Morgunblaðið - 19.01.1986, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 19.01.1986, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR19. JANÚAR1986 Greiðslur almennings fyn'r læknishjálp og lyf (Ceymið auglýsinguna) (skv. reglugerð nr. 472/1985) 1. Greiðslur hjá heimilislækni og heilsugæslulækni 100 kr. - Fyrir viðtal á stofu læknis. innifalin er ritun lyfseðils. 180 kr. - Fyrir vitjun læknis til sjúklings. Ofangreindar greiðslur eru hámarksfjárhæðir, og má læknir ekki krefja sjúkling um viðbótargjald, nema vegna lyfja eða umbúða, sem sjúklingur kynni að þurfa að fara með burt með sér. 2. Greiðslur fyrir sérfræðilæknishjálp, rannsóknir og röntgengreiningu 325 kr. - Fyrir hverja komu til sérfræðings. 130 kr. - Elli- og örorkulífeyrisþegar, fyrstu 12 skiptin hjá sérfræðingi á hverju almanaksári, síðan ekkert. (Sjá nánar hér að neðan). Aldrei má krefja sjúkling um nema eina greiöslu fyrir hverja komu ásamt rannsókn/röntgengreiningu í framhaldi af henni. Til nánari skýringar er eftirfarandi tafla: Creiðslur almennings fyrir sérfræðilæknishjálp. nokkur dæmi. TAFLA Heimilis- læknir Sérfræð- íngur Rannsókn/ Röntengr. Sérfræð- ingur Aðgerð hjá + Svæfing/deyfing sérfræðingi hjá sérfræðingi Dæmi 1 100 325 Dæmi 2 100 225 Dæmi 3 100 325 325 Dæmi4 100 325 0 Dæmi 5 100 325 0 325 Dæmi 6 100 325 0 325 0 325 Skýringar: Taflan lesistfrá vinstri til hægri og sýnir samskipti við a.m.k. tvo lækna. Dæmi 4: Sjúklingur leitar til heimilislæknis og greiðir þar 100 kr. Heimilislæknir vísar síðan sjúklingi til sérfræðings, og þar greiðir sjúklingur 325 kr. Þessi sérfræðingur sendir sjúkling í röntgengreiningu, og þarf sjúklingur ekki að greiða sérstaklega fyrir hana, þar sem hún er í beinu framhaldi af komu til sérfræðings. Ofangreindar greiðslur eru hámarksfjárhæðir, og má læknir ekki krefja sjúkling um viðbótargjald, nema vegna lyfja eða umbúða, sem sjúklingur kynni að þurfa að fara með burt með sér. Allir eiga að fá kvittanir fyrir greiðsium sínum hjá sérfræðingum. Elli- og örorkulífeyrisþegar, sem leggja fram hjá sjúkrasamlagi sínu kvittun fyrir 12 greiðslum á sérfræðilæknishjálp á sama ári, fá skírteini, sem veitir þeim rétt á þessari þjónustu ókeypis það sem eftir er ársins. 3. Greiðslur fyrir lyf 180 kr. - Fyrir lyf í lyfjaverðskrá I og innlent sérlyf. 310 kr. - Fyrir lyf í lyfjaverðskrá II. 70 kr.- Elli- og örorkulífeyrisþegar, fyrir lyf í lyfjaverðskrá I og innlent sérlyf. 110 kr. - Elli- og örorkulífeyrisþegar, fyrir lyf í lyfjaverðskrá II. Eitt gjald greiðist fyrir hvern 120 daga lyfjaskammt, eða brot ur honum. Oegn framvísun sérstaks lyfjaskírteinis í lyfjabúð fástákveðin lyf, við tilteknum langvarandi sjúkdómum, ókeypis. Læknar gefa vottorð til sjúkrasamlags í þeim tilvikum, sem réttur á skírteini kann að vera fyrir hendi. » TRYGGINGASTOFNUN m RÍKISINS Tollskýrslugerð og verðútreikningar með TOILARA Foíritið Tollari fyllir út tollskýrslu og framkvæmir verðút- reikninga. íslenska tollskráin er innbyggð í kerfíð. Tollarinn sparar mikinn tíma og fyrirhöfn við tollskýrslugerð. Tilvalið námskeið fyrir innflytjendur sem vilja nota nútíma tæki. Leiðbeinendur: Dr. Kristján Ingvarsson, Ragnar Gunnar Þórhallsson, verkfræðingur. tollendurskoðandi. Innritun í símum 687590 og 686790 Tölvufræðslan Ármúla36, Reykjavik. Sjónvaxpið óskaj* eftir ferskum og spennandi hugmyndum vaj?ðandi barnaefhi. Lúrir þú á efni, sem gæti glatt börn eða frætt þau, þá sendu okkur línu eða hafðu samband við umsjónar- mann barnaefnis, Sigríði Rögnu Sigurð- ardóttur, seem veitir allar upplýsingar í síma 38800. RÍKISÚTVARPIÐ IAUGAVEG1176. 105 REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.