Morgunblaðið - 07.11.1985, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 07.11.1985, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUD AGUR 7. NÓVEMBER1985 Vestmannaeyjan Á innfelldu myndinni er starfsfólk VerzlunarhÚH KV. (t Morgunblaðið/ Guðlaugur kaopfélagsbúðarinnar. Verzlun KV í vest- urbænum fullbúin VeflUnannaeyjam 4. nóvember. FÖSTUDAGINN 1. nóvember voru lióin nikvemlega 35 ár frá því Kaupfélag Vestmannaeyja var stofn- aó. Afmelisins var minnst meó því aö á afmelisdaginnv ar að fullu lokið við byggingu hins nýja verslunarhúss KV í vesturbænum, fyrstu verslunar- innar sem þar er sett á laggirnar. Það var f ársbyrjun 1982, þegar endanlegt deiliskipulag hins nýja byggðakjarna lá fyrir, að kaupfélags- menn ákváðu að ráðast í verslunar- byggingu, enda þá uppi mikill þrýst- ingur frá íbúunum að þeim yrði sköpuð betri þjónusta. Byggingaframkvæmdir gengu síðan hægt en sígandi og fyrir jólin í fyrra var verslun opnuð í hluta húsnæðisins þó við frekar ófull- komnar aðstæöur. Síðan hefur verið unnið að lokafrágangi innan- húss og utan og verslunin nú komin i það horf sem ætlað var. Verslunin býður uppá allar almennar matvörur og hreinlætis- vörur og ætlunin er að auka vöru- úrvalið enn meira í framtíðinni. í suðurenda hússins hefur verið opnaður söluskáli, þar sem selt er bensín frá ESSÓ og ýmsar bílavör- ur auk þeirra vöruflokka sem al- gengir eru í kvöldsölum. Komið hefur verið upp við húsið bíla- þvottaplani. Verslunarhúsnæðið allt er hið veglegasta, bjart og rúmgott og aðgengilegt fyrir við- skiptavinina. Þá er allur frágangur utanhúss til mikillar fyrirmyndar. Húsið er ein hæð, steinsteypt með límtrésþakbitum að flatarmáli 606,8ml. Búðarinnréttingar eru danskar. Verslunarstjóri er Grím- ur Guðnason en kaupfélagsstjóri Guðmundur Búason. Auk hinnar nýju verslunarmiðstöðvar í vestur- bænum rekur KV matvörumarkað, búsáhaldadeild, fataverslun og byggingavöruverslun við Bárugöt- una í miðbænum. — hkj. 3 Blaberjahringur Það var lóðið! J6J6 stjörnurnar segja spámannlnum að BIA- berj ahrin^lmlr bragð- ist einstaklega vel, ein- mitt í dag og síðan alla daga upp frá því. Ragn- arsbalcarí fer að ráðum stjarnanna og þess vegna getur þú sajuipróf- að það með því að skreppa í næstu búð ... Hvað verður næst.. ? Hollustubyltingin/ Jón Óttar Ragnarsson Taugavítamínin Áhrif B-vítamína á taugakerfið Þíam(n(Bl) Kjarkleysi, þunglyndi, taugalömun Kíbóflavín (B2) Sjá níasfn Nfasfn Þunglyndi, skynvilla, vitHrring Pantóþensýra Svefnleysi, persónuleikabreytingar B6-vítamín Sinnuleysi, þunglyndi, svefnleysi Fólaafn Þunglyndi, rugl, minnistap B12-vftamfn Sinnuleysi, maenu- og taugarýrnun, daufti Bfotfn Þunglyndi, sinnuleysi, svefnleysi Það væri synd að segja að líf alþýðunnar fyrr á öldum hafi verið streitulaust, þvert á mót. Engu að síður fylgja lífi i „nú- tímaþjóðfélagi" ýmsar sálrænar hremmingar sem eru jafnvel enn erfiðari viðfangs en raunir geng- inna kynslóða. Taugakerfi nútímamannsins er því oft illa á vegi statt eins og sést berlega á því félagslega róti, þeirri ofbeldishneigð og vímuefnaneyslu sem einkennir okkar tíma. En það eru ekki aðeins sálræn- ir þættir sem hafa áhrif á geð- heilsuna. Einn sá mikilvægasti er einmitt næringin sem hefur margháttuð áhrif á skaphöfn okkar og geð. B-vítamínin eru þar í sérflokki. Eru þau a.m.k. átta talsins. Hefur hvert einasta þeirra marg- vísleg áhrif á taugakerfi okkar og geðheilsu. Taugasjúkdómar Hin margslungnu áhrif B-vít- amínanna á taugakerfið eru sýnd i töflunni hérna á síðunni. Eins og sjá má eru þessi áhrif meiri- háttar. Rannsóknir á sjálfboðaliðum sýna t.d. að jafnvel vægur skort- ur á „bjartsýnisvítamíninu" svo- kallaða, þ.e. þíamíni (Bl-víta- mín), veldur kjarkleysi, þung- lyndi og taugaspennu. B-vítamínskortur á háu stigi er auðvitað ennþá hættulegri. Alvarlegur skortur á níasíni veldur t.d. bráðri geðveiki og minna einkennin mjög á geð- klofa, schizophreniu. Jafnvel enn alvarlegri er erfða- galli sem hindrar nýtingu B12- vítamíns og veldur banvænum tauga- og blóðsjúkdómi, þ. á m. mænurýrnun (banvænt blóð- leysi). Eins og sjájná getur B-vita- mínskortur valdið ótrúlegustu einkennum frá taugakerafi sem í fljótu bragði mundu vera talin eiga sér allt aðrar orsakir. Hver mundi t.d. láta sér detta í hug að kjarkleysi og svartsýni gæti stafað af B-vftamínskorti? Eða taugaspenna? Að ekki sé talað um svefnleysi, þunglyndi eða geðveiki? Áhrif á útlit En B-vítamínin hafa því miður áhrif á fleira en taugakerfið. Þau hafa einnig viðtæk áhrif á út- lit, sérstaklega á húðina (og slím- húðir) eins og A-vitamín. Við B-vitamínskort verður húðin þurr og feit, flögnuð (um nef og munn) og sprungin (munnvik), auk þess sem útbrot eru algeng, einkum kringum munn og nef. Einkennin á tungu eru fyrst og fremst þau að allar ójöfnur hverfa, tungan verður rennslétt og sfðan rauð, bólgin og jafnvel sprungin (munnangur). En allar frumur líkamans þurfa B-vítamfn. Vöntun á einu einasta skaddar frumuna og getur þvi valdið víðtækum skemmdum jafnt inni i vefjunum sem á yfirborði þeirra. Þannig benda sjúklegar breyt- ingar á húðinni ekki aðeins til sams konar brytinga á öllum þekjuvefjum, heldur geta þær teygt sig um alla holdvefi líkam- ans., Flóamarkaður á Blönduósi Blonduési, 2. nóvember. SAMBAND Austur-Húnvetnskra kvenna gekkst fyrir flóamarkaði í Félagsheimilinu á Blönduósi laugar- daginn 2. nóv. Handagangur var mikill f öskj- unni enda ástæða til. Á boðstólum var fjölbreytilegur varningur. Hægt var að fá broddmjólk á 10 kr og dýrindis samkvæmiskjóla á 300 kr. Þessi dæmi eru einungis um brot af því vöruúrvali sem upp á var boðið. Það er alltaf sérstðk stemmning á samkomum sem þessum. Það má segja að sjaldan komist viðskiptavinurinn í eins náin kynni við verslunarvöruna eins og við svona tækifæri. ^ Jón Sig. Fyrirliggjandi í birgðastöð Galvaníserað plötuíárn ST 02 Z DIN 17162 Plötuþykktir: 0.5-2mm Plötustærðir: 1000 x 2000 mm og 1250 x 2500 mm SINDRAi rÆ .STÁLHF Ðorgartúni 31 sími 27222
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.