Morgunblaðið - 16.10.1985, Side 46

Morgunblaðið - 16.10.1985, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR16. OKTÓBER1985 1 w Þungar sektir hjá UEFA — segja sænsku dagblöðin Panathinaikos frá Aþenu vegna mjög slæmrar hegöunar leikmanna er liðiö lék viö Torino frá ítalíu. T orino fékk einnig sekt fyrir hegöun leikmanna sinna í þessum sama leik en samtals nam sekt þessara tveggja liöa 69 þúsund dollurum, Panathinaikos fékk 36,700 dollara sekt en Torino 31,100. Hollenska liðið PSV Eindhooven fékk rúmlega 16 þúsund dollara sekt vegna þess aö á ieik iiösins gegn liöi frá Luxemborg köstuöu áhorfendur einhverju drasli inn á leikvöllinn. Sumt af þessu drasli lenti íöörum línuveröi leiksins. Fleiri lið fengu sektir og má þar nefna Inter Milan, Unlversitatea Cratova frá Rúmeníu og Galatans- aray istanbul. Læknir eins félagsins var settur í tíu leikja bann vegna þess aö hann móögaöi dómarann í leikhléi. Sex leikmenn voru settir í bann í Evróþukepþnum fyrir aö vera reknir af leikvelli í leikjum sinna félaga. Igor Saveljev frá Chernomorets Odessa fékk þyngsta dóm, alls fimm leiki, en þeir Björn Kindlund frá AIK Stokkhólm, Karoly Lakatos fráTatabanyai Banyasz, Ruud Gull- it, Eindhoven og Vatroslav Petr- inovic frá Hajduk Split fengu allir f jóra leiki. John Mannion frá Galway United fékk þrjá leiki í bann en þess má geta aö Óli Ólsen dæmdi leikinn þar sem honum var vikiö af leikvelli. • Úr leik Hauka og TSby Basket ( Evrópukeppni bikarhafa í Táby á laugardaginn. Reynir Kristjánsson (nr. 15) reynir hér aö stöðva Dieter Eichler einn leikmann sænsku meistaranna. Táby Basket komst sem kunnugt er naumlega éfram í 2. umferö, munaöi aöeins tveimur stigum, þar sem Haukar unnu fyrri leikinn hér heima meö fimm stiga mun, en töpuöu úti meö sjö stiga mun. Heppnissigur Taby KNATTSPYRNUSAMBAND Evr- ópu sektaöi um helgina 28 liö fyrir óíþróttamannlega hegðun eða slæma hegðun éhangenda lið- anna í Evrópuleikjum þann 2. október síðastliðinn. Sektin nam alls 130 þúsund dollurum eöa rúmum fimm milljónum íslenskra króna. Hæstu sektina fékk gríska liöiö Vaisstúlkur á undan Fram í BLADINU hjé okkur é föstudag- inn var sagt fré því aó Framstúlk- ur heföu veriö é undan Val til aö komast í 2. umferð Evrópukeppn- innar í handknattleik kvenna. Þetta gétu Valsstúlkur ekki sætt sig vió, því þær komust í 2. umferð Evrópukeppni meistaraliöa 1965. Þaö ár unnu Valsstúlkur norska Handknattlelkur liöið Sogn í 1. umferö með nokkrum yfirburöum og léku þá fyrsta Evr- ópuleikinn í Laugardalshöll. Þær mættu síöan Austur-þýska liöinu Leipzig í 2. umferö og máttu þar þola stórt tap, enda uröu þær aust- ur-þýsku Evrópumeistarar þaö ár. Á þessum árum var mikil gróska í handknattleik kvenna hér á landi og varö íslenska kvennalandsliöiö Norðurlandameistari í handknatt- leik 1965. Sigríöur Siguröardóttir var einnig kjörin íþróttamaður árs- ins á islandi þetta sama ár. Hlín og Hanr stóðu sig vel í Belgíu HLÍN Bjarnadóttir og Hanna Lóa Friöjónsdóttir stóöu sig vel é alþjóölegu fimleikamóti í Belgíu fyrir stuttu. Hlín varð í 14. sæti og Hanna Lóa í 17. sæti í áhalda- fimleikum. Helgina 5.-6. október var hald- iö alþjóölegt fimleikamót í Ant- werpen í Belgíu. Þangað fóru á vegum Fimleikasambands Islands tvær stúlkur þær Hanna Lóa Fiö- jónsdóttir og Hlín Bjarnadóttir, ásamt þjálfara sínum Valdimar Karlssyni og Birnu Björnsdóttur dómara sem jafnframt var farar- stjóri. Stúlkurnar stóóu sig mjög vel í keppninni, en alls tóku 25 stúlkur þátt í áhaldafimleikunum. Dæmt var eftir reglum FIG í keppni 2 og keppni 3, sem er þaö erfiðasta sem dæmt er eftir. Birna Björnsdóttir var sett sem yfirdóm- ari í gólfæfingum fyrri dag, og í úr- slitakeppninni sem yfirdómari nr.1 ásamt yfirdómara nr. 2 sem var frá Lúxemborg, 6 dómarar dæmdu á hverju áhaldi í úrslitum. Keppni í nútímafimleikum var haldin á sama staö og voru þátttak- endur m.a. frá Búlgaríu, Póllandi, fSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik tapaöi öllum sínum leíkjum é sterku handknattleiks- móti sem þaö tók þétt í Hollandi í síöustu viku. Síöasti leikurinn var é föstudag og töpuóu íslensku stúlkurnar þé fyrir B-liði Hollands, 19:20. Finnlandi, Sviss, Þýskalandi og Belgíu. Alls tóku um 60 keppendur þátt í mótum þessum, þar af 13 piltar. Arsþing Fimleikasambands Is- lands verður haldið dagana 15.- 16. nóvember 1985, í hinum nýju og glæsilegu húsakynnum Iþrótta- sambands Islands, í Iþróttamiö- stööinni í Laugardal. Dagskrá verö- ur samkvæmt lögum sambandsins. Sveit SUNNUDAGINN 13. október var Tjarnarhlaupiö í mínningu leik- fimískennarans, Jóhannesar Sæmundssonar, haldið í þriója skiptiö. Keppnin, sem héð var í góðu veðri, tókst með ágætum. Þétttakendur voru hátt í hundrað, bæði stórir sem sméir. Islenska landslióiö tapaöi öllum leikjum sinum og hlaut því ekkert stig úr keppninni. Mjög sterkar þjóöir voru meö í þessari keppni eins og t.d. Ungverjar, Frakkar, Norömenn og gestgjafarnir Hol- lendingar með tvö liö. Ungversku 1 stúlkurnar unnu þetta roót meö I UMFJÖLLUN Sænska dagblaös- ins af leik Hauka og Tðby Basket í Evrópukeppni bikarhafa var sagt aö Svíarnir hafi veriö heppnir aö komast í aóra umferð. Ingemar Aasa sagöi eftir leikinn aö þetta hafi veriö erfióir leikir en þeim hafi tekist þaö sem þeir ætl- uóu sér og var mjög kátur. Ingmar hafói miklar áhyggjur af bandaríska Fyrst var keppt í opnum flokki karla þar sem hlaupnir voru 4x2 km í kringum Tjörnina og Hljómskála- garðinn. Þar náði óvænt sveit ÍR aö sigra á tímanum 23:55,1 mín eftir spennandi keppni viö sveit FH, sem fékk tíman 25:01,2. Besta einstakl- ingstímann hlaut Steinn Jóhanns- nokkrum yfirburöum, geysilega sterkar og leikur þeirra vel útfærö- ur. islenska liöiö á langt í land meó aö veita þessum þjóóum veröuga keppni og að sögn Hilmars Björns- sonar landsliösþjálfara þarf aó leikmanninum Mike Scheibe, sem er hreint ótrúlega snöggur. Sagt er aö Haukarnir hafi átt meira í leikn- um, en góöur kafli Taby Basket um miðjan seinni hálfleik hafi vegiö þungt á metunum í sigri liösins. I 2. umferö fær Táby ítölsku bik- armeistarana Scavolini Persaro. Aöstoöarþjálfari liösins, Sergio Scanolo, fylgdist meö leiknum í son, ungur Islandsmeistari og met- hafi í millivegalengdum. Hljóp hann á tímanum 5:49,0 mín. I opnum flokki kvenna, þar sem hlaupnir voru 3x2 km, sigraði sveit Ármanns á tímanum 21:19,8 min og í ööru sæti varö sveit FH á tímanum byrja fyrr aö byggja kvennaliö upp, þaö vantar alla grunnþjálfun og leikur liósins er mjög sveiflukendur og ómarkviss. „Þaö þarf einfald- lega aö fara niður í yngri flokkana og byrja þar aö byggja upp fyrir framtíöina,“ sagöi Hilmar. Svíþjóö. Hann sagöi aö Táþy hafi spilaö betur en hann haföi reiknaö meö, en væri þó bjartsýnn á aö liö sitt mundi vinna báöa leikina. Scavolini Persaro varö í ööru sæti í deildarkeppninni í fyrra og vann síöan bikarinn. Sergio Scar- iolo aöstoöarþjálfari sagöi aó þeir Peter Oscarsson og Nat Cole væru hættulegastir t liði Táby og þá þyrfti að passa sérstaklega. Ólafsdóttir, margreynd hlaupa- kona úr millivegalengdum. Náöi hún besta einstaklingstímanum í kvennaflokki 6:37,1 mín. Er greini- legt, aö Rut er í góðu formi og líkleg til afreka í komandi víöavangs- hlaupum vetrarins. Aö lokinni keppni í opnum flokki kvenna var keppt í innanskólamóti Mennta- skólans í Reykajvík. Þar uröu nem- endur í 4. bekk þ.e. nemendur á öóru námsári hlutskarpastir bæöi í karla og kvennaflokki. Marga efni- lega hlaupara mátti sjá meöal stúd- entsefnanna. Aö síöustu var hlaup- iö skemmtiskokk fyrir þá sem ekki vildu taka þátt i hinni eiginlegu keppni en hlaupa samt. i skokkinu voru farnir 2 km og var dregiö úr verölaunum. Aö lokinní keppni komu þátttak- endur og starfsmenn saman i sal Menntaskólans, þar voru afhent verölaun og veitingar bornar fram. Aö keppninm stóö iþróttaráð MR ásamt leikfimiskennurum. 21:26,4 mín. I sveit FH hljóp Rut Kvennalandsliðið í Handknattleik: Slakt hjá íslensku stúlkunum Minningarhlaup Jóhannesar Sæmundssonar: ÍR sigraði óvænt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.