Morgunblaðið - 02.11.1985, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER1985
.000 UT OG EFTIR-
STÖÐVARN AR Á 2 ÁRUM
Isamvinnu viö Kaupþing hf.
bjóöum viö nú nýja
tegund greiösluskilmála á
Skoda bílum.
Útborgun
Með aðeins 52.000,- króna
útborgun getur pú eignast
nýjan Skoda 120 L.
Eftlrstöövar
Þú getur síöan valiö um aö
greiöa eftirstöðvarnar á 12,
18 eöa 24 mánuðum, með
verðtryggöu skuldabréfi,
vaxtalaust.
Mánaðargreiðslur
Miöaö viö 24 mánaöar-
greiöslur borgar bú aðeins
kr. 7.926.- á mánuði.
innifalið í greiðslum
innifaliö í pessum greiðslum
er rvðvörn, pungaskattur,
skráningagjöld, fjármagns-
kostnaður og aö sjálfsögöu
nýi bíllinn pinn, Skoda 120 L.
JÖFUR HF
NÝBÝLAVEGI 2
KÓPAVOGI
SÍMI 42600
Sagði sig úr milliþinga-
nefnd um húsnæðismál:
„BJ vill ekki
vera með í
að móta til-
lögur að nýrri
stefnu“
— segir Alexander
Stefánsson félags-
málaráðherra
GUÐLAUGUR ELLERTSSON, full
trúi Bandalags jafnaöarmanna í
milliþinganefnd þeirri sem Alexand-
er Stefánsson félagsmálaráðherra
skipaöi meö fulltrúum allra stjórn-
málaflokka á liðnu vori, til þess að
móta stefnu í húsnæöislánakerfinu,
sagöi sig úr nefndinni á miövikudag.
Tilgreindi Guðlaugur ástæöur fyrir
úrsögn sinni og sagði að engin svör
stjórnvalda heföu fengist við því meö
hvaöa hætti yrði brugöist við vanda
húsbyggjenda.
„Þetta er furðuleg staðhæfing
hjá Guðlaugi, í ljósi þess að þessi
nefnd var skipuð með þátttöku
allra flokka og var stefnt að því
að hefja störf nefndarinnar yfir
pólitískt þras, þegar fjármaála-
stefna húsnæðismála væri mörk-
uð,“ sagði Alexander Stefánsson
félagsmálaráðherra i samtali við
blaðamann Morgunblaðsins. Alex-
ander sagði að ekkert hefði verið
farið að reyna á afstöðu stjórn-
valda, nema að því leyti sem fram
kæmi í fjárlagafrumvarpinu.
„Nefndin hafði óskað eftir því að
ég og fjármálaráðherra kæmum á
fund með nefndinni og það höfðum
við samþykkt. Sá fundur hefur
verið ákveðinn nk. mánudag,"
sagði Alexander, „og þvi skil ég
ekki hvað maðurinn er að fara með
þessu. Ég get ekki túlkað þetta á
annan veg en þann að Bandalag
jafnaðarmanna vilji ekki vera með
í því að móta tillögur að nýrri
stefnu."
Guðmundur Bjarnason, alþing-
ismaður (Framsóknarflokki) er
formaður milliþinganefndarinnar
og sagðist hann ekki skilja hvað
Guðlaugur væri að fara með þess-
ari úrsögn sinni. „eg vona að þetta
breyti í engu störfum nefndarinn-
ar,“ sagði Guðmundur, „ég hef
reynt að haga störfum nefndarinn-
ar þannig að þau væru í þágu allra.
Við erum með frumdrög að skýrslu
til umræðu nú, þannig að það er
síður en svo hægt að segja að
störfum nefndarinnar hafi ekki
miðað, en það er ekkert smáverk-
efni að móta tillögur að nýju hús-
næðislánakerfi.“
í sérf lokki
Dodge Aries Coupé 1981
4 cyl. framdrifinn, sjálf-
skiptur, vökvastýri, afl-
hemlar o.fl. Ekinn aöeins
27.000 km. Sérlega glæsi-
legurbíll.
Skoda 120 L1982
Ekinn aöeins 27.000 km.
toppvagn meö 6 mánaöa
ábyrgö. Hvítur. Sumarog
vetrardekk.
Datsun 140 Y Station 1979
Hagkvæm skutbifreiö í
góðu lagi. Ekinn 80.000
km. Sumar og vetrardekk.
SK®DA £7/fár
................ .......-------
Opiö
Piymouth Volaré
Station 1977
6 cyl. sjálfskiptur, vökva-
stýri, aflhemlar, sumar og
vetrardekk. Algjör toppbíll.
Simca Horizon 1979
Nýyfirfarinn og á nýjum
vetrardekkjum. Sumar-
dekk og útvarp. Verö og
k jör eru jafnvel við hæfi fá-
tækranámsmanna.
í dag 1—5
JÖFUR hf
Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600