Morgunblaðið - 08.02.1986, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986
í DAG er laugardagur 8.
febrúar, sem er 39. dagur
ársins 1986. Sextánda vika
vetrar. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 6.04 og síðdegisflóð
kl. 18.27. Sólarupprás í
Rvík. kl. 9.47 og sólarlag kl.
17.38. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík. kl. 13.42 og
tunglið er í suðri kl. 13.24.
(Almanak Háskólans.)
Eins og faðirinn þekkir
mig og óg þekki föður-
inn. Ég legg Iff mitt f
söiurnar fyrir sauðina.
(Jóh. 10,16.).
KROSSGÁTA
1 2 3 ■
■
6 J
■ m 1 L
8 9 10
11 H ’ ... 13
14 15 1 m
16
LÁRÉTT: 1. háð, 5.1 vondu skapi,
6. geta gert, 7. hvað, 8. falla f
dropum, tl. Ukamshluti, 12.
klampi, 14. sínk, 16. afkvæmið.
LÓÐRÉTT: 1. vfnglasinu, 2. eld-
stæði, 3. reylq'a, 4. sjóða, 7. agnúi,
9. kvenmannsnafn, 10. einn af
ásum, 18. greinir, 16. samhljóðar.
LAUSN SfoUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. mastur, 6. te, 6. qjól-
ar, 9. tár, 10. la, 11. rr, 12. far,
18. anar, 16. kór, 17. skaðar.
LÓÐRÉTT: 1. montrass, 2. stór,
3. tel, 4. rýrari, 7. járn, 8. ala, 12.
fróð, 14.aka.16.Ra.
FRÉTTIR
HITI breytist lítið, sagði
Veðurstofan í gærmorgun.
Um nóttina, aðfaranótt
föstudagsins, hafði verið 8
stiga frost norður á Staðar-
hóli. Hafði það orðið mest
þar á láglendi. Hér i
Reykjavík var frostlaust og
fór kvikasilfurssúlan niður
í plús tvö stig um nóttina.
Lítils háttar úrkoma var.
Eftir nóttina mældist hún
mest á Stórhöfða, 4 millim.
Uppi á hálendinu var frost-
ið 9 stig á Grimsstöðum.
Sólskin hafði verið hér í
bænum í rúmlega eina klst.
í fyrradag. Þessa sömu nótt
i fyrravetur var 0 stiga hiti
hér í bænum. Norður á
Tannstaðabakka, 9 stiga
frost. Snemma í gærmorg-
un var 10 stiga frost vestur
í Frobisher Bay. Eins stigs
frost var f Nuuk. Frost var
3 stig í Þrándheimi, 10 stiga
frost f Sundsvall og austur
f Vaasa í Finnlandi var 13
stiga frost og snjókoma.
ÞENNAN dag árið 1925 var
Halaveðrið mikla.
EMBÆTTI ríkisskatt-
stjóra. í Lögbirtingablaðinu,
sem út kom í gær, er embætti
ríkisskattstjóra auglýst laust
til umsóknar. Það er fjár-
málaráðuneytið sem auglýsir
með umsóknarfresti til 28.
febrúar. Embættið verður
veitt frá 1. júlí næstkomandi.
BÚFJÁRSJÚKDÓMAR. Þá
er í þessu sama Lögbirtinga-
blaði tilk. um lausa stöðu
dýralæknis hjá Sauðfjárveiki-
vömum á Keldum. Starfssvið
hans verður greining og rann-
sóknir á búfjársjúkdómum.
Æskilegt er talið að hann
hafi lagt stund á sémám á
þessu sviði eða tilbúinn til
þess. Umsóknarfrestur er
settur til 1. mars nk.
HALLGRÍMSKIRKJA. í
dag, laugardag, verður spiluð
félagsvist f safnaðarheimilinu
og verður byijað að spila kl.
15.
DIGRANESPRE-
STAKALL. Félagsvist verð-
ur spiluð í safnaðarheimilinu
við Bjamhólastíg í dag, laug-
ardag, kl. 14.30.
FRÁHÖFNINNI
í FYRRADAG fór Kyndill úr
Reykjavíkurhöfn á strönd-
ina. Stapafell kom þá og fór
aftur í ferð samdægurs.
Esja fór í strandferð. í gær
lagði Reykjafoss af stað til
útlanda. Lagarfoss var
væntanlegur að utan og
Laxfoss var væntanlegur af
ströndinni svo, og Skafta-
fell. Grænlensku rækjutogar-
amir sem komu til löndunar
Viljum fá
frið fyrir
forsætis-
á dögunum em famir út aft-
ur.
HEIMILISPÝR
GRÁBRÖNDÓTTUR kött-
ur með gráa hálsól hefur
týnst frá heimili sínu, Engjas-
eli 3 í Breiðholtshverfí. Fund-
arlaunum er heitið fýrir kisa
og er síminn á heimilinu
74457.
RAUÐBRÚNN köttur og
hvítur fannst í Kambaseli í
Breiðholtshverfi á miðviku-
dagskvöld. Honum var komið
fyrir í Dýraspítalanum. Þetta
er mjög gæfur köttur og
mannelskur.
Þessar stöllur tóku sig saman um að efna til
hlutaveltu til ágóða fyrir hjálparsjóð Hjálpar-
stofnunar kirkjunnar og söfnuðu þær 1.300
krónum. Þær heita Anna Geirsdóttir, Marin-
ella Haraldsdóttir og Vala Steinsdóttir
í guðsbænum komdu ekki of nálægt, Denni, það er nú alveg nóg að hafa þetta alkalí í steyp-
unni, þó ekki bætist framsóknarblóð við!
Kvöld-, nœtur- og holgldagaþjónusta apótekanna í
Reykjavfk dagana 7. febrúar tll 13. febrúar, aö báóum
dögum meótöldum, er í Raykjavfkur Apótaki. Auk þess
er Borgar Apótak opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Lœknastofur aru iokaóar á laugardögum og helgidög-
um, an haagt ar aö ná aambandi viö lœkni á Göngu-
deild Landapftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar-
dögumfrákl. 14-16 sími 29000.
Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislœkni eóa nœr ekki til hans
(sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aÓ morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er lœknavakt f síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og lœknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. Ónaamisaögerölr fyrír fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöó Rsykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meÓ sér ónæmis-
skfrteini.
Neyóarvakt Tanniæknafól. ísiands í Heilsuverndarstöó-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæríngu (alnæmi) í sima 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirápyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar kl. 13-14 þríójudaga og fimmtudaga. Þess
ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og
ráógjafasími Samtaka T8 mánudags- og fimmtudags-
kvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tím-
um. x.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekrö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seftjarnarnes: Heilsugæslustöö: Vlrka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótek: Virfca daga
9-19. Laugard. 10-12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjöröun Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekió er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
HJálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluó bömum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfióleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hrínginn. Simi 622266.
Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoó viÓ konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauógun. Skrifstofan
Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720.
MS-félagið, Skógarhlíö 8. Opiö þríójud. kl. 15-17. Sími
621414. Lækni8ráðgjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar.
Kvennaróögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sfmi 21600.
SÁÁ Samtök ihugafólks um éfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
81616 (sim8vari) Kynningarfundir I Slöumúla 3-5 fimmtu-
daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö striöa,
þá ersími samtakanna 16373, milli kl. 17-20daglega.
Sáffraaöfstööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusandlngar Útvarpsinsdaglega tll útlanda. Til
Noröurianda, Bretlands og Meglnlandslns: 13758 KHz,
21,8 m., Id. 12.16-12.46. Á 9640 KHz, 31,1 m., Id.
13.00-13.30. A 9676 KHz, 31,0 m., kl. 18.66-19.36/46.
A 6060 KHz, 69,3 m., kl. 18.66-19.36. T1I Kanada og
Bandarfkjanna: 11866 KHz, 26,3 m., kl. 13.00-13.30. A
9776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.36/46. Allt fal. tfmi,
sam sr sama og QMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl.
20.00. kvennadeildin. kt. 19.30-20. Saangurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður
kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringalna: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlæknlngadelld Landspftalans Hátúnl
10B: Kl. 14-20 og aftir samkomuiagl. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftalinn f Fosavogl: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúólr: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
tlmi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - Hellsuverndarstöóln: Kl. 14 tll kl. 19. - FasA-
Ingarheimill Reykjavlkur: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16.30.
- Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshaaliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vlfilsstaöaspftali: Hoimsóknartimi daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla
daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunar-
heimlli I Kópavogí: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahúa Kafiavlkuríaaknishéraðs og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Stmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími virka
daga kl. 16.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl.
16.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslA:
Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild ekfraöra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröa8tofuslmi frá kl. 22.00 -
8.00, slmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita-
veftu, sfml 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sfml á helgidög-
um. Rafmagnsvaftan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mónudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upptýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafnlö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn islands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyrí og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrípasafn Akureyrar: Oplö sunnudaga kl. 13-
15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlónsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið ó laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn
- sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónaö-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. OpiÖ mónu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Búctaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opió á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víösvegar um borgina. /
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. ý
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl.9-10.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar.
Höggmyndagaróurínn opinn daglega kl. 11-17.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiÖ miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á
miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufraaöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum
og laugardögum Id. 13.30-18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaóir ( Rayfcjavflc Sundhöllin: Virka daga 7—19.
Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og
Vesturbæjaríaug: Virfca daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-
17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-
20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30.
Varmáriaug f Mosfollssvalt: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Uugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-16.30.
Sundhðll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sóttjamanræsa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.