Morgunblaðið - 15.10.1985, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 15.10.1985, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR15. OKTÓBER1985 47 t Útför móður okkar, ÓLAFAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Efstasundi 57, veröur gerðfráFossvogskirkju miðvikudaginn 16. okt. kl. 3e.h. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Minningarsjóö Krabbameinsfélags Islands. Bjarni Grímsson, Guðmundur Grímsson. t Sonur okkar, faðir, bróöir og mágur, HÖRÐUR THOR MORTHENS, sem lést mánudaginn 7. október veröur jarðsunginn frá Háteigs- kirkju miövikudaginn 16. október kl. 13.30. Þorbjörg Ó. Morthens, Emanúel Morthens, Manúela Ósk Harðardóttir, Þórey Morthens, Jónas Þór Steinarsson, Ólafur E. Morthens, Unnur Hauksdóttir, Björn R. Morthens, Olga Dagmar Erlendsdóttir. t Eiginmaður minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, VILBERG SIGFÚS HELGASON, Holtagerði 78, Kópavogi, andaðist í Landspítalanum föstudaginn 11. þessa mánaöar. Margrét N. Guðjónsdóttir, Elsa K. Vilbergsdóttir, Sveinn Mér Gunnarsson, Guðjón S. Vilbergsson, Ásrún Kristjánsdóttir og barnabörn. t Faðir okkar, tengdafaöir, fósturfaöir, afi og langafi, EYJÓLFUR ÞÓRARINN JAKOBSSON, Hraunbæ 50, er lést laugardaginn 12. október verður jarösunginn frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 21. þ.m. kl. 13.30. Guðbjörg Eyjólfsdóttir, Axel Eiríksson, Magnús Eyjólfsson, Alda Þ. Þórarinadóttir, Olöf Eyjólfsdóttir, Elías Einarsson, Rúna Jónsdóttir, Jón Þór Ragnarsaon, barnabörn og barnabarnabörn. Gabriele 9009 BRAÐFALLEG Marks: Good industrial design RAFEINDARITVÉL MED LETURKRÓNU Gabriele 9009 fékk hina eftirsóttu umsögn „Good Industrial Design“ fyrir frábæra hönnun. Gabriele 9009 er nýr mælikvarði fyrir ritvélar. SÉRSTAKLEGA GOTT ÍSLENSKT LETUR. Leiöréttingaminni 2 línur. Einkaritvél fyrir atvinnumanninn. Heimilísritvél. Skólaritvél. Verð kr. 29.800,- Einar J. Skúlason hf. Hverfisgötu 89, sími 24130. "" CITROEN * Citroen-eigendur athugið! t Elskulegurfaöir, tengdafaölrog afi, ÁSGEIR M. ÁSGEIRSSON, kaupmaöur Sjóbúöinni, Grandagarði, Melabraut 7, Seltjarnarnesi, lést mánudaginn 14. október. Guömundur Ásgeirsson, Jakobína Valmundardóttir, Baldur Ásgeirsson, Þórunn Ólafsdóttir, Ásgeir S. Asgeirsson, Sigurveig Lúðvíksdóttir, Kristin Ásgeirsdóttír, Óskar G. H. Gunnarsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmannsmínsog bróöur, BÖRGE GUNNARS SÖRENSEN, Bárugötu 12. Soffía J. Sörensen, Brynhildur Sörensen. t Þökkum innilega auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför eiginmanns mins, föður, tengdafööur og afa, HANNESAR HÚNFJÖRÐ SIGURJÓNSSONAR, Hellisgötu 18. Hafnarfiröi. Ingveldur Fjelsted Ólafsdóttir, Elísabet Hannesdóttir, Sveínn Skaptason, Sigurjón Þ. Hannesson, Guörún Hallvarösdóttir, Eggert Hannesson, Þórey Valgeirsdóttir, Auðbjörg Hannesdóttir, Gabriel Guömundsson, barnabörn og barnabarnabörn. NÚ BJÓÐUM VIÐ YKKUR VETRARSKOÐUN Á ÖLLUM GERÐUM CITROÉN-BIFREIÐA ÞAR SEM VIÐ FRAMKVÆMUM EFTIRTALIN ATRIÐI: 1. Vélaþvottur. 10. Ath. slag í kúplingu. 2. Ath. á geymasamböndum og 11. Ath. hjólbaröar, loftþrýstingur — viftureimum. misslit. 3. Mældur rafgeymir og hleðsla. 12. Yfirfarin Ijós og stillt. 4. Mældur frostlögur og ath. kæli- 13. Frostvari settur á rúðusprautu. kerfi. 14. Smurðar hurðarlæsingar og lamir. 5. Ath. á LMH vökvakerfi. 15. Ath.fjaðrabúnað 6. Skipt um % kerti og platínur 16. Ath.stýrisbúnað (kveikjulok og hamar). 17. Ath. hemla 7. Ath. á loftsíu. 18. Ath. handhemil 8. Vélarstilling. 9. Kveikja rakavarin. 19. Ath. púströr VERÐ KR. 2.450 MEÐ SÖLUSKATTI Ath.: Kerti, platínur, kveikjulok og hamar er ekki innifaliö í veröi. CITROÉNA CITROÉN * CITROÉN * G/obuSf" LAGMULI 5 SIMIÖ1555

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.