Morgunblaðið - 17.11.1985, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR17. NÓVEMBER1985
59r~
hina djúpu og einlægu guðstrú
hans, sem veitti honum styrk á
erfiðum stundum, og var hjálpræði
hans í lífi og dauða.
Þórður Valgeir Benjamínsson
fæddist í Flatey 2. ágúst 1896.
Foreldrar hans voru hjónin Guð-
ríður Sigurðardóttir og Benjamín
Jóhannesson, kennari í Flatey. Sex
ára gamall missti Þórður föður
sinn, og var honum þá komið að
Illugastöðum í Múlasveit í eitt ár,
og þaðan að Auðshaugi í 13 ár.
Hinn 18. maí 1918 kvæntist Þórður
eftirlifandi konu sinni, Þorbjörgu
Sigurðardóttur frá Brjánslæk.
Séra Bjarni Símonarson, sem þá
var prestur og bóndi á Brjánslæk,
gaf þau saman, en þau hjónin virtu
hann alla tíð, bæði sem mann og
prest. Ungu hjonin fluttust að
Hvammi á Barðaströnd og voru
þar í tvö ár, en þaðan fóru þau
vestur að Granda í Arnarfirði, og
síðar að Feigsdal í Ketildölum,
Vestur-Barðastrandarsýslu. Árið
1924 fluttust þau til Hergilseyjar
á Breiðafirði, og var Þórður kennd-
ur við hana æ síðan. Þá voru þrír
ábúendur í Hergilsey, tvíbura-
bræðurnir Guðmundur og Árni
Einarssynir, en Þorbjörg og þeir
voru bræðrabörn, og Magnús Ein-
arsson, fjarskyldur ættingi þeirra.
í Hergilsey voru þau Þórður og
Þorbjörg fyrst í húsmennsku hjá
Árna, og voru þau hjá honum með
4 börn, en eignuðust eftir það 12
bðrn.
Strax eftir komu sína til Herg-
ilseyjar réð Þórður sig á fiskiskútu
um tíma, en fór síðan til Vest-
mannaeyja og stundaði vetrarver-
tíðir í Vestmannaeyjum frá árinu
1925 til 1933. Árið 1927 fékk Þórður
ábúð í Hergilsey að litlum hluta,
er Árni fluttist úr eyjunni, en fékk
stærri part til ábúðar síðar. Vorið
1942 fluttust þeir Guðmundur og
Magnús með fjölskyldur sínar burt
úr Hergilsey, og bjó Þórður þá einn
í eynni þar til hann fluttist til
Flateyjar 12. ágúst 1946, þá rétt
orðinn 50 ára, og voru þau Þor-
björg þá búin að eignast sextán
börn. I Flatey bjuggu þau fram-
undir 1960, en voru þrjá vetur í
Stykkishólmi áður en þau fluttust
þangað alfarið. í Stykkishólmi
vann Þórður mest við fiskverkun
á vegum Sigurðar Ágústssonar, og
í Fiski- og beinamjölsverksmiðj-
unni. Hann vann einnig nokkur ár
í Trésmiðju Stykkishólms og allra
síðast í Frystihúsi Sig. Ágústsson-
ar hf., og var kominn yfir áttrætt,
eða um 84 ára gamall, þegar hann
hætti að vinna. Tengdamóðir mín,
ástkær, er fædd 26. október 1899
á Brjánslæk. Þau hjónin, Þórður
og Þorbjörg, hafa alla tíð verið
mjög samhent og einhuga í lífi sínu
og starfi, og voru svo sannarlega
góðir foreldrar öllum sínum mörgu
og elskulegu börnum. Og ekki hafa
barnabörnin og barnabarnabörnin
farið á mis við ástríki og umhyggju
hinna öldnu heiðurshjóna, en sá
hópur er nú orðinn stór.
Börn Þórðar og Þorbjargar eru
þessi: Valborg Elísabet fædd 19.
október 1918, Sigurður fæddur 30.
apríl 1920, dáinn 1975, Dagbjört
Guðríður fædd 10. október 1921,
Björg Jóhanna fædd 11. apríl 1923,
Auður fædd 19. júní 1925, Benja-
mín fæddur 28. apríl 1927, Guð-
mundur fæddur 15. júlí 1928, Ari
Guðmundur fæddur 26. október
1929, Sigríður Hrefna fædd 27.
maí 1931, dáin 20. desember 1945,
Jóhannes fæddur 9. september
1932, Guðbrandur fæddur 24. októ-
ber 1933, Ásta Sigrún fædd 3. apríl
1937, Ingunn fædd 22. júlí 1939,
Gunnar fæddur 22. september
1940, dáinn í nóvember 1940,
Gunnar Þórbergur fæddur 10. maí
1942, dáinn 8. mars 1969 og Sigur-
björg fædd 10. maí 1945.
Ég vil að lokum þakka hjartkær-
um tengdaföður mínum alla hans
hlýju í minn garð og órjúfandi
tryggð, sem birtist i mörgum
myndum og ekki verður rakin hér.
Blessuð sé minning góðs drengs
og vinar.
„Far þú í friði,
friður guðsþig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.“
(V.Br.)
Númi Ó. Fjeldstcd
t
Faöir minn og tengdafaöir,
GUÐNI SIGURÐSSON,
Faxastíg 18, Vestmannaayjum,
nú til heimilis aö Bólstaðarhlíö 48, Reykjavík,
andaðistíLandakotsspítalaaömorgni 15. nóvember.
Erla Guönadóttir,
Helgi Pálmarsson.
t
Þökkum innilega öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug,
sérstakar þakkir til kórs Langholtskirkju, við andlát og útför
eiginmanns míns, fööur okkar og sonar,
. HALLDÓRS CARLS STEINÞÓRSSONAR
múrarameistara.
Harpa Haröardóttir, Guörún Halldórsdóttir,
Aöalheiður Halldórdóttir, Arnór Halldórsson.
... n .i i i
t
Móöirokkar,
GERDA STEFÁNSSON,
Brekkugötu 12, Akureyri,
andaöist i Borgarspítalanum 9. nóvember sl. Hún veröur jarösungin
frá Akureyrarkirkju þriöjudaginn 19.nóvember kl. 13.30.
Stefán Jónsson,
Sveinn Óli Jónsson,
Geröa Ásrún Jónsdóttir.
t
Móöirokkar,
GUÐFINNA SIGUROARDÓTTIR BREIÐFJÖRO,
sem lóst í Landspítalanum 10. nóvember 1985, veröur jarösung
in frá Kristskirkju mánudaginn 18. nóvember kl. 13.30.
Fyrir hönd aöstandenda.
Þorbjörg Gyöa Thorberg,
Kristín Thorberg,
Helga Thorberg.
t
Móðir okkar, tengdamóöir, amma og langamma,
MAGDALENA SVEINBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR,
Merkurgötu 12,
Hafnarfiröi,
veröur jarösungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfiröi þriöjudaginn 19.
nóvember kl. 15.00.
Fyrir hönd ættingja,
Daníel Kristinsson, Dýrleif Siguröardóttir,
Þórir Óskarsson, Ingibjörg Þorgeirsdóttir,
Sigurgunnar Óskarsson, María Hansen,
Guölaug Óskarsdóttir, Sæmundur Ingólfsson.
t
Eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóöir og amma,
GERÐUR GUDMUNDSDÓTTIR
hjúkrunarkona,
Akurgeröi 9, Reykjavík
veröur jarösungin frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 19. nóvember
kl. 13.30.
Sigurgeir Jóhannesson,
Sigurvin J. Sigurgeirsson,
Ólafur Sigurgeirsson, Auöur Ingólfsdóttir,
Ingigerður Sigurgeirsdóttir, Björn Sæmundsson
og barnabörn.
t
Þökkum innilega samúö og vinarhug við andlát og útför
ÞÓRLEIFAR ÁSMUNDSDÓTTUR,
Kleppsvegi 6.
Helga Ásmundsdóttir, Ingibjörg Ásmundsdóttir,
Jarþrúður Ásmundsdóttir, Jakobina Ásmundsdóttir,
Ásmundur J. Ásmundsson, Hanna Helgadóttir,
og frændsystkin.
t
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og útför móöur
okkar, tengdamóður og ömmu,
GRETUBJÖRNSSON
Betty Jónsdóttir, Bragi Einarsson,
Karin Jónsdóttir, Jón Þorvarðarson,
Sigurbjörg Jónsdóttir, Jóhannes Ingibjartsson,
Guttormur Jónsaon, Emilía Petrea Árnadóttir,
Margrét K. Jónsdóttir,
börn og barnabörn.
t
Þökkum innilega auösýnda samúö og vinsemd vegna andláts og
útfarar
GÍSLA SIGURÐSSONAR.
Vigdís Klara Stefánsdóttir,
Þóra Eyjalfn Gísladóttir, Ottó Björnsson,
Gunnlaugur Stefán Gíslason, Áslaug Ásmundsdóttir,
Gísli Grettisson, Ester Eygló Ingibergsdóttir
og barnabörn.
t
Hugheilar þakkir sendum við öllum þeim er heiöruöu minningu
eiginmanns míns og fööur okkar,
SIGURDARPÁLSGUNNARSSONAR
vélstjóra,
Seljabraut 22,
og sýndu okkur samúö og hlýhug.
Guóbjörg Bjarnadóttir,
Heiörún Siguróardóttir, Vignir Sigurósson.
I
t
Þökkum innilega samúö og vináttu við andlát og útför fööur okkar
og bróöur,
ARNARSSNORRASONAR
kennara,
Framnesvegi 27, Reykjavík.
Sérstakar þakkir til karlakórsins Geysi, Akureyri, og nemenda 5.
stofu fyrir tryggö þeirra í gegnum árin.
Fyrir hönd aðstandenda,
Guörún Arnardóttir,
Hjalti Arnarson.
Viö þökkum af alhug öllum þeim, sem sýnt hafa viröingu,
samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföö-
ur, afaoglangafa.
EINARS KRISTINS GUDFINNSSONAR,
Bolungarvík,
Guöfinnur Einarsson, María Haraldsdóttir,
Halldóra Einarsdóttir, Haraldur Ásgeirsson,
Hjalti Einarsson, Halldóra Jónsdóttir,
Hildur Einarsdóttir, Benedikt Bjarnason,
Jónatan Einarsson, Halla P. Kristjánsdóttir,
Guömundur Páll Einarsson, Kristin Marsellíusdóttir,
Jón Friógeir Einarsson, Margrét Kristjánsdóttir,
Pétur Guóni Einarsson, Helga Aspelund
barnabörn og barnabarnabörn.
Hjartans + þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur
samúö og hlýhug við andlát tengdaföður míns og afa.
GUÐNAJÓHANNSSONAR,
skipstjóra.
Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks á deild F1 Hrafnistu fyrir góöa
hjúkrun. Oddný Jónsdóttir,
Guöni Sigþórsson, Helga Guðmundsdóttir, Guörún J. Sigþórsdóttir, Guðmundur Jónsson, Jón H. Sigþórsson, Helga Óskarsdóttir, Sigþóra O. Sigþórsdóttir, Brynjar Sigtryggsson,
og langafabörn.
t
Öllum þeim fjölmörgu vinum og frændfólki víösvegar um landiö svo
og tengdafólki og systkinum, þökkum viö auðsýnda samúö og hlý-
hug viö andlát og útför fööur okkar, tengdaföður og afa,
ÁRSÆLS MARKÚSSONAR,
Hákoti, Þykkvabæ.
Sérstakar þakkir til Hábæjarkirkjukórs undir stjórn Sigurbjarts
Guðjónssonar, Hafliöa Kristinssonar, Oaníels Jónassonar og félaga
þeirra og til feöginanna Hrannar Kristinsdóttur og Kristins Markús-
sonar. Einnig viljum viö þakka félögunum í karlakórnum Stefni fyrir
frábæran söng á kveöjustund. Guö blessi ykkur öll.
Þráinn Ársælsson, Anna Guðný Ásgrímsdóttir,
Markús Ársælsson, Halldóra Hafsteínsdóttír,
Hildur Ársælsdóttir,
Gunnar Ársælsson, Rósa Óladóttir
og barnabörn.
t
Einlægar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug í minningu eigin-
konu minnar, móöur okkar, tengdamóður og ömmu,
GUÐFINNU LEU PÉTURSDÓTTUR,
Ölduslóö 10,
Hafnarfiröi.
Jón Egilsson,
Egíll Jónsson, Kristjana Magnúsdóttir,
Ásbjörn Jónsson,
Viöar Jónsson,
Helga Lea, Jón Freyr.