Morgunblaðið - 19.01.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 19.01.1986, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR19. JANÚAR1986 Brunavamir Suðumesja: Alls 50 útköll slökkvi liðsins árið 1985 Vo^um, Hi. janúar. SLÖKKVILIÐ Brunavama Suð- uraesja var alls 50 sinnum kallað út á síðastliðnu ári. Eru það mun fleiri útköll en urðu á árinu á undan. Þá urðu útköllin alls 37. Þrátt fyrir mikla Qölgun útkalla milli ára, fækkaði útköllum þar sem allt liðið var kallað út. Slík útköll urðu 18, en voru 21 árið á undan. Smærri útköllum, þar sem aðeins hluti slökkviiiðsins var kallaður til Qölgaði mikið. Af stærri útköllum slökkviliðsins voru 7 í Keflavík, 7 í Njarðvík, 2 í Hafnir og eitt í Voga. Eitt útkall var á Keflavíkurflugvöll til aðstoð- var slökkviliðinu þar. Mestu tjón urðu að Faxabraut 34 Keflavík, Heiði í Höfnum og í versluninni Samkaup í Njarðvík. E.G. Neskaupstaður: Nýr forstöðu- maður Fjórð- ungssjúkra- hússins Neskaupstað, 16. janúar. RÁDINN hefur verið nýr for- stöðumaður Fjórðungssjúkra- hússins f Neskaupstað, Kristinn ívarsson húsasmiður, Neskaup- stað. Samþykkt var á bæjarstjómar- fundi á þriðjudag með naumum meirihluta atkvæða að ráða Kristin í starfið. Á fundinum urðu allmiklar deilur um ráðninguna, en þar var aðallega deilt um störf nefndarinnar sem fjallaði um málið. Af starfí lætur Stefán Þorleifsson sem gegnt hefur stöðu forstöðumanns Fjórð- ungssjúkrahússins frá upphafí. Sigurbjörg Ný hugmynd beint frá Ameríku í fyrsta sinn í Evrópu. ,VETRAR UTSALA Í4DAGA FIMMTUDAG - FÖSTUDAG - LAUGARDAG - SUNNUDAG Þú klippir út f rímiðann hór á síðunni kemur 4 Sprengisand kaupir einn hamborgara og / færð annan fritt. ^ C VEITENGAHÚSIÐ 'r% rySPRENGISANDUR ^ IbÚSTAÐAVEG 153 s. 688088 VERIÐ VELKOMIN, VERÐI YKKUR AÐ GÓÐU - TOMMI ?// /fr 0. /// ' // *'■ >+. <y 20% verðlækkun! Með stórmeistara í stofunni! 2001 skáktölvan er einstök í sinni röð, sannkallaður stór- meistari skáktölvanna. • Hún býr yfir 12 styrkleikastigum. • Hún er eldfljót að hugsa. • Hún er 100% sjálfskynjandi (enginn þrýst- ingur á reiti þegar leikið er). Hún er skýr og skemmtilegur heimilisvinur sem öll fjöl- skyldan á eftir að hafa gaman af. • Verð með staðgreiðsluafslætti er nú aðeins kr. 13.985 (ca. 20% verðlækkun). • Útsölustaðir í Reykjavík: Rafbúð Samband- sins, Bókabúð Braga, Skákhúsið og hjá Magna. • Söluaðilar úti á landi óskast. Marco hf.y Langholtsvegi 111. Símar 687970/71. Dansnýjung Kollu Innritun alla daga í síma 46219. Verið velkomin kær kveðja, Kolla Ath. Foreldrar barna ísaksskóia, danstímar Tónabæ mánudaga og miðvikudaga frá kl. 4.30 Notiðtímann vel. Ath. Skírteini afhent í Hlégarði ídag milli kl. 14og 16. heestV'e» \\ne- óances Síðustu innritunardagar. Frábærirnýirdansar. Við erum eini dansskólinn sem sérhæfir sig í kennslu fyrir börn og unglinga eingöngu. Við erum fimm sinnum íslandsmeistarar í ungl- ingariðli sem gefur auga lelð að við erum með góða dansa. Og nú vantar okkur 10—12 ára hressa krakka í sýningarhópa, stráka og stelpur á kennslustaði okkarí: Garðabæ, Tónabæ, Mosföllssveit, Sel- tjarnarnes. Börn 4-6 ára og 7-9 ára Barnadansar, barnaleikirog umfram allt frjáls tjáningarform þarsem allir dansa saman og enginnerfeim- inn. Ath. laugard,- tímar. Kork-o-Plast Gólf-Gljái Fyrir PVC-filmur, Lin- oleum, gúmmí, parket og steinflísar. CC-Floor Polish 2000 gefurend- ingargóða gljáhúð. Notkun: Þvoið gólfið. Berið CC-Floor Polish 2000 óþynnt á gólfið með svampi eða rakri tusku. Notið efnið sparlega en jafnt. Látið þorna í 30 mín. Á illa farið gólf þarf að bera 2—3svar á gólfið. Til að viðhalda gljáan- um ernógað setjaí tappafylli af CC-Floor Polish 2000 í venjulega vatnsfötu af volgu vatni. Til að fjarlægja gljáann er best að nota R-1000 þvottaefni frá sama framleiðanda. Notið aldreisalmíak eða önnur sterk sápu- efni á Kork-o-PIast. Einkaumboð á íslandi: Þ. Þorgrímsson & Co., Ármúla 16, Reykjavík, s. 38640.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.