrir verslanir og skrifstofur. Komum meö matinn á staöinn. Upplýsingar í síma 621325 eftir kl. 13.00. [ tilboö -- útboö Útboð Hjúkrunarheimilið Skjól Byggingarnefnd hjúkrunarheimilisins Skjóls óskar hér meö eftir tilboðum í undirbyggingu vegna byggingar við Kleppsveg, Reykjavík. Helstu magntölureru: 0 Mótafletir 780 m2. 0 Steinsteypa 300 m3 ° Bending 18tonn. ° Fylling 800 m3 ° Lagnir 460 m. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar, Borgartúni 20, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, Reykjavík, þann28.október 1985 kl. 11.00. \U[ VERKFRÆÐISTOFA \ A 1 I STEFÁNSOLAFSSONARMF. mv V V A y CONSULTINQ ENGINEERS BORQARTÚNI 20 105 REYKJAVlK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.