Morgunblaðið - 19.01.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.01.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1986 31 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Steingeit (22. des. — 20. jan.) og Tvíburi (21. maí — 20. júní). Þetta eru gjörólík merki sem eiga illa saman. Vetur kon- ungur og prins Vor eru ólíkir persónuleikar. Að vanda fjöll- um við um það dæmigerða fyrir merkin og minnum á að allir bera einkenni nokkurra stjömumerkja. ÁrstíÖirnar Stjömuspekin segir að lífið sé ein samtvinnuð heild. Hún segir að maðurinn beri merki þess tíma er hann fæðist á. Grunnatriði í því er árstíðin, eða staða sólarinnar við fæð- ingu. Steingeitin er vetrar- merki og Tvíburinn vormerki. Vetur konungur Steingeitur fæðast í lok des- ember og byijun janúar. Á þeim árstíma er jörðin gróð- urlítil og iðulega hulin sjó og klaka. Kalt er í lofti og vindar blása. Lífið er hart og mann- fólkið dregur sig í skel. Samsvarandi þessu em Stein- geitur yfírleitt varkárar og hlédrægar. Þær sýna ekki hveijum sem er innri mann sinn. Þær em hagsýnar, skipulagðar og ábyrgar. Fyrsta skynjun Steingeitar af heiminum er sú að hann sé harður. Til að gera lífíð bærilegt þarf að koma til dugnaður og forsjálni. Stein- geitin er hinn alvarlegi vetur, menn em agaðir og sleppa ekki auðveldlega fram af sér beislinu. Prins Vor Tvíburar fæðast í lok maí og fyrri hluta júní. „Hann hleyp- ur yfir engið, eftir götuslóð- anum, sólskinið glampar á hári hans og gásafull augu blika af eftirvæntingu. Á leið sinni staðnæmist hann andar- tak, beygir sig niður og tínir blóm, sóleyjar og fífla, og vefur úr þeim vönd. Hann syngur og hjartað slær ört í bijósti hans. Hann er ungur og sterkur, veðrið er gott, hún elskar hann og heimurinn er dásamlegur. Hann heldur áfram og skyndilega endar stígurinn og hann er staddur í ijóðri. Sólin glitrar á tijá- krónumar og í miðju ijóðrinu situr hún á tijábol. Þegar hann birtist stendur hún snöggt á fætur og hleypur á móti honum. Þau horfast í augu og brosa." Vorbamið, Tvíburinn, ber í bijósti sér fölskvalausa gleði yfir lífinu. Það treystir á lífið og mann- fólkið, er einlægt, opið og hrifnæmt. Það á sér fá leynd- armál og segir umbúðalaust frá öllu því sem gerist. Lífið er fallegt, það hefur upp á margt að bjóða og margir möguleikar em fyrir hendi. Vetur— vor í sambandi þessara tveggja persónuleika hlýtur ólíkt gmnneðli alltaf að skjóta upp kollinum. Það er enginn vafi á því að þeir geta kennt hvor öðmm margt. Tvíburinn get- ur losað um hömlur Steingeit- arinnar og gert hana léttari. Steingeitin getur bremsað Tvíburann af og sett niður á jörðina, getur kennt honum þolinmæði og sjálfsögun. Það er svo annað mál hvort þessi merki vilja læra hvort af öðm. Hætt er við að þau eigi erfítt með að skilja hvort annað, til þess er gmnnurinn of ólíkur. X-9 O © King Fealuret Syndicate. I»K. WorldrlgM* re*erw«d DYRAGLENS LJOSKA HVAE> R4£>. S7APO TOMMI OG JENNI VER.T EKK/ AD5KlPTA^Éfc AF pBSSU,To/v\MI !j pBTTA EJ?-SX9LF-, Blekunqur FERDINAND SMAFOLK ALL MV LIFE I WANTEP TO BE AN ONLY CWILD... I WAP A 600P TI-IIN6 60IN6 ‘TIL YOU CAME.. LITTLE BROTHER5 5POIL EVERVTHIN6.. LITTLE BR0THER5 ARE A BOTHER ANP A NUISANCE... U)HV ARE VOU TELLIN6 ME ALL THI5 ? Mig hefur alla ævi langað Litlir bræður spilla öliu... Af hveiju ertu að segja Það er ekkert gott í sjón- til að vera einbimi ... ég litlir bræður em til ama mér þetta? varpinu! var á grænni grein þangað og leiðinda ... til þú mættir__ Umsjón:Guöm. Páll Arnarson Dálkahöfundur og Þorgeir Pétur Eyjólfsson komust sjálf- krafa í Botnavinafélagið fyrir frammistoðu sína í þessu spili. Austur gefur; N/S á hættu. Norður ♦ - ▼ 10654 ♦ G7652 ♦ KG82 Vestur ♦ DG3 VÁKG93 llllll ♦ 9 ♦ D1054 Austur ♦ Á876542 V82 ♦ D1084 ♦ - Suður ♦ K108 ¥D7 ♦ ÁK3 ♦ Á9763 Valgerður Kristjónsdóttir og Ester Jakobsdóttir voru í N/S: Vcslur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður — — 3 spadar 3 grönd 4 spaðar 4 grönd Pass Pass Pass Þetta eru nokkuð einkenni- legar sagnir þegar menn sjá allar hendur, en fjögurra granda sögn norðurs var meint sem láglitarsögn, en suður tók hana sem eðlilega. Því voru fjögur grönd pössuð þegjandi og hljóðalaust út. Vestur lyfti hjartakóngnum og skipti svo yfir í spaða. Suður fékk slaginn á kónginn, prófaði tígulinn, varð fyrir vonbrigð- um, spilaði laufi á gosann og varð aftur fyrir vonbrigðum. Niðurstaðan var óhjá- kvæmilega: fjórir niður á hættunni. 400 í A/V. A/V rifu skorblaðið hlakk- andi úr bakkanum til þess eins að sjá súlu af 420 í A/V fyrir fjóra spaða slétt staðna SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þetta drottningarendatafl kom upp á áskorendamótinu í Mont- pellier í október í skák stórmeist- aranna Zoltans Ribli, Ungveija- landi, og Borís Spassky, fyrrum heimsmeistara, sem hafði svart og átti leik. Ribli lék stðast hroða- lega illa af sér, 85. Kh4 — g5?? í stað 85. Dh3 og sigurinn ætti að vera auðveldur. i. - Dxh6+! 86. Kxh6. Patt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.