Morgunblaðið - 02.11.1985, Qupperneq 38
38
MORGlflJBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER1985
iCJORnU'
ípá
X-9
hrúturinn
klJl 21. MARZ-19.APRIL
llnKviiíð á heimilinu verdur þér
til (rifala í dag. Þú raedur ekk-
ert rið |»au og laetur þau komast
upp með allt. Þú lendir líklega í
deilum vió ántvin þinn vegna
uppeldLs barna þinna.
NAUTIÐ
20. APRlL—20. MAl
ÁhrífamikiA fólk mun greióa
götu þína 1 dag. Vertu þakklátur
en þaó er óþarfi aó vera með
sleikjuskap. Bjóddu vinum þín-
um til fagnaðar í kviild. (iakktu
hægt um gleóinnar djr.
tvIburarnir
WWS 21. MAl—20. júnI
Hlutirnir viróant ekki ganga
neitt hjá þér. Þú situr ennþá jfir
sömu verkefnunum. Hristu nú
doóann af þér og geróu eitthvaó
í þínum málum. Fáóu hjálp.
KRABBINN
21. J(lNl-22. JÚLl
Tilfmningar þfnar eru í uppnámi
í dag. Þú ert mjög óöruggur og
getur alls ekki lejnt þvi.
Rejndu að vinna bug á óörjggi
þínu. Biddu fjölskjlduna að
sjna þér skilning.
í«ílLJÓNIÐ
g?f||23. JÚLl-22. ÁGÚST
Þér veróur áreiðanlega boðió
eitthvaó óvenjulegt f dag. Þú
skalt hugsa þig tvisvar um áóur
en þú tekur boóinu. Spjróu fjöl-
skjldu þína ráóa ef þú ert óví
MÆRIN
i, 23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þú getir gert mistök og lent í
nejóarlegri aóstöóu ef þú jtir of
mikió á fólk. Þú mátt ekki vera
of ágengur. Þaó er um aó gera
aó fara hægt í sakirnar og þá
gengur betur.
Vk\ VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
Þú munt efUust angra ættingja
þína í dag meó sögum úr vinn-
unni. Þú verður að skilja að þeir
nenna ekki endalaust aó hlusta
á vandræói þín. (>erdu eitthvað í
þínum málum.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Ilugsaðu áóur en þú talar og
framkvcmir. Þaó þjóir ekki aó
einhverja vitlejsu út í loft
ió. Þaó haetta allir aó taka mark
á þér ef þú passar þig ekki.
rá\jm BOGMAÐURINN
iv.ll a NÓV.-21. des
Vinir þfnir eru aó skipta sér af
einkamálum þínum án þess aó
þú viljir þaó sjálfur. Segóu þeim
til sjndanna. Þeir haetla þessu
ekki nema þú segir eitthvað vió
þá-
m
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Þú munt svífa um í draumheimi
dag. VaraAu þig samt á því að
skellast ekki of harkalega á
jörðina aftur. Það er allt í lagi
að láta sig dreyma í hófi. Hvfldu
lúin bein í kvöld.
l f|i VATNSBERINN
MÍð 20. JAN.-18.FEa
Ifleimilisastæður taka á taugarn-
ar í dag. l*ú og ástvinur þinn
munuð lenda í rifrildi og það
ekki skemmtilegu. Þið verðið að
geta rætt um hlutina á þess að
æpa og öskra hvort á annað.
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Uttu ekki slá þig út af laginu í
dag. I*ó að fjölskjldan sé ntöfv
ugt aó jagast í þér þá láttu þaó
sem vind um ejrun þjóta. Haltu
áfram á þinni braut og vertu
staófastur.
StYSSlNS.£/0/rfX \
fcfí/fAk VArJtoHM \ //V42>
Wsro/AyHJ&>?
DÝRAGLENS
. ; .. »•
. ..* • : TOMMI OG JENNI
DRATTHAGI BLYANTURINN
FERDINAND
SMÁFÓLK
P06S NEVER HAVE
TO PO HOMEUOORK..
0065 NEVER REALLV
HAVE TO DO ANVTHIN6
Hundar eru heppnir ...
Hund.tr þurfa aldrei að vinna
heimavinnu...
Hundar þurfa í rauninni aldr-
ei að gera neitt.
BRIDS
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Þórami Sigþórssyni og Þor-
láki Jónssyni gekk ekki sem
best á Selfossmótinu sl. laug-
ardag, en i spilinu hér að neðan
sviðu þeir gulltopp út úr (s-
landsmeistaranum Páli Valdi-
marssyni og félaga hans Sverri
Kristinssyni:
Norður
♦ D954
V 85
♦ K54
♦ D965
Vestur Austur
♦ 872 ... ♦GÖ
mill 101094
♦ ÁD2 ♦ G983
♦ K42 ♦ 873
Suður
♦ ÁK103
VK76
♦ 1076
♦ ÁG10
Páll opnaði í fyrstu hendi á
einu 15—17 punkta grandi og
það var passað hringinn. Þór-
arai í vestur leist ekki á að
spila frá ÁD í hjartanu, svo
hann valdi rólegt útspil, spaða-
áttu.
Páll tók slaginn heima, tók
spaðaás og spilaði spaða á
drottningu til að svina í lauf-
inu. Þórarinn drap strax á
kónginn og spilaði tíguldrottn-
ingu!
Páll gat nú unnið tvö grönd
með því að stinga upp tígul-
kóng, en hann kaus að gefa og
spila upp á að Þórarinn ætti
tígulgosann líka. Hann gaf líka
næsta tígul, svo Þorlákur fékk
slaginn á gosann og skipti yfir
í hjartagosa. Þar tók vörnin
síðan þrjá slagi, Þórarinn losn-
aði um tigulinn með þvi að
taka ásinn og spilaði Þorláki
síðan inn á fjórða hjartað svo
Þorlákur gæti innbyrt síðasta
slag varnarinnar á tígul. Þrir
niður á hættunni, eða 300 í
A/V.
Ákvörðun Páls að stinga
ekki upp tigulkóngnum er svo
sem mjög skiljanleg, en þar
fyrir ekki endilega rökrétt.
Hann hefði átt aö spyrja sig
hvers vegna Þórarinn valdi að
spila út i upphafi frá þremur
hundum i spaða. Hefði hann
gert þaö með annað betra út-
spil, svo sem DG þriðja eða
fjórða í tígli? Varla. Svo það
var mun liklegra að Þórarinn
ætti ÁD í tfgli eða drottning-
una aðra. Og þá er rétt i báðum
tilfellum að setja kónginn upp.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á móti sem ungverska olíufé-
lagið Hungaroil gekkst fyrir
fyrr í þessum mánuði kom
þessi staða upp í skák stór-
meistaranna Knaak, A-Þýska-
landi, sem hafði hvítt og átti
leik, og Adorjan, Ungverjal-
andi.
18. Rf6+! - Dxf6, 19. Bh7+ —
Kh8,20. Bg6+ — Kg8,21. Hh8+!
og Adorjan gafst upp, því hann
er óverjandi mát í tveimur
leikjum.