Morgunblaðið - 02.11.1985, Page 21

Morgunblaðið - 02.11.1985, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, I^UG ARDAGUR 2. NÓVEMBER1985 21 Reynir Þorgrímsson, fonnaður Lionsklúbbains Vfðarre, afhendir Þórði Harðarsyni, prófessor, heilsugKslutækið. Landspítalanum af- hent hjartagæslutæki LIONSKLÚBBURINN Víðarr í Reykjavík afhenti Landspítala íslands hjartagæslutæki miðvikudaginn 30. október síðastliðinn. 1 frétt frá klúbbnum segir að notkun þessa tækis brjóti blað í sögu hjartalækninga á íslandi, þar sem það auðveldar til muna allar rannsóknir á hjartasjúk- dómum. 1 þessu sambandi eykst sérstaklega öryggi í mælingum á þanþrýstingi hjartans. Til þess að taka á móti þessu tæki voru mættir í Lionsheimil- inu þeir Þórður Harðarson pró- fessor og Árni Kristinsson sér- fræðingur ásamt forsvarsmönn- um spítalans. Til að fjármagna kaup á þessu tæki hefur Lionsklúbburinn Víð- arr staðið fyrir sölu á barm- merki, unnið að fegrun umhverf- is meðfram þjóðveginum frá Rauðavatni austur að Kamba- brún, gefið út borðdagbók og nú síðast við hreinsun Tjarnarinnar í Reykavík eins og fram hefur komið í blöðum. Á meðfylgjandi mynd afhendir Reynir Þorgrímsson formaður Lionsklúbbsins Víðarss hjarta- gæslutækið Þórði Harðarsyni prófessor. Hannyrðasýn- ing í Þjóð- minjasafn- inu stendur til áramóta í BOGASAL Þjóóminjasafns íslands hefur frá því í júlí sl. verið uppi sýn- ingin Meó silfurbjarta nál. íslenskar hannyróakonur og handverk þeirra. Er þar kynntur um hálfur fimmti tugur nafngreindra íslenskra hann- yrðakvenna frá fyrri hluta 12. aldar til seinni hluta 19. aldar — auk einnar frá fyrri hluta hinnar tuttug- ustu — og sýnd dæmi um handaverk flestra þeirra. Aðsókn að sýningunni verður að teljast mjög góð því að um 13.500 gestir hafa skoðað hana til þessa. Upphaflega var ráðgert að sýning- in stæði til loka októbermánaðar, en nú hefur verið ákveðið að fram- lengja hana til áramóta. Sýningunni fylgir myndskreytt skrá á íslensku og ensku í saman- tekt Elsu E. Guðjónsson, deildar- stjóra Textíldeildar Þjóðminja- safns, þar sem gerð er grein fyrir einstökum hannyrðakonum og verkum þeirra auk sögulegs yfir- lits. Sýninguna hannaði Gunnar Bjarnason, en að uppsetningu stóð, auk hans og Elsu E. Guðjónsson, Margrét Gísladóttir, deildarstjóri Forvörsludeildar safnsins. (Fri Þ)óöminiautni falands.) NÁMSKEIÐ Á HEWLETT PACKARD TÖLVUR OG HUGBÚNAÐ FRÁ TOK. NÁMSKEIÐ A VEGUM TOK. Fyrir notendur TOK hugbúnaðar og HEWLETT PACKARD vélbún- aðar. FJÁRHAGSBÓKHALD 1. Grunnnámskeið í fjárhagsbók- haldi byggt á TOK kerfinu. Haldið dagana 4.11., 18.11. og 9.12. FJÁRHAGSBÓKHALD 2. Námskeið ætlað þeim, sem annað hvort hafa nokkra reynslu af færslu bókhalds á tölvu, eða hafa sótt námskeið FJÁRHALDS- BÓKHALD 1. Haldið dagana 11.TT.og25.il. MEMOMAKER RITVINNSLUKERFIÐ. Námskeiðið tekur aðeins fjóra tlma og á þátttakandi að vera fær um að nýta sér MEMO- MAKER ritvinnslukerfið að því loknu. Haldið dagana 29.10. og 5.11. PCF SPJALDSKRÁRKERFIÐ. Námskeiðið tekur fjóra tíma og eiga þátttakendur að geta byggt upp sín eigin spjaldskrárkerfi að því loknu. Haldið 30.10. VISICALC 1. Grunnnámskeið fyrir þá sem ekki hafa áður notað þetta vinsæla forrit. Haldið dagana 6.11., 12.1T og 27.11. GRAPHICS. Á þessu námskeiði er kennd meðferð staðlaðra forrita frá HP til myndrænnar framsetningar á tölulegum upplýsingum, ásamt notkun á grafiskum teiknurum. Haldið dagana 13.11. og 10.12. LISTAVINNSLA. Kennsla í K-INFORM lista- vinnslukerfinu. Þetta námskeið hentar þeirp'sem vilja vinna sjálf- stæðar vinnslur ( bókhaldi, sniðnar eftir eigin þörfum. Haldið dagana 19.11 og 26.11. Staður HP Á ISLANDI, Höfðabakka 9 Tími: 9-13 Verð: kr. 2 400 hvert námskeið. Vinsamlega tilkynnið þátttöku til Ingibjargar eða Sigurðar í síma 685420 TÖLVUVINNSLA OG KERFISHÖNNUN HF. FURUGEROf 5 0úf I laufléttum plastflöskum...

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.