Morgunblaðið - 17.11.1985, Síða 39
t
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR17. NÓVEMBER1985
3»
FULLKOMNASTA LITAPRENTVÉL
TÍMARIT
HAPPDRÆTTIS-
MIÐAR
LISTAVERK
Á ÍSLANDI
0 r
5-LITA OFFSETVELISAFOLDAR
AUGLÝSINGA-
BÆKLINGAR
KORT
PLAKÖT
Litaprentun er vandaverk, því eins og
allir vita, þarf að prenta 4 liti hvern
yfir annan til þess að ná öllum
blæbrigðum allra lita.
Grunnlitirnir 4 eru blár, gulur,
rauður og svartur. Hér til beggja
handa er einungis guli liturinn
prentaður.
Næst prentum við bláa litinn,
sem sést hér vinstra megin.
Hægra megin eru blárog gulur saman.
Græni liturinn verðurtil
þarsem þeir blandast.
Hér kemur rauði liturinn með öllum
sínum blæbrigðum og blöndum.
Allir litirnir eru komnir fram, en
skerpa og skýrleiki birtast í næstu
umferð, þeirri svörtu. Þá fyrst, þegar
allir 4 litirnir hafa verið prentaðir,
er hægt að sjá hvernig endanleg
útkoma verður.
Nýja 5-lita
HEIDELBERG
vélin okkar prentar hins vegar alla 4
litina í einu, svo að strax er hægt að sjá
útkomuna og breyta, ef með þarf,
styrkhlutföllum litanna. Fimmta litinn
má svo nota á ýmsan hátt, til dæmis
í texta á bakhlið arkarinnar.
P.S.
Þessi auglýsing er ekki
prentuð í ÍSAFOLD,
því við prentum ekki
Morgunblaðið
lengur.
ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA HF.
ÞINGHOLTSSTRÆTI 5 - SÍM117165
ÍSAFOLD
Mikið er lagt í allan
undirbúning litaprentunar
- er ekki rétt að nota
líka fullkomnustu
litaprentvélina á landinu.
ISAFOLD