Morgunblaðið - 08.02.1986, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 8. FEBRÚAR1986
Grein Braga
Þoka lék um miðbæ Reykjavík-
ur ekki ósviðuð þeirri og huldi
spor Sherlock Holmes. Undirritaður
reikaði yfír hellulagt Lækjartorgið,
næsti maður eins og þóst, máski úr
öðrum heimi. Úr gluggum húsanna
gægðust ljóstýrur og ljóðlína Tóm-
asar lá í loftinu: Dauð ertu, borg,
og aldrei mun æskan framar/ ást-
fangin vitja þinna rökkvuðu garða!
Ég hneppti seinasta hnappinum á
útsölufrakkanum og kíkti í föllit
augu húsanna. Hvar var skjól að
fá gegn þessari nístingsköldu þoku?
Jú, auðvitað fer ég inná Mensu,
drekk þar súkkulaði, horfí út um
hlýjar gáttir hins aldna húss á hina
dularfullu þokukenndu veröld Lækj-
artorgs, síðan labba ég inní List-
munahúsið til móts við hugverk
myndlistarmannanna. Ég hneppi
frá útsölufrakkanum og svíf upp
brakandi stiga hins aldna húss.
Hvað er Mensa ekki opin á þessum
tíma dags, með súkkulaðiilm í sál-
inni, skeiða ég yfir ganginn inní
hina glæstu sali Listmunahússins.
Hugurinn upptendrast af hinni
nýstárlegu list er þama blasir við
augum, veggir eru að vísu auðir
en þó hafa á nokkrum stöðum verið
reistar upp hillur stútfullar af pott-
um og pönnum. Á einni pönnunni
hangir verðmiði, á honum stendun
Heildverslun Jóns Jónssonar. Ég
hrökklast niður brakandi eikarstig-
ann útf húmið og á móti mér
streymir áfram kvæði Tómasar:
Aldrei framar mun fagnandi dagur
rísa/og fara um dansglaðan hlátur
um torg þín og stræti.
Grein Braga:
Ég rifja hér upp þetta augnablik
vegna þess að það tengist í huga
mínum stórmerkri grein er Bragi
Ásgeirsson listmálari ritar hér í
blaðið sunnudaginn 2. febrúar og
hann nefnin Sjónmenntavett-
vangur. í þessari grein segir Bragi
meðal annars: Á undanfömum
ámm hafa starfað hér í borg nokkr-
ir sýningarsalir með ólíku svipmóti,
sem allir hafa átt fyllsta rétt á sér
og sett hafa skemmtilegan menn-
ingarsvip á miðborgina. Hér skai
fyrst nefna Listmunahúsið, sem
að stásslegu yfírbragði var sýning-
arsalur á heimsmælikvarða. Þar var
jafnan reynt að vanda af fremsta
megni til sýninga og opnanir þeirra
voru hátíð út af fyrir sig. Dyr þess
lokuðu á sl. hausti.
Bragi tínir til fleiri sýningarsali
er hafa gefíð upp öndina nýverið í
miðborg Reykjavíkur. Eina helstu
ástæðuna fyrir því að fímbulþokan
hefír þiýst sér inn um gáttir þess-
arra listamiðstöðva telur Bragi þá
að öflugasti Qölmiðillinn, sjónvarp-
ið, hafí sofnað á verðinum: „Nú er
markaðurinn varla svo stór, að hann
þyldi auðveldlega öll þessi gallerí
sem starfandi voru, en ég fullyrði
að það var ekki aðalástæðan, heldur
tómlæti fjölmiðla og þá aðallega
sjónvarpsins. Nú síðast hefur hin
fræga ruslakista sjónvarpsins fyrir
innlenda listamenn, sem áður kom
eftir fréttir á föstudögum, verið
flutt fram til kl. 19, en þá horfa
næsta fáir á sjónvarp." Ég tek heils
hugar undir þessa gagnrýni Braga
Ásgeirssonar á íslenska sjónvarpið.
Ég hef áður hreyft þeirri hugmynd
að hinar einstöku listgreinar fái
ákveðið pláss í dagskránni, þannig
gæti myndlistin fengið pláss á
föstudögum, ritlistin á miðvikudög-
um o.s.frv. Miðvikudagsþáttur Óm-
ars átti að sinna listinni en þar fer
nú mest fyrir söngelskum stjóm-
málagladíatorum. Blásum burt
þokunni svo rætist ekki seinustu
Iínumar í hendingu Tómasan
Gleymd er þín saga og eigi sér
enga minning./Eilífðin vaki hljóð
yfír rústum þínum.
Ólafur M.
Jóhannesson
ÚTVARP / SJÓNVARP
SÆFARINN
Kolkrabbar og hafmeyjar
■■■■ „Kolkrabbar og
1 700 hafmeyjan"
A < — heitir 4. þáttur
framhaldsleikritsins „Sæ-
farinn", sem er á dagskrá
rásar 1 í dag kl. 17.00.
Leikritið er byggt á sam-
nefndri sögu eftir Jules
Veme. Leikgerðin er eftir
Lance Sieveking. Þýðandi
er Margrét Jónsdóttir og
leikstjóri er Benedikt Áma-
son.
í 3. þætti sagði frá því
þegar mennimir þrír, sem
féllu útbyrðis af leitarskip-
inu, voru komnir um borð
í kafbátinn Nautilíus, sem
stjómað er af dularfullum
náunga, Nemó að nafni.
Hann gerði þeim ljóst að
Bobby-
socks
■HH Norskur sjón-
Ol 00 varpsþáttur um
t-i 1 — stúlkumar tvær
er sigmðu í Söngvakeppni
sjónvarpsstöðva Evrópu í
fyrra er á dagskránni kl.
21.00 íkvöld.
Fylgst er með sigur-
göngu þeirra Elisabeth
Andersen og Hanne Krogh
og þeim fylgt eftir á söng-
skemmtunum í Noregi og
annars staðar.
þeir væm fangar hans og
að þeir yrðu að láta sér
lynda að dveljast ævilangt
neðansjávar. En þrátt fyrir
hrifningu sína af tækni-
undmm kafbátsins og
ævintýraheimi hafdjúpsins,
ákváðu þeir að grípa fyrsta
tækifæri sem byðist til
undankomu.
Leikendur í 4. þætti em:
Sigurður Skúlason, Róbert
Amfínnsson, Pálmi Gests-
son, Rúrik Haraldsson,
Tinna Gunnlaugsdóttir,
Aðalsteinn Bergdal og Ell-
ert Ingimundarson. Tækni-
menn em Friðrik Stefáns-
son og Runólfur Þorláks-
son.
John Wayne og Lee Marvin i hlutverkum sínum i bíómyndinni „Heimafólk**.
Heimafólk
■i Bandaríska
00 gamanmyndin
— „Heimafólk" frá
árinu 1963 er á dagskrá
sjónvarps kl. 22.00 í kvöld.
Leikstjóri er John Ford og
með aðalhlutverk fara:
John Wayne, Lee Marvin,
Elizabeth Allen, Cesar
Romero og Jack Warden.
Myndin gerist á Suður-
hafseyju þar sem tveir liðs-
menn úr Bandaríkjaflota
hafa flenst eftir heimsstyrj-
öldina. Annar rekur veit-
ingahús en hinn er læknir.
Þriðrji félaginn bætist í hóp-
inn og dóttir læknisins sem
á brýnt erindi við föður
sinn.
Þýðandi er Reynir Harð-
arson.
Samleikur í útvarpssal
■I Gunnar Bjöms-
35 son leikur á selló
— lög eftir Skúla
Halldórsson sem leikur
með á píanó í útvarpi á rás
lídagkl. 17.35.
Lög Skúla em sönglög,
þótt leikin séu á selló að
þessu sinni. Meðal annars
Gunnar Björnsson
leikur á selló
í útvarpi i dag.
verða hér flutt góðkunn lög
eftir Skúla, svo sem
Barmahlíð við texta Jóns
Thoroddsen, Draumljóð við
texta Theódóru Thorodd-
sen og Illgresi við texta
eftir Öm Amarson. En auk
þeirra verða leikin verk,
sérstaklega skrifuð fyrir
selló og píanó, eins og
Prelúdía í H-dúr og Söngur
sáðmannsins, sem er nýtt
verk eftir Skúla.
ÚTVARP
LAUGARDAGUR
8.febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
7.20 Morguntrimm.
7.30 íslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
8.30 Lesið úr forystugreinum
dagblaðanna. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga.
Helga Þ. Stephensen kynn-
ir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur frá kvöldinu áður
sem Margrét Jónsdóttir flyt-
ur.
10.10 Veðurfregnir.
Óskalög sjúklinga, fram-
hald.
11.00 Heimshorn — Finnland.
Umsjón: Olafur Angantýs-
son og Þorgeir Ólafsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur
ívikulokin.
15.00 Miödegistónleikar
a. Slavneskur mars op. 31
eftir Pjotr Tsjaikovský.
b. Scherzo capriccioso op.
66 eftir Antonín Dvorák.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikur; Istvan Kertesz stjórn-
ar.
c. Sinfónía nr. 8 í F-dúr op.
93 eftir Ludwig van Beet-
hoven. Filharmoniusveitin i
Berlín leikur; Herbert von
Karajan stjórnar.
15.50 Islensktmál
Guðrún Kvaran flytur þátt-
inn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Listagrip. Þáttur um list-
ir og menningarmál. Um-
sjón. Sigrún Björnsdóttir.
17.00 „Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Sæfarinn"
eftir Jules Verne í útvarps-
leikgerð Lance Sieveking.
Fjórði þáttur: „Kolkrabbar
og hafmeyjar". Þýðandi:
Margrét Jónsdóttir. Leik-
stjóri: Benedikt Árnason.
Leikendur: Siguröur Skúla-
son, Róbert Arnfinnsson,
Pálmi Gestsson, Rúrik Har-
aldsson, Aðalsteinn Berg-
dal. Tinna Gunnlaugsdóttir
og Ellert A. Ingimundarson.
17.35 Samleikur í útvarpssal
Gunnar Björnsson leikur á
15.00 Kvöldstund með lista-
manni — Endursýning.
Megas rabbar viö Bubba
Morthens sem einnig syng-
urnokkurlög.
Áður sýnt í sjónvarpinu 19.
janúarsl.
15.45 (þróttir. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
18.00 Enska knattspyrnan.
Umsjónarmaöur Bjarni Fel-
ixson.
19.25. Búrabyggð
(Fraggle Rock).
Sjötti þáttur. Brúðumynda-
flokkur eftir Jim Henson.
Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
selló lög eftir Skúla Hall-
dórsson sem leikur með á
píanó.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „Sama og þegiö"
Umsjón: Karl Ágúst Úlfsson,
Sigurður Sigurjónsson og
örn Árnason.
20.00 Harmoníkuþáttur. Um-
sjón: Einar Guðmundsson
og Jóhann Sigurðsson. (Frá
Akureyri.)
20.30 Sögustaðir á Norður-
landi — Grenjaðarstaður í
Aðaldal.
Síðari hluti.
Umsjón: Hrafnhildur Jóns-
dóttir. (Frá Akureyri.)
21.20 Vísnakvöld
LAUGARDAGUR
8. febrúar
20.00 Fréttirogveður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Staupasteinn (Cheers).
Sautjándi þáttur. Bandarísk-
ur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
21.00 Bobbysocks.
Norskur sjónvarpsþáttur um
Elisabeth Andersen og
Hanne Krogh, norsku stúlk-
urnar sem sigruðu svo
óvænt í Söngvakeppni sjón-
varpsstöðva í Evrópu (fyrra.
Fylgst er með sigurgöngu
þeirra stallsystra og söng-
skemmtunum ( Noregi og
annars staðar.
Gísli Helgason sér um þátt-
inn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 LesturPassíusálma(12)
22.30 Bréffrá Færeyjum.
Dóra Stefánsdóttir segir frá.
LAUGARDAGUR
8.febrúar
10.00 Morgunþáttur
Stjórnandi: Sigurður Blön-
dal.
22.00 Heimafólk
(Donovan's Reef).
Bandarisk gamanmynd frá
1963. Leikstjóri John Ford.
Aðalhlutverk: John Wayne,
Lee Marvin, Elizabeth Allen,
Cesar Romero og Jack
Warden. Myndin gerist á
Suðurhafseyju þar sem tveir
liösmenn úr Bandaríkjaflota
hafa ílenst eftir heimsstyrj-
öldina. Annar rekur veitinga-
hús en hinn er læknir. Þriðji
félaginn bætist f hópinn og
dóttir læknisins sem á brýnt
erindi við föður sinn.
Þýðandi ReynirHarðarson.
23.50 Dagskrárlok.
23.00 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar.
Umsjón: Jón Örn Marinós-
son.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á rás 2 til kl.
03.00.
12.00 Hlé
14.00 Laugardagurtillukku
Stjórnandi: SvavarGests.
16.00 Listapopp
Stjórnandi: Gunnar Salvars-
son.
17.00 Hringborðið
Erna Arnardóttir stjórnar
umræðuþætti um tónlist.
18.00 Hlé
20.00 Línur
Stjórnandi: Heiöbjört Jó-
hannsdóttir.
21.00 Milli stríöa
Jón Gröndal kynnir dægur-
lög frá árunum
1920-1940.
22.00 Bárujárn
Þáttur um þungarokk í
umsjá Siguröar Sverrisson-
ar.
23.00 Svifflugur
Stjómandi: Hákon Sigur-
jónsson.
24.00 Ánæturvakt
með Jóni Axel Ólafssyni.
03.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVÖRP
REYKJAVÍK
17.03—18.00 Svæöisútvarp
fyrir Reykjavík og nágrenni
— FM 90,1 MHz.
AKUREYRI
17.03—18.30 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni —
FM 96,5 MHz.
SJONVARP