Morgunblaðið - 15.10.1985, Qupperneq 52
52
MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR15. OKTÓBER1985
Kvikmyndahátíð
kvenna
Leggðu fyrir mig gátu
(Tell Me a Riddla)
Eftir Lee Grand.
Bandaríkin 1981.
Átakamikil en um leiö gamansöm
mynd um eldri hjón sem vilja skilja
eftir 47 ára hjónaband en ástríöur
æskuáranna blossa upp aö nýju er
konan veikist skyndilega.
Enakt tal.
SýndíA-sal kl.3.
Agatha
eftir Margurerite Duras
Frakkland 1981
Mynd sem vakiö hefur geysilega
mikla athygli fyrir mjög sérstæö efn-
istök á ástarsögu systkina sem fram-
iö hafa sifjaspell. ní þessari einföldu
og nöktu mynd birtist ferskleiki og
fegurö kvikmyndanna."
Enakur akýringartexti.
• Sýnd (B-sal kl. 3.
Hugrekkiðofaröllu
(Firat Comea Courage)
ettir Dorothy Arzner.
Bandaríkin 1943.
Mynd full af spennu og hugljúfum
ástarsenum á tímum heimsstyrjald-
arinnar siöari í Noregi um unga konu
er starfar sem njósnari í þágu neöan-
jaröarhreyflngarinnar. D. Arzner var
fyrsta konan sem stjórnaöi kvik-
myndum í Hollywood.
Enakt tal.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 7.
Önnur vitundarvakning
Christu Klages
eftir Margarethe von Trotta.
V-Þýakaland 1978
Geysispennandl mynd um konu sem
fremur bankarán til aö bjarga barna-
heimili i fjárþröng. — Fyrsta mynd
M. von Trotta sem hún fékk æöstu
kvikmyndaverölaun Þýskalands fyrir.
Enakur akýringartexti.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 7.
Blóðböndin —
Þýsku systurnar
Die Bleierne Zeit
eftir Margarethe von Trotta
Þýakaland 1981.
Fyrir þessa mögnuöu mynd fékk M.
von Trotta Gullljónið í Feneyjum
1981. Ung kona stendur frammi fyrir
jjeirrl staöreynd aö systir hennar er
tekin og dæmd fyrir hryöjuverka-
starfsemi.
falentkur skýringartexti.
Sýnd í A-sal kl. 9 og 11.
Sóley
eftir Róaku
íaland 1981.
Ljóðræn ástarsaga meö pólitísku
ívafi. Efniviöur er sóttur til þjóösagna
og trúar á álfa og huldufólk á 18. öld.
SýndíB-sal kl. 9.
FRUM-
SÝNING
Regnboginn
frumsýnir í dag
myndina
Broadway
ÐannyRose
Sjá nánar augl. ann-
ars staöar í blaiHnu.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Frumsýnir:
FYRIR ÞJÓÐHÁTÍÐ
Mjög vel gerö og leikin, ný amerisk
myndílitum.
— Aö alast upp í litlu bæjarfélagi er
auövelt — en aö hafa þar stóra
draumageturveriöerfitt...
Kathleen Quinlan (Blackout), David
Keith (Gulag og An Officer and a
Gentleman).
Leikstjórl: Robert Mandel.
Sýnd kl. 5,7 og 9.10.
fsl. texti. — Bönnuö innan 14 ára.
frfiÉaJiMKóLiiiió
iu ummwwt s/m/22140
MYND ÁRSINS
HATiDHAFI
80SKARS-
VERÐLAGNA
-----þ. A. 777.———
BESTA MYND
Framleiðandi Saul Zaents
★ ★ ★ ★ DV.
★ ★ ★ ★ Helgarpóaturinn.
Salur 1
Frumsýning á gamanmynd í
úrvalsflokki:
VAFASÖM VIÐSKIPTI
snÍDENTA
IJ.IKHtlSIB
Rokksöngleikurinn
EKKÓ
eftir Claes Andersson.
Þýöing: Ólafur Haukur Símonar-
son. Höfundur tónlistar: Ragn-
hildur Gísladóttir. Leikstjóri:
Andrés Sigurvinsson.
7. sýn. fimmtud. 17. okt. kl. 21.00.
8. sýn. sunnud. 20. okt. kl. 21.00
í Félagsstofnun stúdenta.
Upplýsingar og miöapantanir í
KJallara-
ítiúsiö
★ ★ ★ ★ „Amadeue fékk 8 óakara
á aiöustu vertió. Á þá alla skilió."
Þjóðviljinn.
„Sjaldan hefur jafn stórbrotin mynd
verið gerð um jafn mikinn lista-
mann. Ástæða er til að hvetja alla
er unna góðri tónlist, leiklist og
kvikmyndagerð að sjá þessa atór-
brotnu mynd.“
Úr foruatgrein Mbl.
Myndin er i
□niOOLBYSTBIEOl
Leikstjóri: Milos Forman. Aöalhlut-
verk: F. Murray Abraham, Tom Hulce.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Sími50249
Löggan í Beverly Hill
(Beverly Hills Cop)
Frábær og spennandi mynd meö
Eddy Murphy.
Sýndkl.9.
Vesturgötu 3
Reykjavíkursögur Ástu f leik-
gerö Helgu Bachmann.
Sýning ikvöld kl. 21.00,
miðvikudagskvöld kl. 21.00 og
föstudagskvöld kl. 21.00.
Aógöngumíóasala fri kl. 3,
Vesturgötu 3. Sími: 19560.
Óséttar pantanir seldar kl.
18.00 sýningardag.
Collanil
vatnsverja
á skinn og skó
laugarasbið
-------SALUR a---
Frumsýning:
MILLJÓNAERFINGINN
Þú þarft ekki aö vera geggjaöur til aö geta eytt 30 milljónum dollara á30 dögum.
Enþaögætihjálpaö.
Splunkuný gamanmynd sem slegiö hefur öll aösóknarmet.
Aöalhlutverk: Richard Pryor, John Candy(Splash).
Leikstjóri: Walter Hill (48 Hrs., Streets of Fire).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALURB
Frumsýning:
ENDURK0MAN
Ný bandarísk mynd byggö á sann-
sögulegu efni um bandarískan blaöa-
mann sem bjargar konu yfir Mekong-
ána. T akast meö þeim miklar ástir.
Aöalhlutverk: Michael Landon, Jurg-
en Proehnow, Mora Chen og Pria-
cilla Prealey.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALURC
GRÍMA
Stundum veröa ólíklegustu mann hetfur
Heimur veruleikans tekur yf irleitt ekki
ettir fólki eins og Rocky og móöur
hans, þau eru aöeins Ijótt barn og
kona í klíþu í augum samfélagsins.
Aöalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og
Sam Elliot.
Leikstjóri: Peter Bogdanovich.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bráöskemmtileg og fjörug, ný banda-
rísk gamanmynd, sem alls staöar
hefur verið sýnd viö mlkla aósókn.
Táninginn Joel dreymir um bíla, stúlkur
og peninga. Þegar foreldrarnir fara i
fri, fara draumar hans aö rætast og
vafasamir atburöir aö gerast.
Aöalhlutverk: Tom Cruite og
Rebecca De Mornay.
nfll D0LBY8TCTED |
Bðnnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
; Salur 2 :
Ein frægasta kvikmynd
Woody Allen:
Zdig
Sýndkl. 7,9og11.
BREAKDANS2
i
Salur 3
Hin heimsfræga stórmynd:
BLÓÐHITI
Mjög spennandi og Iramúrskarandi vel
leikín og gerö bandarísk stórmynd.
William Hurt, Kathleen Turner.
Bönnuð bðrnum.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
ÞVÍLÍKT ÁSTAND
Á Hótel Borg
10. aýn. miövikud. 16. okt. kl. 20.30.
11. sýn. sunnudag20. okt. kl. 15.30.
12. sýn. mánud. 21. okt. kl. 20.30.
Miöapantanirísíma 11440 og 15185.
FERJUÞULUR
RÍM VIÐ BLÁA STRÖND
Simsvari 15185.
Ath.: Starfshópar og stofnanir
pantið aýninguna til ykkar.
Allar uppl. í afma 15185 frá kl.
13.00-15.00 virka daga.
Munið hópafaláttinn.
Endursýnir:
SKAMMDEGI
Skemmtileg og spennandi íslensk
mynd um ógleymanlegar persónur og
atburöi. Sýnd í dag og næstu daga
vegna fjölda áskorana.
Aöalhlutverk: Ragnheiður Arnar-
dóttir, Maria Sigurðardóttir, Hallmar
Sigurðsson, Eggert Þorleifsaon.
Leikst jóri: Þráinn Bertelsson.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
LEIKFÉLAG
REYKJAVIKUR
SÍM116620
MÍNSfSðUR
9. sýn. í kvöld kl. 20.30.
UppsalL Bnin kort gilda.
10. aýn. miövikudag kl. 20.30.
Bleik kortgilda.
11. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
Uppsett. •
12. aýn.föstudagkl. 20.30.
UppssH.
13. sýn. laugardag 19. okt. kl. 20.00.
Uppselt.
14. aýn. sunnudag 20. okt. kl. 20.30.
Uppsett.
15. sýn. þriöjudag 22. okt. kl. 20.30.
16. týn. miövikudag 23. okt. kl. 20.30.
F0RSALA
Auk ofangreindra sýninga stendur
nú yfir foraala á allar sýningar til 17.
nðv. Pöntunum á sýningarnar frá 24.
okt.-17. nóv. veitt móttaka í sfma
1-31-91 VIRKA DAGA kl. 10.00-12.00
og 13.00-18.00.
MIDASALAN ( IDNÓ OPIN KL.
14.00-20.30. PANTANIR OG UPPLÝS-
INGAR f SfMA 16620 Á SAMA TÍMA.
Minnum á símsöluna meö VISA. Þá
nægir eitt símtal og pantaöir miðar eru
geymdir á ábyrgó korthafa fram að
sýningu!
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
GRÍMUDANSLEIKUR
íkvöldkl. 20.00.
Uppselt.
Miövikudag kl. 20.00.
Uppselt.
ÍSLANDSKLUKKAN
Fimmtudag kl. 20.00.
MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM
Frumsýning föstudag kl. 20.00.
2. sýning sunnudag kl. 20.00.
Litla sviðiö:
VALKYRJURNAR
Leiklestur miðvikudag kl.
20.30. Miöasala kl. 13.15-20.00.
Sími 11200.