Morgunblaðið - 17.11.1985, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR17. NÓVEMBER1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ritarar!
Vegna mikilllar eftirspurnar vantar okkur 1.
flokks ritara á skrá til framtíöarstarfa. Baeöi
er um heils- og hálfsdagsstörf aö raeöa.
Einkum leitum viö að mjög leiknum vélrit-
urum meö góöa kunnáttu í ensku og einu
Norðurlandamáli auk víötaekrar starfsreynslu
viö alhliöa skrifstofustörf. Þá er einnig
aeskilegt aö viðkomandi hafi kynnst tölvum.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Afleysinga- og ráðningaþjónusta
Lidsauki hf.
Skólavördustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355
Rafvirki
— framtíðarstarf
Traust og gróið innflutningsfyrirtaeki óskar
eftir rafvirkja til framtíðarstarfa til aö gera
viö rafmagnsheimilistæki o.fl. Eingöngu
reglusamt og ábyggilegt fólk kemur til
greina. Æskilegt er aö umsækjandi geti
hafið störf hið fyrsta. Þeir sem áhuga hafa
sendi inn eiginhandarumsóknir sínar til
augl.deild Mbl. hiö allra fyrsta er tilgreini
aldur, menntun og fyrri störf merktar:
„Ábyggilegur rafvirki — 3444“.
Saumastörf
Þurfum aö bæta við okkur starfsfólki viö
saumastörf. Unniö er eftir afkastahvetjandi
launakerfi (einstaklingsbónus) sem gefur
góöa tekjumöguleika.
Fyrirtækiö er staðsett u.þ.b. 500 m frá skipti-
stöö SVR við Hlemm. Klemenz Hermannsson
framleiöslustjóri veitir allar frekari upplýs-
ingarísíma 16666.
VINNUFATAGERÐISLANDS HF
Þverholti 17,simi: 16666.
Vegna ört vaxandi starfsemi viljum við ráöa:
Skrifstofustúlku
Starfssvið: Símavarsla, vélritun (enska og
ís!enska)og almenn skrifstofustörf.
Við leitum aö duglegri, reglusamri stúlku með
góöaframkomu.
Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar:
„Framtíöarstarf — 3457“.
Rafvirkja
Starfssviö: Uppsetning og viöhald á þjófa-
varnakerfum, brunavarnakerfum og öörum
öryggisbúnaöi. Við leitum að vandvirkum
manni með þekkingu og áhuga á lágspennu-
búnaöi, lipra framkomu og góða kunnáttu
ensku. Umsóknirsendistaugld. Mbl. merktar:
„Ábyrgöarstarf — 3458“.
Varisérhæfö öryggisþjónusta.
I
III'//
VARI
öryggisþjónusta, pósthólf 1101, 121 Reykja-
vik.
9
Skóladagheimili —
Forstöðumaöur
Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir lausa
stööu forstööumanns skóladagheimilis viö
Ástún sem tekur til starfa í byrjun árs 1986.
Fóstrumenntun áskilin og eru laun samkvæmt
kjarasamningi starfsmannafélags Kópavogs.
Umsóknarfrestur er til 2. desember nk. Um-
sóknareyöublöö liggja frammi á Félagsmála-
stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Nánari
upplýsingar um starfið veitir dagvistarfulltrúi
ísíma 41570.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
+
Rauöi kross íslands óskar eftir starfsfólki
til starfa viö Hjálparstöð RKÍ fyrir börn og
unglinga.
Um er aö ræða bæöi fullt starf og hluta-
starf viö móttöku gesta og umönnun og
hlutastarf viö heimilishald.
Reynsla og eöa menntun á sviöi uppeldis-
málaæskileg.
Umsóknarfrestur er til 20. nóvember.
Nánari uppl. veitir forstöðumaöur í síma
622266 frákl. 9-17 virkac'-'ga.
Gestamóttaka
Hótel Borg óskar aö ráöa stúlku í gestamót-
töku. Viðkomandi þarf aö hafa góöa og aðlað-
andi framkomu, stundvísi og tungumálakunn-
átta skilyröi.
Uppl. gefur Gróa Ásgeirsdóttir móttökustjóri.
HótelBorg.
Garðabær
Flúorskolun
Starfsmann vantar til aö annast flúorskolun
tanna skólabarna í Flataskóla og Garðaskóla
Garöabæ. Uppl. um starfiö veita skólalækn-
ar í síma 45066 og skólahjúkrunarfræðingar
í síma 42656 og 44466. Umsóknum skal
skilað til undirritaös fyrir 22. nóvember nk.
Bæjarritarinn í Garöabæ.
Sölustarf
mikil vinna
Ný sérverslun, staösett í Garöabæ, meö
hljómtæki, Ijósmyndavörur og annað á því
sviði vill ráöa sölumann strax.
Viðkomandi veröur aö hafa reynslu í sölu-
störfum og þekkingu eða áhuga á þessu sviði.
Góö laun í boði. Mikil yfirvinna.
Gott framtíðarstarf.
Eigin umsóknir, er tilgreini aldur og fyrri
störf, sendist skrifstofu okkar.
GudniTónsson
RÁÐCJÖF &RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVIK ~ PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
REYKJALUNDUR
Reykjalundur, sími 666200
Mosfellssveit
Óskum að ráða
starfsfólk
til ræstinga frá næstu m.m.
Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 666200.
Vinnuheimiliö að Reykjalundi.
Tonlistarkennarar
T ónlistarkennara vantar að T ónskóla Fáskrúös-
fjarðar frá og meö 1. janúar 1986. Æskilegt er
aö viökomandi geti tekið að sér stjórn kirkju-
kórs. Upplýsingar gefur sveitarstjóri Búöa-
hrepps í síma 97-5220.
Varahlutir - Búvörur
Vaxandi fyrirtæki sem verslar meö land-
búnaöartæki óskar aö ráöa afgreiðslumann
í varahlutaverslun sína. Góö starfsskilyröi.
Reynsla á landbúnaöartækjum og afgreiðslu
æskileg.
Meö allar umsóknir verður farið sem trúnaö-
armál.
Umsókn merkt: „Traust — 8095“ sendist
augld. Mbl. fyrir 23. nóv.
Þýskar bréfaskriftir
Viö óskum aö ráöa ritara hálfan eöa allan
daginnsemfyrst.
Starfið felst m.a. í þýskum bréfaskriftum
eftir diktafóni og telexþjónustu.
Skriflegar umsóknir sendist til okkar fyrir
föstudaginn22. þ.m.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
ÁrniSiemsenhf.,
Austurstræti 17.
Framreiðslunemar
Hótel Borg óskar aö ráöa nema í framreiöslu
nú þegar.
Umsóknareyöublöö liggja frammi í gestamót-
töku.
HóteiBorg.
PNESKAUPSTAÐUR
Forstöðumaður
Starf forstööumanns Fjóröungssjúkrahúss-
ins Neskaupsstaö er laus til umsóknar.
Launakjör samkvæmt kjarasamningum
starfsmannafélags Neskaupsstaöar og bæj-
arstjórnar.
Umsóknarfrestur er til 8. desember 1985.
Umsóknir sendist til bæjarstjórans í Nes-
kaupsstaö, sem einnig veitir allar nánari
upplýsingar.
Bæjarstjóri.