Morgunblaðið - 07.11.1985, Síða 61

Morgunblaðið - 07.11.1985, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER1985 61 Alfreð frábær — skoraöi sjö mörk gegn Kiel Fré Jóhanni Inga Gunnaraayni, fréttamanni Morgunblaóaina í Veatur-Þýakalandi. ALFRED Gíslason átti stórleik með Essen er lióió heímsótti Kiel og gerói þar jafntefli, 17—17, i' góóum leik í Bundesligunni í handknattleik í gærkvöldi. Alfreó gerói sjö mörk í leiknum og sex þeirra í seinni hálfleik. Kiel hafói þriggja marka forystu í hálfleik, 9—6. Þaö var svo fyrir stórgóóan leik Alfreös Gíslasonar, aö Essen tókst aö jafna. Ef Alfreö er í svona stuöi eins og hér í kvöld er ekki gott aö eiga viö hann. Gunsburg, lið Atla Hilmarssonar, vann mikilvægan sigur á heimavelli gegn Dusseldorf, 22—13. önnur úrsllt í Bundesllgunnl voru þessl: Grosswallstadt — Flensburg 30—24 Gummersbach — Dortmund 24—23 Berlin — Hofweier 28—33 Næsta umferö veröur leikin á laugardag Lorrimer rekinn frá Leeds Utd. — McGhee seldur frá HSV til Celtic Fré Bob Hennessy, tréttamanni Morgunblaósíns é Englandi. HINN nýi framkvæmdastjóri Leeds United, Billy Bremmer, rak í gær fyrrum samherja sinn úr gullaldarliöi Leeds, Peter Lorr- imer. Lorrimer hefur leikió meó Leeds frá því hann var 15 ára, eóa alls í 23 ár og á þeim tíma hefur hann leikió rúmlega 600 leiki fyrir félagió. Bremer sagöi viö hann um leið og hann sparkaöi honum aö hann þyrfti ekki aö búast vió því aó geta verið í liðinu til eilífóar. Fyrirliöiö Sheffield Wednesday og aöalmaöurinn í vörninni hjá þeim, Mick Lyons, tekur líklega viö stjórnvelinum hjá Grimsby í (jessari viku. Hann mun þá veröa fram- kvæmdastjórl og einnig mun hann leika meö liðinu. Phil Neal hafnaöi starfinu fyrr í vikunni en nú eru tald- ar miklar líkur á aö Lyons taki stöð- una. Hinn leikandi framkvæmdastjóri Liverpool, Kenny Dalglish, keypti í gær ungan og óþekktan varnar- mann frá félagi sem heitir Scunt- horpe. Strákurinn heytir Neal Poin- ton og er 21 árs gamall. Liverpool greiddi 50.000 pund fyrir hann. Þess má geta aö þeir Ray Clemence og Kevin Keegan komu báöir frá þessu félagi á sínum tíma. Mark McGhee sem leikið hefur með HSV í Þýskalandi hefur veriö seldur til Celtic. Kaupveröiö var 200.000 pund. McGhee er 28 ára gamall og hefur leikiö með HSV í nokkurn tíma en er nú kominn aftur heim til Skotlands. Fyrsti leikur McGhee meö Celtic veröur á laug- ardaginn gegn Rangers þannig aö hann byrjar ekki í neinum æfinga- leik. Tveir úr IBV til Birmingham ÍBV hefur borist boð um aö senda tvo unga knattspyrnumenn til æfinga hjá enska 1. deildarliöinu Birmingham City eftir áramótin. Boó þetta er til komíö fyrir milli- göngu Steve Fleet sem nú ar þjálfari varaliös Birmingham og aöstoóarmaöur framkvæmda- stjórans Ron Sanders. Steve var þjálfari ÍBV á árunum 1982—1983. Ákveöiö er að ungl- ingamarkvöröurinn Þorsteinn Gunnarsson fari til Birmingham eftir áramótin og líklegt aö annar unglingalandsliösmaöur ÍBV, Elías Friöriksson, fari einnig utan. — hkj. Aðalfundur KDR ADALFUNDUR Knattspyrnudóm- arafélags Reykjavíkur veróur haldinn í kvöld í hinu nýja og glæsilega félagsheimili KR viö Frostaskjól. Fundurinn hafst stundvíslega kl. 20.00. Morgunbladid/Friðþjöfur • Friörik Frióriksson bjargaði oft vel í leiknum í gær. Hér er hann í þann mund aó handsama knött- inn eftir aó hann lenti í stönginni. Ánægjulegur endir — sagdi Ómar Torfason, sem lék sinn síðasta leik meö Fram ÓMAR Torfason lák sinn síöasta leik meó Fram í gær, ( bili aó Guðmundur Steinsson: Getum vel viö unaö „ÞAÐ var reglulega gaman aó vinna þetta liö,“ sagói Guó- mundur Steinsson, fyrirliöi Fram, eftir leikinn. „Þetta var þokkalegur leikur miöaö viö aöstæöur. Viö áttum aö uppskera fleiri mörk í fyrri hálf- leik. Viö keyrðum mjög í byrjun leiksins og aftur í byrjun seinni hálfleiks, en fórum svo aö þreyt- ast. Þaö hefur vantaö meiri leik- æfingu aö undanförnu. Þetta eru þó úrslit sem vel er hægt viö aö una,“ sagöi Guömundur Steins- son. — Veröur ekkieftirsjáíómari Torfasyni? „Jú, vissulega, hann er mjög góöur leikmaöur og svo góöur félagi. Viö óskum honum alls hins bestaíatvinnumennskunni." minnsta kosti. Hann hefur sem kunnugt er ákveöið aó gerast atvínnumaóur í knattspyrnu í Sviss meó Luzern. Hann heldur utan á mánudag. „Þetta var mjög góöur leikur aö mínu mati og heföum viö átt aö vinna þennan leik meö meiri mun, 3-1 heföu verið sanngjörn úrslit. Þetta var einna besti leikur okkar á tímabilinu, ef miöaö er viö aö- stæöur. Þaö var mjög erfitt aö fóta sig á vellinum vegna þess hve háll hann var. Þetta sannar aö íslensk knattspyrna er á uppleið og viö sættum okkur ekkert viö minna en sigur úr svona leik. Þrátt fyrir aó viö séum aó leika viö liö sem lék til úrslita í Evrópukeppn- „MAÐUR getur ekki veriö anneö en ánægóur með aó vinna þetta lið,“ sagói Ásgeir Elíasson, þjálf- ari og ieikmaöur meó Fram, eftir leikinn vió Rapid V(n á Laugar- dalsvelli í gær. Ásgeir lék þarna sinn 14. Evr- ópuleik, hann kom inn á sem vara- maður undir lok leiksins. „Viö vorum bara óheppnir aö inni í fyrra," sagöi Ömar. — Er ekki sárt aö yfirgefa Framara? „Jú, þetta hefur veriö mjög gott sumar hjá okkur og ég veit aö næsta ár verður Framár. Liöiö hefur mjög góöan kjarna og svo góöan þjálfara. Þaö er mjög ánægjulegt aö enda veruna hjá Fram með 2-1-sigri gegn Raþid Vin“. — Hvenær heldur þú til Sviss? „Ég fer út á mánudaginn og reikna meö aö fá aö spila tvo leiki með Luzern áöur en ég kem heim aftur 25. nóvember. Síöan fer ég alfarinn út strax eftir áramót.” vera ekki meö þrjú mörk yfir í hálf- leik. Þetta er gott liö og tel ég aö viö höfum bara staöiö okkur nokkuö vel á móti þeim. Þetta var ágætur endir á sæmilegu tíma- bili,“sagöiÁsgeir. — Var þetta síóasti leikur þinn sem leikmaöur meó Fram? „Já, ég geri frekar ráö fyrir því, nema eitthvaö mjög óvænt komi upp.“ Asgeir Elíasson, þjálfari: Ánægöur að vinna •T 1- KENWOOD Stereo feróataeki útvarp kassetta KENWOOD CR-100 Stereo útvarp/kassettutæki. ★ 4 bylgjur LW, MW, SW, FM-stereo ★ auto-stop ★ 2 stereo hljóðnemar ★ 4 hátalarar (tryggja bestan hljómburð) ★ val á mono/stereo/stereo wide ★ léttir snertirofar ★ stillan- legt loftnet ★ 9 volt/220 volt ★ fyrirferðarlítið og létt (440 x 235X104 mm, 2,6 kg) Árs ábyrgð. ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA FÁLKIN N TOPPVEKI SUÐURLANDSBRAUT 8 105 REYKJAVÍK S: 84670 -

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.