Morgunblaðið - 02.11.1985, Page 30

Morgunblaðið - 02.11.1985, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER1985 DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes M. Siguröardótt- ir. Sunnudag: Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guömundsson. Kl. 14.00. Allrasálnamessa. Minningardag- ur látinna. Svala Nielsen syngur stólvers „Friöur só meö öllum yöur“ eftir Schubert. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur viö báöar messurnar. Organleik- ari Marteinn H. Friöriksson. ÁRBÆ JARPREST AK ALL: Barnasamkoma í safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árdegis. Guösþjónusta í safnaöarheimil- inu kl. 14. Organleikari Jón Mýr- dal. Miövikudag 6. nóv.: Fyrir- bænasamkoma í safnaöarheimil- inu kl. 19.30. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Kaffisala safnaöarfélagsins í safnaöar- heimili kirkjunnar eftir messu. Þriöjudag 5. nóv.: Fræðslukvöld í safnaöarheimili Áskirkju. Sigur- björn Einarsson biskup fjallar um bænina og hefst samvera ki. 20. Sr. Árni BergurSigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPREST AKALL: Laugardag kl. 11. Barnasam- koma í Breiöholtsskóla. Helgisýn- ing fermingarbarna. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Sr. Sólveig Lára Guömundsdóttir. Guösþjónusta kl. 14. Lesari Fjóla Kristjánsdóttir. Organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Basar kvenfélagsins eftir messu. Þriöjudagskvöld: Æskulýösfundur. Miðvikudags- eftirmiödaga: Félagsstarf aldr- aöra. Fimmtudagskvöld: Sam- vera meö fermingarbörnum. Sr. Ólafur Skúlason. Námskeiö um skírnina í Bústaöakirkju mánu- dagskvöld kl. 20. ^ DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaöarheimil- inu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guös- þjónusta kl. 10. Sr. Lárus Hall- dórsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardag: Kirkjuskóli fyrir börn 5 ára og eldri veröur íkirkjunni viö Hólaberg 88 kl. 10.30. Barnasamkoma í Hola- brekkuskóla kl. 14.00. Sunnudag: Guósþjónusta kl. 14. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSASKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Fyrir- bænir eftir messu. Organisti Árni Arinbjarnarson. Biblíulestur þriöjudag kl. 20.30. Takiö biblíu meö. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardag 2. nóv.: Félagsvist í safnaöar- heimilinu kl. 15. Sunnudag 3. nóv.: Messa kl. 11. Altarisganga sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Barnasamkoma á sama tíma í safnaöarheimili. Minningar- og þakkarguösþjónusta kl. 17. Mót- ettukór Hallgrimskirkju syngur mótettuna „Þeir sem sá meö tár- um“ eftir Schiits. Sr. Karl Sigur- björnsson prédikar. Þriöjudag 5. nóv.: Fyrirbænaguösþjónusta kl. 10.30. Miðvikudag 6. nóv.: Nátt- söngur kl. 22. Fimmtudag 7. nóv.: Fundur Kvenfélags Hallgríms- kirkjukl. 20.30. Guðspjall dagsins: Matt. 5.: Jesús prédikar um s*lu. LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta kl. 10. Sr. Karl Sigurþjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Barnaguösþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Messa í Kópavogskirkju kl. 11. Organisti Kjartan Sigurbjörnsson. Barna- samkoma kl. 11 í félagsheimilinu Borgum. Sr. Guömundur Örn Ragnarsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, leikir. Siguröur Sigurgeirs- son, Þórhallur Heimisson, Jón Stefánsson o.fl. Guösþjónusta kl. 14. Látinna minnst og beðiö. fyrir horfnum ástvinum Guöbrandar Þorlákssonar biskups, sem starf- iö viö kirkjuna er helgaó, sérstak- lega minnst. Prestur sr. Siguróur Haukur Guöjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Sunnu- dag: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga, kór- söngur. Mánudag 4. nóv.: Fundur i kvenfólagi Laugarnessóknar í safnaöarheimilinu kl. 20. Þriöju- dag 5. nóv.: Bænaguösþjónusta kl. 18. Föstudag8. nóv.: Síödegis- kaffi kl. 14.30. Biskup islands hr. Pétur Sigurgeirsson veröur gest- ur okkar. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Félags- starfiö í dag. Skemmtidagskrá í umsjá J.C. Nes. Sr. Frank M. Halldórsson. Sunnudag: Barna- samkoma kl. 11. Allraheilagra- messa. Guösþjónusta kl. 14. Minnst látinna. Orgel- og kór- stjórn Reynir Jónasson. Einsöng- ur Unnur Jensdóttir. Sr. Guö- mundur Óskar Ólafsson. Mánu- dag: Æskulýðsstarf kl. 20. Þriöju- dag og fimmtudag: Opiö hús á milli 13 og 17 fyrir aldraöa. Miö- vikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guömundur Óskar Ól- afsson. Föstudag kl. 16.00. Um- ræöa um guöspjall næsta sunnu- dags. Sr. Guömundur Oskar Ól- afsson. SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta í Seljaskóla kl. 10.30. Barna- guösþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Guösþjónusta í öldusels- skóla kl. 14. Fyrirbænasamvera í Tindaseli 3 þriöjudag 5. nóv. kl. 18.30. Fundur í æskulýösfélaginu þriöjudag 5. nóv. kl. 20 í Tindaseli 3. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guö- spjalliö í myndum. Barnasálmar og smábarnasöngvar. Afmælis- börn boöin sérstaklega velkomin. Framhaldssaga. Viö píanóiö Pav- el Smid. Sr. Gunnar Björnsson. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guös- þjónusta verður í kirkju óháöa safnaöarins sunnudag 3. nóv. kl. 11. Organisti Heiömar Jónsson. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. PRESTAR: Prestar í Reykjavíkur- prófastsdæmi halda hádegis- veröarfund í safnaöarheimili Bú- staöakirkju nk. mánudag 4. nóv. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Sunnu- dagaskólarnir Flatahrauni og Hátúni byrja kl. 10.30. Safnaöar- guösþjónusta kl. 14. Ræöumaöur Daniel Glad. Almenn guösþjón- usta kl. 20. Ræöumaöur Michael Fitzgerald. Samskot í minningar- sjóð Ásmundar Eiríkssonar. Fjöl- breyttursöngur. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiðholti:- Hámessakl. 11. Lágmessa mánu- daga—föstudaga kl. 18. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg: Almenn samkoma kl. 20.30. Upp- hafsorð og bæn. Karl Jónas Gíslason. Ræöumaöur: Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Kaffiter- ían er opin aö samkomunni lok- inni. HJÁLPRÆDISHERINN: Sunnu- dagaskóli barnakl. 14. Hjálpræö- issamkoma kl. 20.30. Ræöumaö- ur: Anne Marie Reinholdtsen. AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík: í dag, laugardadg, biblíurannsókn kl. 9.45 og guösþjónusta kl. 11.00. Eric Guömundsson pré- dikar. LÁGAFELLSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Sr. BirgirÁsgeirsson. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Sr. Bragi Friö- riksson. BESS AST ASÐ ASÓKN: Barna- samkoma í Álftanesskóla kl. 11. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐIST AÐASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Almenn guös- þjónusta kl. 14. Sr. Ingólfur Guö- mundsson messar. Sr. Siguröur Helgi Guömundsson. HAFNARFJARDARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Muniö skólabílinn. Messa kl. 14. Sigrún Valgerður Gestsdóttir óperu- söngkona syngur. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 10.30. Guös- þjónusta kl. 14. Orgel og kór- stjórn Þóra Guðmundsdóttir. Sr. EinarS. Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefaspítala: Há- messa kl. 10. Rúmhelga daga er lágmessakl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl.8. KÁLFATJARNARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Bragi Friöriks- son. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Sókn- arprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarf í safnaöarsal kl. 11. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 í umsjá Ragnars Karlssonarog Málfríöar Jóhanns- dóttur. Muniö skólabílinn. Sókn- arprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sr. T ómas Guömundsson. AKRANESKIRKJA: Kirkjudagur safnaöarins: Barnasamkoma kl. 10.30. Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Mikill söngur og tónlist. Org- anisti og söngstjóri Jón Ólafur Sigurösson. Kaffisala í safnaöar- heimilinu kl. 15—18. Sr. Björn Jónsson. Peningamarkadurinn r N GENGIS- SKRANING Nr. 208 — 1. nóvember 1985 Kr. Kr. TolF Ein.KI.09.15 Kanp Sala gengi Dollaii 41,470 41390 41,730 Stpund 59,447 59,619 59315 Kan.dollari 30,346 30,434 .30,543 Don.sk kr. 43860 43987 43507 Norskkr. 53852 5,3005 53640 Sænskkr. 5,2865 5,3018 53573 Fi.mark 7,4047 7,4261 7,3494 Fr. franki 5,2216 53367 5,1765 Belg. franki 0,7855 0,7878 0,7790 Sv.franki 19,3717 19,4278 193544 Holl. gyllini 14,1102 14,1511 13,9879 V-þ. mark 15,9194 15,9655 15,7820 ÍLlíra 0,02358 0,02364 0,02338 Anstnrr. sch. 23649 23714 23463 Port escudo 03552 03559 03568 Sp.peseti 03592 03599 03576 jap.yen 0,19778 0,19835 0,19538 Irsklpund 49325 49,367 48324 SDR(SérsL 44,4735 44,6021 44,4305 dráttarr.) — V INNLÁNSVEXTIR: Sparitjóðibakur................... 22,00% Sparitjóðtrwkningar meó 3ja mánaóa upptögn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaöarbankinn.............. 25,00% Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóðir................. 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% meó 6 mánaóa upptögn Alþýðubankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 28,00% Iðnaðarbankinn.............. 28,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóöir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............ 31,00% meó 12 mánaóa upptögn Alþýðubankinn.......32,00% Landsbankinn..........■**£,. 31,00% Útvegsbankinn.......Jd&SÍL' 32,00% Innlánttkírteini Aiþýðubankinn............... 28,00% Sparisjóðir................. 28,00% Verótryggóir reikningar míðað við lántkjaravítitölu meó 3ja mánaóa upptögn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% meó 6 mánaóa upptögn Alþýðubankinn................. 330% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,00% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% Ávítana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn — ávísanareikningar...... 17,00% — hlaupareikningar........ 10,00% Búnaðarbankinn............... 8,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjörnureikningar: I, II, III Alþýðubankinn................ 9,00% Satnlán - heimilisián. IB4án - pkítlán með 3ja til 5 mánaóa bindingu Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Utvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaöarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Innlendir gjaldeyritroikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............... 7,50% Iðnaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn................. 7,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir.................. 8,00% Útvegsbankinn............... 7,50% Verzlunarbankinn............ 7,50% Sterlingtpund Alþyðubankinn............... 11,50% Búnaöarbankinn..............11,00% Iðnaðarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn................ 1130% Samvinnubankinn.............11,50% Sparisjóðir................. 11,50% Útvegsbankinn............... 11,00% Verzlunarbankinn............ 1130% Vestur-þýtk mörk Alþýðubankinn................ 430% Búnaðarbankinn.............. 4,25% Iðnaöarbankinn.............. 4,00% Landsbankinn................. 430% Samvinnubankinn.............. 430% Sparisjóðir................. 4,50% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn............ 5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn............... 9,50% Búnaöarbankinn.............. 8,00% Iðnaðarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóöir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, torvextir: Landsbankinn................ 30,00% Útvegsbankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 30,00% Iðnaðarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýðubankinn............... 29,00% Sparisjóöir................. 30,00% Viðtkiptavíxlar Alþýöubankinn.............. 32,50% Landsbankinn............... 32,50% Búnaöarbankinn.............. 32,50% Sparisjóðir................ 32,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................ 3130% Utvegsbankinn...............31,50% Búnaðarbankinn............. 31,50% Iðnaðarbankinn............. 31,50% Verzlunarbankinn............31,50% Samvinnubankinn............ 31,50% Alþýðubankinn.............. 31,50% Sparisjóðir................ 31,50% Endurteljanleg lán fyrir innlendan markaó........... 27,50% lániSDRvegnaútfl.framl............. 9,50% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Búnaðarbankinn.............. 32,00% Iðnaðarbankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn..............32,0% Samvinnubankinn............. 32,00% Alþýðubankinn............... 32,00% Sparisjóöir................. 32,00% Viótkiptatkuldabréf: Landsbankinn................ 33,50% Búnaðarbankinn.............. 33,50% Sparisjóðirnir............... 3330% Verðtryggó lán miðaó vió lántkjaravítitölu í allt aö 2V4 ár....................... 4% lenguren2Viár.......................... 5% Vanakilavextir........................ 45% Óverðtryggð tkuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84 .......... 32,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 350 þúsund krón- ur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjör- leg, þá getur sjóöurinn stytt lánstím- ann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá mánuði, miðað viö fullt starf. Biötimi eftir láni er sex manuöir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á ttmabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legar lánsupphæóar 8.000 krónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæóin oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 4.000 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóónum. Höfuöstóll lánsins er tryggður með lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Þá lánar sjóðurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóósins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1985 er 1301 stig en var fyrir október 1266 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,76%. Miðað er við visitöluna 100 íjúní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miðaðvið 100íjanúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Óbundið fé óverðtr. kjör verðtr. kjör Verðtrygg. tímabil færslurvaxta vaxtaáári Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-34,0 1,0 3mán. 1 Útvegsbanki, Ábót: 22-34,6 1.0 Imán. 1 Búnaðarb.,Sparib: 1) 1.0 3mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3mán. 2 Alþýðub.,Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Spárisjóðir, Trompreikn: 32,0 3,0 1mán. 2 Iðnaðarbankinn:2) 3,5 1mán. 2 Bundið fé: Búnaðarb., 18mán.reikn: 36,0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiðrétting(úttektargjald)er 1,7%hjáLandsbankaogBúnaðarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaðar á hverju sex mánaða tímabili án, þes að vextir lækki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.