Morgunblaðið - 08.02.1986, Side 7
MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1986
7
Atriði úr kvikmyndinni „Svart og sykurlaust“.
Kvikmyndahátíð í Saarbrcken:
„Svart og sykur-
laust“ með silfur
Borgarstjórnarkosningarnar:
Kvennaframboðið ekki með
Kvennalistinn býður fram
KVIKMYNDIN „Svart og sykur-
laust“ hlaut nýlega silfurverð-
laun á 7. kvikmyndahátiðinni í
Saarbriicken í Þýskalandi. Kvik-
myndahátíð þessi er ætluð ung-
um leikstjórum í löndum þar sem
þýska er töluð, þe. Austur- og
Vestur-Þýskalandi, Sviss og
Austurríki. Leikstjóri myndar-
innar er Vestur-Þjóðveijinn Lutz
Konermann.
í umsögn dómnefndar um mynd-
ina sagði, að hún væri fallegasta
ástarsagan, auk þess sem leikstjór-
inn hefði greinilega ást á kvik-
myndagerð. Einnig kaus sérstök
dómnefnd „Svart og sykurlaust"
fallegustu kvikmynd hátíðarinnar.
í frétt frá leikhópnum Svart og
sykurlaust segir, að blöð og tímarit
hafi farið lofsamlegum orðum um
kvikmyndina, m.a. kvikmyndatíma-
ritið Variety.
Ráðgert er að sýna myndina í
tengslum við Berlínarhátíðina
seinna í mánuðinum og ef til vill á
kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor.
Framleiðandi myndarinnar
„Svart og sykurlaust" er leikstjór-
inn, Lutz Konermann, ásamt leik-
hópnum Svart og sykurlaust, en
félagar úr honum fóru einnig með
aðalhlutverkin í myndinni.
Akurcyri, 7. febrúar.
ÞEIRRI hugmynd var varpað
fram á fundi Þorsteins Pálssonar
í gær að hækka sykurverð til að
koma í veg fyrir tannskemmdir.
Það var Óíafur H. Oddsson, hér-
aðslæknir, sem varpaði hugmynd-
inni fram. „Sykur hér á landi er
helmingi ódýrari en annars staðar.
Hér er miklu fé varið til að gera
við tennur en illa gengur að fá fé
til að koma í veg fyrir tannskemmd-
KVENNAFRAMBOÐIÐ í Reykja-
vík mun ekki bjóða fram til
borgarstjomar í komandi kosn-
ingum, segir í fréttatilkynningu
sem Morgunblaðinu hefur borist
frá Kvennaframboðinu.
í fréttatilkynningunni segir enn-
fremur, að Kvennaframboðið hafi
verið stofnað í þeim tilgangi að
vekja athygli á og efla umræðu um
stöðu kvenna og beijast fyrir kven-
frelsi. Kvennaframboðið telur að
framboðið til borgarstjómar hafi
borið árangur, sem lýsi sér í aukinni
vitund kvenna um stöðu sína og
stórauknum umræðum um málefni
kvenna, hafi ekki skilað sér í mál-
efnum borgarinnar.
Það er því mat Kvennaframboðs-
ins í Reykjavík, að frekara framboð
á þess vegum sé ekki líklegasta
leiðin til árangurs að sinni og mun
það því snúa sér að starfi á öðrum
vettvangi, segir í tilkynningunni.
Hins vegar er ljóst að Kvennalist-
inn, sem bauð fram í síðustu Al-
þingiskosningum, hyggur á fram-
ir. Ég held að við ættum að hækka
sykurverð."
Þorsteinn Pálsson sagði svipaðar
hugmyndir hafa verið lagðar fram
að ýmsum aðilum. „En það em
engar bollaleggingar uppi. Við
erum hins vegar auðvitað tilbúnir
til að ræða slíkt atriði. Og þá ekki
með það fyrir augum að innheimta
frekari skatta en ella heldur til að
ná ákveðnum markmiðum í heil-
brigðismálum,“ sagði Þorsteinn.
boð til borgarstjómar. Guðrún Jóns-
dóttir starfsmaður Kvennalistans
sagði í samtali við Morgunblaðið,
að undirbúningur væri að hefjast
af fullum krafti, en þó hefði engin
ákvörðunm verið tekin um skipan
einstakra sæta á listanum.
Þá sagði Guðrún, að á vegum
Kvennalistans væri verið að athuga
framboð til bæjarstjomar víðar á
landinu og nefndi til Kópavog,
Hafnarfjörð, Selfoss, Blönduós,
Borgames og Akureyri.
TSíltamaíka3utLn.n
Kz^f-tettifgötu 12-18
M.Bens 280 SE1980
Dökkblár ABS bremsukerfi. Sóllúga, centr-
allæsing, álfelgur o.fl. o.ft. Topp eintak, sjálf-
skiptur.Verð kr. 1100 þús.
Peugeot 305 GLS 1982
Drapplitur, ekinn 55 þús. km. fallegur bíll.
Grjótgrind fylgir. Verð kr. 340 þús.
SAAB 900 GLE1982
Einn bíli með öllu. Topplúga, sjálfskiptur,
vökvastýri, o.fl. Ekinn 43 þús. km. Skipti á
ódýrari. Verð kr. 490 þús.
Honda Accord EX 1985
Gullsans ekinn aðeins 2 þús. km. Beinskipt-
ur með öllu. 2 dekkjagangar. Skipti á nýleg-
um ódýrari bíl. Verð kr. 640 þús.
Subaru station 4x41983
Gullsans útvarp + segulband, grjótgrind.
Ekinn 60 þús. km. með háum toppi.
Verð kr. 455 þús.
Fíat 127 Panorama 1985
Hvítur ekinn 18 þús. km. Fallegur station-
bíll. Verð kr. 285 þús.
Suzuki Fox 1983
Blásans. Grill guard o.fl. Fallegur bíll. Skipti
á ódýrari bíl. Verð kr. 350 þús.
Charmant 1600 LE1983
Sjálfskiptur. Ekinn 43 þús. km. Toppein-
tak. Verð kr. 390 þús.
Toyota Tercel station 1985
Tvflitur blár, dýrari gerð. Ekinn aöeins
4000 km. Verð kr. 615 þús.
Malibu Classic station 1979
Gulifallegur bíll með öllu. Verð kr. 3S0
þús.
BMW 316 1982
Dekur bíll. Ekinn 41 þús. km. Verð kr.
380 þús.
Subaru station 1984
Gullsans. Ekinn 25 þús km. Útvarp og
segulband. Vökvastýri o.fl.
Sykurverð hækkað til að
koma í veg fyrir tannskemmdir?
ein skemmtilegasta árshátíð landsins
.hátíðfyr'f
sunnudaginn 9 . febr
Fríklúbbsfélaga
Einkunnarorð kvöldsins
Lífsgleði — Tízka
Samkvæmt því nýja hár-
og snyrtitízkan frá Salon
Ritz — kynnir Heiðar Jóns-
son
EINSONGUR:
hinn stórefnilegi, ungi
tenór
Guðbjörn
Guðbjörnsson
syngurvinsæl lög
Kl. 19.10 opnar skreytt húsið og
býður gesti velkomna með ókeypis happ-
drættismiða í sumarleyfisferðina (aðeins fyrir
matargesti til kl. 20), Ijúfri tónlist, lystauka
og myndasýningu.
Ingólfur Guðbrandsson
kynnir nýútkomna
sumaráætlun
Útsýnar
stærri og fjölbreyttari en
nokkru sinni fyrr — og á
svipuðum verðum og sl. ár
— meðan flest annað hef-
ur hækkað um 40—50%
Beztaferðasagan
verðlaunuð — úrslit úr
samkeppni.
Kl. 4U.UU Borðhald.
Hátíðarkvöldverður á aðeins kr. 750 (rúllu
gjald f. matargesti aðeins kr. 100)
Sólarferðir eru í tízku
um allan heim
Sumarleyfistízkan
1986 — Modelsamtökin
UNGFRU
OGHERRA
ÚTSÝN
glæsilegt fólk úr hópi
gesta valið í forkeppni.
Nýbakaðir bikarmeistarar
ífimleikum,
Bjarkinar,
leika listir sínar.
Kynnir Hermann
Gunnarsson
Flýtið ykkur að panta miða strax — áður en allt selst upp sími 77500
Góða skemmtun! (og munið, að góð ferð er gulls ígildi).