Morgunblaðið - 16.10.1985, Side 8

Morgunblaðið - 16.10.1985, Side 8
8 MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR16. OKTÓBER1985 í DAG er miövikudagur 16. október, Gallusmessa, 289. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 7.24, stórstreymi, og síö- degisflóö kl. 19.45. Sólar- upprás í Rvík er kl. 8.20 og sólarlag kl. 18.05. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.13 og tungliö í suöri kl. 15.28. (Almanak Háskóla ís- lands.) Ég leitaði Drottins, og hann svaraöi mér, frels- aði mig frá öllu því er ég hræddist. Lítið til hans og gleðjist og andlit yðar skulu eigi blygðast. (Sálm.34,5—6.) LÁRÍTTT: — 1 tala, 5 beinir að, 6 bera birtu, 7 ending, 8 Kttmennið, 11 mjnt, 12 skelfing, 14 hnöttur, 16 fjall. LÓÐRÍTT: — 1 refs, 2 girnd, 3 óhreinka, 4 óaoðinn, 7 ekki ný, 9 húsfrejjur, lOaskar, 13 veiðarfæri, 15 tónn. LAUSN SfÐlISTi; KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 vottur, 5 Ra, 6 prúð- ar, 9 níð, 10 la, 11 LL, 12 far, 13 alfa, 15 ill, 17 sóttin. LÓÐRÉTT: — 1 vopnlaus, 2 trúð, 3 tað, 4 rýrari, 7 ríll, 8 ala, 12 falt, 14 fit, 16 Ll. ÁRNAÐ HEILLA OA ára afmæli. í dag, 16. 0\/ október, er áttræð Svein- fríður Sveinbjörnsdóttir, Aðal- stræti 22, ísafirði. Hún ætlar að taka á móti gestum sínum eftir kl. 18 í dag í dvalar- heimilinu Hlíf þar í bænum. /* ára afmæli. I dag, 16. O U október, er sextugur Hilmar Rósmundsson skipstjóri og fyrrum útgerðarmaður Illuga- götu 58, í Vestmannaeyjum. 50i (ára afmæli. 1 dag, 16. þ.m., er fimmtug Erla lergmann Danelíusardóttir, llaðbrekku 20, Kópavogi. Hún ekur á móti gestum í kvöld í élagsheimilinu Drangey, iíðumúla 35 hér í bænum, eftir :1.20.30. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Kyndill úr Reykjavikurhöfn á strönd, og Ljósafoss fór á strönd. f gær „Fáðu þér sæti Þorsteinn"! Vá—váa. Hvað þú getur hóstað hátt Steini!! kom Stapafell og Skaftá að utan. Mánafoss var væntanleg- ur af ströndinni og togarinn Viðey var væntanlegur úr sölu- ferð út. Þá voru í gærkvöldi væntanleg að utan Álafoss, Dísarfell og Hofsá. FRÍTTIR MEIRI úrkoma mældist hér í Reykjavík í fyrrinótt en mælst hefur um langt skeið, sagði Veðurstofan i gærmorgun. Mældist úrkoman eftir nóttina 29 millim. Var Reykjavík þó aðeins hálfdrættingur á við næturúrkomuna á Hæli í Hrepp- 0m, sem mældist 60 millim. og nær 60 millim. uppi í Síðumúla. í hlýindunum yfir landinu mæld- ist minnstur hiti í fyrrinótt 6 stig uppi á Grímsstöðum. Veðurstof- an gerir ráð fyrir áframhaldandi hlýindum, einkum nyrðra. Þess var getið að í fyrradag hefði sólin skinið hér í bænum i tæplega hálftíma. YFIRLÆKNAR á Landspítal- anum. í tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu i Logbirtingablaðinu segir að Jón Þ. Hallgrímsson læknir hafi verið skipaður yfirlæknir við Kvennadeild Landspítalans. — Þá hefur Páll G. Ásmundsson læknir verið skipaður yfir- læknir í lyflæknisfræði með tilliti til nýrnalækninga við lyflækningadeildina. Skipan þessi tók gildi 1. september. BÓKSALA á vegum Fél. kaþ- ólskra leikmanna, til ágóða fyrir félagsstarf kirkjunnar er opin á miðvikudögum milli kl. 16 og 18 í safnaðarheimilinu að Há- vallagötu 16. Er þetta nýr þátt- ur í starfi félagsins og eru á boðstólum erlendar bækur, einkum enskar, um kristileg málefni. MÁLFREYJUDEILDIN Björk in heldur fund i kvöld, kl. 20.00, miðvikudaginn 16. október, í Litlu-Brekku við Bankastræti. KVENNADEILD Skagfirðinga- félagsins í Rvík byrjar vetrar- starfið annað kvöld, fimmtu- dagskvöld, með fundi í Drang- ey og verður þar m.a. spilað bingó. VÉLPRJÓNASAMB. fslands heldur aðalfund sinn laugar- daginn 19. okt. nk. á Hótel Hofi og hefst hann kl. 14. KVENFÉL. Aldan heldur fyrsta fund sinn á haustinu annað kvöld, fimmtudagskvöld, i Borgartúni 18 kl. 20.30. Gestur fundarins verður Guðrún Helgadóttir er kynna mun fönd- ur. FÉLAGSSTARF aldraðra Kópa- vogi efnir til kirkjuferðar í hina nýju kirkju Fella- og Hólasóknar í Breiðholti nk. sunnudag kl. 14. Lionsklúbbur- inn Muninn mun annast flutn- ing kirkjugesta kirkjukaffi að messu lokinni. Nánari uppl. í síma 43400 eða 46611. KvðM-, navtur- og holgidagapjónusta apótekanna f Reykjavtk dagana 11. til 17. okt. að báðum dðgum með- töldum er i Hoita Apðtoki. Auk þess er Laugavegs Apó- tak opið til kl. 22 vaktvlkuna nema sunnudag. Lssknaatotur aru lokaðar é laugardðgum og halgidðg- um, an hsagt ar að ná sambandi við Isskni é Qðngu- deild Landapftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14— 16simi 29000 Borgarspftalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla vlrka daga tyrir fölk sem ekki hefur heimilislæknl eða nær ekki til hans (sfmi 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sfmi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknapjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Ónæmisaðgarðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Raykjavíkur á þrlðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl með sér ónæmisskirlelni. Neyðarvakt Tannlæknatál. fslands i Hellsuverndarstöð- innivlð Barónsstíg er opin laugard. og sunnud kl. 10— 11. Akursyri: Uppl. um laakna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnea: Heilsugæsluatöðin opln rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Sfml 27011. Garðabær: Heilsugæslustöð Garöaflöt, simi 45066. Læknavakt 51100. Apótékið opið rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hatnarfjðrðun Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavík: Apóteklö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og aimenna frídaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöðvarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknieftirkl. 17. Seltoss: Selfoss Apótek er oplð tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. — Apó- teklð oplð vlrka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvart: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem belttar hafa verlö ofbeldi í helmahúsum eöa orðið fyrlr nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 14—16, sfml 23720. MS-fðlagfð, Skðgarhlfð 8. Opið priöjud kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þrlöjudag hvers mánaöar. K vennaráðgjðfin Kvannahúsfnu Opin þriöjud. kl. 20—22, simi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö, Síöu- múla 3—5. sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 31515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON. aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, si'mi 19282. AA-Mmtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þáersímisamtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sálfrasöistöóin: Salfræöileg ráögjðf s 687075. Stuttbylgjusendinger útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. 12.45—13.15 Bretlands og meglnlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 tll Bretlands og meginlands Evrópu. Á 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta Kanada og Ðandaríkjanna ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadefldin. kl. 19.30—20 Sængurkvenna- deikf. Alla'daga vikunnar kl. 15—16. Hefmsóknarlíml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bsrnaspftali Hringaina: Kl. 13— 19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. — Landa- kotsspftaH: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til fðstu- daga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 fil kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. — Heilsuverndarstððin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimfli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsapitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókedeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogaha»lió: Eftlr umfali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vitilsataðaapftali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jösefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. 8unnuhlfð hjúkrunarhsimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Kaflavfkurlaaknithðraöt og hellsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnginn. Siml 4000. Keflavfk — ajúkrahúsfð: Heimsóknartfml vlrka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Hefmsóknartfmi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, síml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, simi 27311. kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islanda: Satnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Utlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskðlabðkasafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsfngar um opnun- artima útibúa I aöalsafni, slmi 25088. Þjððminjasalnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn falanda: Opfö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafníð Akursyri og Hðraðaakjalaaafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 13—19. Náttúrugrípasatn Akurayrar: Opió sunnudaga kl. 13—15. Bergarbökasafn Raykjavfkur: Aðalaafn — Utlánsdeild. Þingholtsstrætl 29a. simi 27155 opió mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnig opló á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud kl. 10.00—11.00. Aðalsafn — lestrarsalur. Þlngholtsstrætl 27, síml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — april er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Aðalsafn — sérútlán, þingholtsstrætl 29a slml 27155. Bækur lánaö- ar skipum og slofnunum. Sðlhaimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. OpkD mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er elnnlg opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10— 11. Bðkin heim — Sólheimum 27, sfmi 83780. helmsendingarþjónusta fyrlr fatlaóa og aldr- aóa. Sfmatfmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sfml 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bðstaóasafn — Bústaóakirkju, siml 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er elnnlg opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10— 11. Bústaðasafn — Bókabílar, sfmi 36270. Vlðkomustaöir viösvegar um borglna. Norræna húsið. Bókasafniö 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Lokað. Uppl á skrifstofunnl rúmh. daga kl.9—10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Oplö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jðnasonar: Opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn alladagakl. 10—17. Hús Jðns Sigurðssonar f Kaupmannahðfn er opið miö- vikudaga tll fðstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvafsetaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bökasafn Kðpavogs, Fannborg 3—5: Opið mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundir fyrlr börn á miövikud. kl. 10—11. Síminn er 41577. Náttúrufræðfstota Kðpavoga: Opið á miðvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyri siml 96-21840. Slglut jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðtlin: Opin mánudaga tll föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Vegna viögeröa er aóeins opiö fyrir karlmenn. Sundlaugarnar f Laugardal og Sundlaug Vaaturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudagakl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. BrsMholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.Ö0— 15.30. Varmárlaug f Moafsllssvail: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00— 15.30. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga9—12. kvennalfmar þrlöju- dagaogfimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kðpavogs. opln mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlðviku- daga kl. 20—21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hatnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Saltjamamasa: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.