Morgunblaðið - 15.10.1985, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR15. OKTÓBER1985
51
Jessica Lange
„í mörg ár barðist ég við þá tilfinn-
ingu að æðsta ósk mín myndi ekki
rætast og þetta angraði mig mikið.
En nú er ég laus við þessa tilfinn-
ingu, þökk sé barninu mínu, hundin-
um, leikferlinum og lífsstflnum sem
ég hef valið mér. Ég er loksins sátt.“
Christopher Reeve
„Ég er svo heppinn að eiga litla rellu
sem ég hef flogið vítt um heiminn og
á eftir fjölskyldunni minni elska ég
hana og það að fljúga og sigla veitir
mér mikla hamingju."
Jacqueline Bisset
„Mér líður mjög vel með bjórglas,
syngjandi eitthvað sem kemur mér í
gott skap. Ég er yfirleitt hamingju-
söm, geri það sem mig langar og tek
afieiðingum gjörða minna. Þetta er
mín hugmynd um hamingjuna.“
Paul McCartney
„Að vera hamingjusamur er besta
tilfinning sem ég þekki en auðvitað
koma þær stundir að manni líður
ekki þannig. Persónulega er mín
hamingja fólgin í fjölskyldunni
minni."
Sally Field
„Þegar ég vann Óskarinn fór ham-
ingjutilfinning um mig. Það skiptir
mig nefnilega miklu máli hvað vinir
og félagar halda um mig.“
Roger Moore
„Ég er ánægður þegar ég fæ að leika
mér með tölvuna mína og einnig
hamingjusamur með James Bond-
myndirnar því þær gefa raikið af sér
og hver er ekki hamingjusamur með
fullar hendur fjár.“
Þjónninn í Falcon Crest
Þeir myndbandaeigendur sem
fylgst hafa með framhalds-
myndaflokknum Falcon Crest
kannast eflaust strax við kínverj-
ann sem leikur þjóninn hennar
Angelu í þáttunum en hann er eini
fastráðni kínverjinn við fram-
haldsþætti í Hollywood.
Chao-Li Chi er giftur hollenskri
konu og á tvö börn. Hann er fædd-
ur og alinn upp í Kína en ætlar
að búa í Bandaríkjunum. Það er
ekki þar með sagt að hann sé búinn
að gleyma landinu sínu, heldur fer
hann í heimsókn, heimilið hans
ber vott um uppruna hans og meira
að segja í Falcon Crest þáttunum
reynir hann að koma á framfæri
einhverju af kínverskum siðum.
Að hans sögn stendur nú til að
stækka hlutverk þjónsins, en enn
er ekki ákveðið með hvaða móti.
Chao-Li Chi er giftur hollenskri konu
og þau eiga tvö börn.
COSPER
Bingó — Bingó
í Glæsibæ
í kvöld kl. 19.30
Aöalvinningur 25.000. Næsthæsti vinningur
12.000. Heildarverömæti yfir 100.000. Stiórnin.
á íslandi
^íðaiit slo har
heliJur hetur
igegi.
it
Nú ér hi nn li ;omi nna ftur oq
æ dlar íLij- ■6 sl i\ i ■ ;emr n‘a; est. imc ikkai 1
[rrtðr ttlt TÖÍitf og r -2 iætt uky ttldr
s ynss tórk j eK ostle ci at 3a s< þösi >ngv tmr ara.
cj ] §)[|5) 0A Ljúffengur matur, htL -“T. . y 8°ð þjónusta, ] PPUH gott rerð'
NYJUNG!
LOFTTJAKKAR
tengdir útblásturskerfi
biírelóa
Lofttjakkar fyrir allar gerðir farar-
tækja. Hentugur búnaður til notkun-
ar við viðgerðir, hjólbarðaskipti,
keðjuásetningu, losun farartækja úr
snjó og torfærð.
Kostir: Léttir Fyrirferðarlitlir
Óháðir undirstöðu Árs ábyrgð
Fyrirliggjandi stærðir:
1,5 tonna lyftihæð 50 cm
2ja tonna lyftihæð 60 cm
3ja tonna lyftihæð 80 cm
4ra tonna lyftihæð 100 cm
Sendum í póstkröfu
LANDSSMIÐJAN HF.
SÍMI 91-20680
/ %