Morgunblaðið - 17.11.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 17.11.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR17. NÓVEMBER1985 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Tannlæknir óskast til starfa við heilsugæslustöðina í Vopnafiröi. Upplýsingar veitir sveitarstjórinn í síma 97-3210. Atvinna í boði Aðstoðarmanneskja óskast í eldhús, vakta- vinna. Upplýsingar á staðnum mánudaginn 18. nóv.frákl. 10.00-12.00 ekki ísíma. Fógetinn, Aðalstræti 10. Togarasjómaður 30 ára maður óskar eftir plássi á togara. Er vanur allri vinnu til sjós. Uppl. í síma 99-6691 e.kl. 7ákvöldin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar vinnuvélar Til sölu Cat. hjólaskófla 950B. Árg. ’84. Cat. jarðýta D4E. Árg. 83. Upplýsingar í síma 95-1147 og ákvöldin ísíma95-1114. tilboö — útboö Útboð Forsteyptar einingar: Kaupfélagið Fram og Samvinnufélag útgerðar- manna í Neskaupstað óska eftir tilboðum í for- steyptar einingar í Hafnarskemmu í Neskaup- stað. Meginhluti eininganna er samlokueiningar í út- veggi og stoðir. Heildarþyngd er um 485 tonn. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykjavík gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama staö kl. 11 miðvikudaginn 11. desember. VERKFRÆÐISTOFA SIGUROAR THORODDSEN hl AOAISTRÆT1 24. 400 ISAFIROI. SlMI 94-3708 INIMKAUPASTOFIMUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 ty ÚTBOÐ Á jarðvinnu Tilboð óskast í gröft og fyllingu, fyrir dag- heimilið í Grafarvogi, Foldaborg, vegna bygg- ingardeildar borgarverkfræðingsins í Reykja- vík Helstumagntölur: Gröftur 1930 m3 Fylling 1560m3 Verklok31.des. 1985. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, þriöjudaginn 26. nóv. nk. kl. 11.00 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Nissan Cherry Volvo 244 A-Alegro st. F. Mercury Monarch W. Golfcl. Mazda 929 Subaru 4x4 fólksbíll F. Cortina Subaru sendibíll 4x4 Toyota Hilux árgerö 1985. árgerð 1981. árgerð 1974. árgerö 1975. árgerð 1985. árgerö 1980. árgerð1981. árgerö 1974. árgerö 1983. árgerð 1983. Bifreiðirnar verða til sýnis að Hamarshöfða 2, sími 68 53 32, mánudaginn 18. nóvember frákl. 12.30-17.00. Tilboöum sé skilaö eigi síöar en þriöjudaginn 19. nóvember ’85. TRYGGINGAMIÐSTOÐIN ? Aöalstræti 6. Simi26466 Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Ford Sierra árgerö 1984. Datsun 280 C árgerö 1982. Subaru 4x4 árgerö 1981. Daihatsu Charade árgerö 1980. B.L. Princess árgerö 1979. Toyota Tercel árgerö 1979. Lancer árgerö 1977. Skoda árgerö 1976. Ford Cortina árgerð 1974. Toyota Corolla árgerö 1982. Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9, mánudaginn 18. nóvember 1985 kl. 12-16. Á sama tíma: í Ármúla 3, bakgarði Man 19240 FA vörubifreiö árgerö 1979. í Vestmannaeyjum Daihatsu Charmant st. árgerö 1979. Á ísafirði Daihatsu Charade árgerö1979. Á Selfossi Daihatsu Charmant árgerð 1978. í Borgarnesi Lada station árgerð 1979. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Ármúla 3, Reykjavík eöa umboðsmanna fyrir kl. 12.00 þriöjudaginn 19. nóvember 1985. SAMVINNU TRYGGINGAR Verslun við Laugaveg Til sölu er barna- og unglingafataverslun við Laugaveg í fullum rekstri. Vandaöar ítalskar tískuvörur fyrir börn og unglinga. Til afh. strax. Uppl. gefur: Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Suöurlandsbraut 6, sími 81335. Gott einbýlishús á Selfossi Til sölu er 135 fm einingahús úr timbri ásamt ca. 50 fm bílskúr. Parket á stofu og eldhúsi. Upptekin loft í stofum. Viðarklætt bað- herbergi. Skápar í öllum herbergjum. Stór og góð eldhúsinnrétting. Skipti á ódýrari fasteign koma til greina. Upplýsingar veitir Bakki sf. sími 99-1265, T ryggvagötu 2a, Selfossi. HlööverÖrn Rafnsson, heimasimi 99-2394 viðskiptafræöingur. 28444 Til sölu eftirtalin fyrirtæki: Nýr skyndibitastaður í austurbænum. Söluturn og ísbúö við Skipholt. Myndbandaleiga og söluturn í austurbæ. ísbúð við Lækjargötu. Fataverslun í miðbænum. Fjöldiannarrafyrirtækjaáskrá ! Opiö 1-3 ídag HÚSEIGNIR VELTUSUNDI 1 Q ^^#888 SIMI 28444 Kvlllr DmM Árnaaon, Mgg. ImI. örnóttur ðmóttsson, nðluitj Tískuvöruverslun Vorum að fá til sölu mjög þekkta tískuvöru- verslun í hjarta borgarinnar. ísbúö Til sölu ný glæsileg ísbúö í miðbænum. Vefnaðarvöruverslun Þekkt vefnaöarvöruverslun við Laugaveg til sölu. Góö umboö fylgja. Versl. m/barnafatnað og fl. Til sölu gamalgróin verslun í Kópavogi sem verslar meö barnafatnaö og ýmsar smávörur. Nánari upplýsingar veitir: FASTEIGNA FF MARKAÐURINN ÓAinagtttu 4, *tmar 11540 — 21700. Jón OuOmundsa. söhjstj., Lsó E. Lðva Iðgfr., Maflnúa Guðlauflaaon tðflfr. húsnæöi i boöi__________ Verslunarhæð Á Grensásvegi 7 er til leigu verslunarhæð 456 fm á 1. hæð. Laus strax. Plastoshf., sími 671900. Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu er um 200 fm verslunarhúsnæði viö Grensásveg frá áramótum. Þeir er kynnu að hafa áhuga leggi nöfn sín inn á augld. Mbl. merkt:„G —3456“. Til leigu í Hafnarfirði Til leigu er 433 fm iðnaðarhúsnæði í Hafnar- firði. Góöar innkeyrsludyr. Lofthæö 5 m. Tilafh.strax. Uppl. áskrifstofu okkar. 28444 HÚSEIGNIR VELTUSUNDI 1 O C|f|D SIMI 28444 #8 Danwl Arna»on. lögg fa«t örnóftur örnólt»*on. *ðluot|
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.