Morgunblaðið - 15.10.1985, Page 41

Morgunblaðið - 15.10.1985, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR15. OKTÓBER1985 41 ípá X-9 HRÚTURINN |Vll 21. MARZ—19.APRÍL Þetta verður ágætur dagur. Ad vísu ert þú svolítid viðkvæmur en samskipti þín við aðra munu þó ganga slysalaust fyrir sig. Ef þú heldur þig að verki mun allt ganga vel. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAf Þér gengur betur í vinnunni en undanfarið. Það kemur til af því að þér semur betur við vinnufé- lagana. Smáatriðin skipta mikhi máli f vinnunni í dag. Hvfldu þigíkvöld. TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNÍ Ástvinir þínir eru sérlega við- kvæmir f dag. Þú mátt varla minnast á nokkuð þvf þá úthella þeir úr skálum reiði sinnar. Vertu því þogull sem gröfln þennan daginn. fffgj KRABBINN 21. JÚNl-22. JÍILl Ef þú treystir vissum aðila fyrir of miklu þá munt þú verða fyrir vonbrigðum. Farðu mjög varlega í fjármálum og láttu alla fjöl- skyldumeðlimi spara og spara. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Ljón vita stundum ekki muninn á hetjudáð og kjánaskap. Margir eiga f vandræðum og þú vilt endilega leika hina miklu hetju. Haltu að þér höndum þvf þú getur ekkert gert að sinni. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Loforð verða svikin í dag. Þú getur í raun kennt sjálfum þér um því þú mátt ekki treysta um of á aðra. Láttu þér þetta að kenningu verða og farðu að treysta á sjálfan þig. Wk\ VOGIN PJjSí 23.SEPT.-22.OKT. Peningar verða til vandrcða í dag. Þér tekst að klúðra öllu varðandi peninga bæði í vinn- unni og heima hjá þér. Þú færð skömm í hattinn og verður þvf svolftið leiður í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Búðu þig undir slæma tfð. Stund- um eru hhitirnir erflðir og þá er eins gott að vera viðbúinn þcira. Þú ættir samt ekki að hafa of miklar áhyggjur þvf allt mun lagast eftir nokkra daga. BOGMAÐURINN ttdi 22. NÓV.-21. DES. Stolt þitt verður sært f dag. Þú mátt samt ekki fara f felur og sleikja sár þfn. Láttu sem ekkert sé og þú munt verða meiri maður. Það er Ifka til nokkuð sem beitir að fyrirgefa fólki. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú ættir að láta ráðleggingar vina þinna um fjármál sem vind um eyrun þjóta. Þeir vita minna en þú um hvað málið snýst. Ilaltu þínu striki og gerðu það sem þér finnst réttast fpjp VATNSBERINN UaSfS 2KJAN.-lS.FEa Eitthvað óvænt gæti gerst í dag. Láttu hlutina ekki vaxa þér yflr höfuð og vertu duglegur. Ferða- lög eru ekki heppileg f bili vegna heimilisástands. Hvfldu þig f kvöld. 3 FISKARNIR 19. FEE-29. MARZ Þó að allt gangi á afturfótunum í dag þá tekst þér að komast eins vel og þú getur frá erflðri aðstöðu. Treystu ekki á ráðlegg- ingar vina þinna f dag. Vertu heima í kvöld. Atttlonir 'Thi/t tfanga f//átt '"/P- ár'ttfiút/r árarTjc/r- ■. , I i DYRAGLENS :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: —I I LJÓSKA TOMMI OG JENNI FERDINAND © 1965 Umted Feature Syndicate.inc j SMÁFÓLK IT'S BEEN RAlNING EVER SINCE WE 60T HERE T0 CAMR CHARLIE BROWN... IT'S KINO OF PEPRESSIN6, ISN'T IT? I WONDER HOUJ AlL THE OTHER CAMPER5 ARE TAKIN6 IT... u,—. tméz HERE'S THE WORLP WARI PLYIN6 ACE STARIN6 6L00MILY OUT OVER THE RAIN-SOAREP AER0PR0ME Það hefur rignt stanzlaust Það er heldur niðurdrepandi, Hvernig skyldu allir hinir Hér er flugkappinn úr fyrra síðan við komum hingað í ekki satt? krakkarnir taka þessu ... stríði starandi stúrinn yfir búðirnar, Kalli Bjarna ... regnblautan flugvöllinn. Umsjón:Guöm. Páll Arnarson Suður vekur á einu 12—14 punkta grandi og norður hend- ist beint í þrjú af eintómri leti: Norður ♦ G74 ♦ 6 ♦ KDG93 ♦ ÁG95 Austur ♦ K982 ♦ KDG ♦ 76 ♦ 8643 Vestur kemur út með hjarta- þristinn, fjórða hæsta. Þú færð að eiga slaginn á hjartagosa, en sagnhafi fylgir lit með fjarkanum. Hvernig viltu halda áfram? Kannski finnst þér spurn- ingin einkennileg. Eða blasir ekki við að halda áfram með hjarta?! Jú, reyndar, makker á greinilega fimmlit í hjarta og ef hann á hliðarinnkomu, sem hann hlýtur að eiga, þá ætti spilið að tapast með hjarta- sókn. Það er að vísu sú hætta fyrir hendi að sagnhafi drepi strax næsta slag á hjartaás og stífli þar með hjartalitinn. Og það gerir hann vafalitið ef þú spilar hjartakóngnum í öðrum slag, eins og „rétt“ er sam- kvæmt bókinni. Þá veit hann að út þú átt drottninguna og að liturinn er stíflaður ef hann skiptist 5—3. Þess vegna skaltu bara spila drottning- unni eins og þú eigir ekki kóng- inn. Þá er líklegt að suður dúkki og vonist til að þú eigir tígulásinn. Norður ♦ G74 ♦ 6 ♦ KDG93 ♦ ÁG95 Vestur Austur ♦ D6 ♦ K982 ♦ 108532 llllll ♦ KDG ♦ Á842 ♦ 76 ♦ 107 Suður ♦ 8643 ♦ Á1053 ♦ Á974 ♦ 105 ♦ KD2 Ef sagnhafi gefur hjartað þrisvar, eins og kemur vissu- lega til greina, verður að skipta yfir f spaða til að hnekkja spilinu. Og það er auðvelt. Umsjón: Margeir Pétursson Á Lloyds Bank-mótinu í London í ágústlok kom þessi staða upp i skák Englend- inganna Hebden, sem fiafði hvítt og átti leik, og Elliot. 21. Bg5! — hxg5, 22. Rxg5 — Bh6 (Eini leikurinn, ef leik skyldi kalla, því 22. — Hfc8, 23. Dh7+ - Kf8, 24. fxg6 var vonlaust). 23. Dxh6 — Dh8 24. Dxh6+ — Kxh6, 25. fxg6 — fxg6, 26. Hafl og hvítur vann endataflið auðveldlega. Úrslit á mótinu: 1. Beljavsky (Sovétr- íkjunum) 7Vi v. af 9 möguleg- um, 2.-5. Chandler, Hebden, Mestel og Nunn (Allir Engl- andi) 7 v. Maja Chiburdanidze, heimsmeistari kvenna, hlaut 6% v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.