Morgunblaðið - 08.02.1986, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. FEBRtlAR 1986
"eignaþjonustan"
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
HVERFISGÖTU 98
(horni Barónsstígs).
SÍMAR 26650—27380.
Opið 10.00-17.00
Boðagrandi — 2ja herb.
Stór og góð íb. á 1. hæð. Sérlóð
og stæði í bílgeymslu. Skipti á
3ja-4ra herb. íb. möguleg. Verð
2 millj.
Barónsstígur — 2ja herb.
Mjög góð íb. í nýju húsi. Skipti
á 4ra herb. íb. möguleg.
Lundarbrekka — 3ja herb.
Einstaklega glæsileg íb. á 1.
hæð ásamt stærðar herb. í kj.
Verð2,3millj.
Gnoðarvogur — 4ra herb.
117 fm góð íb. á 3. hæð. Geysi-
stórar suðursvalir. Verð 2,8
millj.
Næfurás — 25 fm raðhús
Einstaklega smekklegar innr.
og gott skipulag á húsinu. Besta
útsýnið í ásnum.
Húsgagnaverslun
á besta stað í bænum. Uppl. á
skrifst.
Lögm.: HögniJónsson hdl.
PASTCKinflSAlA
VITMTIG 15,
S. 26020,2606S.
Opið í dag 1 -4
LAUGAVEGUR. 2ja herb. íb. á
1. hæð. 60 fm. V. 1450 þús.
UÓSHEIMAR. 2ja herb. falleg
íb. 50 fm í íyftublokk. V.
1600-1650 þús.
GAUKSHÓLAR - 1. HÆÐ. 2ja
herb. íb. 60 fm. V. 1650 þús.
KLEIFARSEL. 2ja herb. íb. 75
fm á 2. hæð. V. 1,8 millj.
ÞVERBREKKA. 2ja herb. ib. 55
fm. V. 1550-1600 þús.
HRAUNBÆR. 2ja herb. íb. 60
fm. Parket. V. 1650 þús.
LAUGARNESVEGUR. Einstakl-
ingsíb. 35 fm. Nýjar innr. V.
750-800 þús.
HELLISGATA HF. 3ja herb. 80
fm íb. 2. hæð auk 30 fm bílsk.
Tilb. undir trév. í maí. V.
2250-2300 þús.
LAUGARNESVEGUR. 4ra herb.
ib. 117 fm á 1. hæð. Nýjar innr.
V. 2,5 millj.
FELLSMULI - ÚTSÝNI. 4ra-5
herb. falleg íb. 125 fm. Ný
teppi. Bílsk.r. V. 2,6-2,7 millj.
VESTURBERG. 4ra herb. íb.
100 fm. Fallegar innr. V.
2000-2500 þús.
FLÚÐASEL. 4ra herb. íb. 120
fm + 28 fm séreinstaklingsíb. í
kj. Bílskýli. V. 2950 þús.
HRAFNHÓLAR. 4ra herb. íb.
117 fm. Fallegar innr. V. 2450 þ.
MJÓAHLÍÐ. 3ja herb. íb. 100
fm á 1. hæð. V. 2,5 millj.
LAUGALÆKUR. Raðhús, 205
fm. Suðursv. Mögul. á séríb. í
kj. Makask. mögul.
KJARRMÓAR GB. Raðh., 150
fm. 25 fm bílsk. V. 3850 þ.
FLÚÐASEL. 150 fm raðh. á
tveimur hæðum. Bílskýli. V.
3850 þús.
DALSBYGGÐ GB. Einbýlish.,
280 fm. Tvöf. bílsk. Vandaðar
innr. V. 6,5 millj.
HNJÚKASEL. Einbýlish., 240
fm. Innb. bílsk. V. 6,3 millj.
HLÍÐARHVAMMUR KÓP. Ein-
býlish., 255 fm. 30 fm bílsk.
Fallegurgarður.
HÖFÐABAKKI. 130 fm iðnaðar-
húsn. Fullb. Uppl. á skrifst.
GRETTISGATA. Einbýlish. 130
fm. Steinh. Góðar innr. V. 3 m.
SKRIÐUSTEKKUR. Einb. 280
fm. Innb. bílsk. Fallegurgarður.
Bergur Oliversson hdl.,
Gunnar Gunnarsson hs:
Hafnarfjöröur
Opiðídag kl. 13-17
ÁLFASKEIÐ. 2ja herb. to. á 2.
hæð. Bilsk. V. 1,7-1,8 m.
MIÐVANGUR. 3ja herb. íb. á
efstu hæð í háhýsi. V. 1,7 m.
HRINGBRAUT. 5 herb. steinh.
á tveimur hæðum. Tvö eldh.
Stór lóð. V. ca. 2 m. Sk. á 2ja
herb. ib. í Norðurbæ æskileg.
SLÉTTAHRAUN. Falleg og
björt 2ja herb. endaíb. á 2.
hæð. V. 1,6 m.
GRINDAVÍK. 120 fm góð efrí
hæð í tvib.húsi við Víkurbraut.
V. 1,7-1,8 m.
Mikið úrval af öðrum eignum.
Ámi Gunnlaugsson m.
Austurgötu 10, sfmi 50764.
28611
Opið í dag 2-4
Bergstaðastræti. 2ja herb. I
50 fm einbh.
Vitastígur. 3ja herb. í kj. Mikiö I
endurn. Sórinng.
Álfhólsvegur. 3ja 80 fm 1. I
hæð. Bílsk.
Eskihlíð. |a herb. 96 fm + 1 herb. I
í risi með snyrtingu.
Hraunbær. ja herb. 90 fm á I
3ju hæð. Þvottaherb. í íb.
Miðvangur Hf. 3ja 70 fm.
Sérinng. Suðursv.
Snorrabraut. ja herb. 90 fm I
á 1. hæð + 12 fm herb. í kj. með snyrt-
ingu. Öll endurnýjuö.
Freyjugata. 20 fm hæð og ris. I
Getur verið 2 íbúöir. Þarfnast stand-
setningar.
Háaleitisbraut. ra herb. 117 I
fm. Bílsk.
Dunhagi. 5 herb. 120 fm ð 2.
hæð. Bílsk.
Kjarrhólmi Kóp. 5 herb. 120
fm á 2. hæð. Þvottaherb. í íb.
Bollagata sérh. 4raherb. 100
fm efri sérh. í þríb.
Fiókagata sérh. 4ra-s herb.
120 fm neðri sérh.
Alftaland — Fossvogi.
260 fm einb.hús á 2 hæðum + 40 fm
bílsk. Gæti veriö 2 íbúöir.
Einbýlish. Seljahverfi.
230 fm á 2 hæöum. Bílsk.
Einbýli tvíbýli Kóp. 270 fm
á 2 hæöum. 2 mjög góöar íb. Fallegt
hús og útsýni.
Húsog Eignir
Bankastræti 6, s. 28611.
Lúftvfc Gfzuraraon hri., «■ Xfön.J
É p jtlessur Guðspjall dagsins: Matt. 3.: Skím Krists.
H t u morgun
t
DÓMKIRKJAN: Laugardag 8.
febr.: Barnasamkoma kl. 10:30.
Sr. Agnes M. Sigurðardóttir.
Sunnudag: Messa kl. 11 (altaris-
ganga) Sr. Þórir Stephensen.
Messa kl. 14. Sr. Hjalti Guð-
mundsson. Dómkórinn syngur
við báðar messurnar. Organleik-
ari Marteinn H. Friðriksson.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna-
samkoma í Foldaskóla í Grafar-
vogshverfi laugardag 8. febr. kl.
11 árdegis. Barnasamkoma í
safnaðarheimili Árbæjarsóknar
sunnudag kl. 10:30 árdegis.
Guðsþjónusta í safnaðarheimil-
inu kl. 14. Organleikari Jón Mýr-
dal. Væntanleg fermingarbörn
lesa ritningarorð í messunni. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi-
sala safnaðarfélagsins eftir
messu. Mánudag 10. febr. kl.
20:30 verður aðalfundur safnað-
arfélags Ásprestakalls haldinn í
safnaðarheimili kirkjunnar. Auk
venjulegra fundarstarfa verður
ostakynning og kaffiveitingar. Sr.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
Miðvikudag: Föstumessa í Ás-
kirkju kl. 20:30. Sr. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
BUSTAÐAKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Sr. Solveig Lára
Guðmundsdóttir. Guðsþjónusta
kl. 14. Lesari: Jóhanna Þorgeirs-
dóttir. Organisti Guðni Þ. Guð-
mundsson. Helgistund á föstu
miðvikudag kl. 20:30. Sr. Ólafur
Skúlason. Mánudagur: Aðal-
fundur kvenfélags Bústaðasókn-
ar kl. 20:30 í safnaðarheimilinu.
Æskulýðsfélagsfundur þriðju-
dagskvöld. Félagsstarf aldraðra
miðvikudagseftirmiðdag.
Fimmtudag: Fundur með for-
ráöamönnum fermingarbarna.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Barnasamkoma laugardag kl. 11.
Messa sunnudag kl. 14 í Breið-
holtsskóla. Organisti Daníel Jón-
asson. Sr. Lárus Halldórsson.
BORGARSPÍTALINN: Messa kl.
10. Sr. Sigfinnur Þorleifsson.
DIGRANESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í safnaðarheimil-
inu við Bjarnhólastíg kl. 11.
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 14. Gideonfélagar annast
biblíukynningu. Biblíulestur í
safnaðarheimilinu fimmtudags-
kvöld kl. 20:30. Sr. Þorsteinn
Björnsson.
ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs-
þjónusta kl. 10. Altarisganga. Sr.
Lárus Halldórsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Laug-
ardag: Kirkjuskóli í safnaðar-
heimilinu kl. 10:30. Barnasam-
koma í Hólabrekkuskóla kl. 14.
Sunnudag: Guðsþjónusta kl. 11
(ath. breyttan messutíma). Org-
anisti Guðný Margrét Magnús-
dóttir. Mánudag: Fundur í æsku-
lýðsfélaginu kl. 20:30. Sr. Hreinn
Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Messa með altaris-
göngu kl. 14. Vænst er þátttöku
fermingarbarna og foreldra
þeirra. Organisti Árni Arinbjarn-
arson. Fyrirbænir eftir messu.
Aðalfundur kvenfólags Grensás-
sóknar verður mánudag 10. febr.
kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Laugar-
dag: Félagsvist í safnaðarsal kl.
15. Sunnudag: Messa kl. 11. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson. Barna-
samkoma á sama tíma í safnað-
arheimilinu. Messa kl. 17. Sr.
Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag:
Fyrirbænaguðsþjónusta kl.
10:30. Fímmtudag: Opið hús
fyrir aldraða kl. 14:30. Miðviku-
dag: Föstumessa kl. 20:30. Sr.
Ragnar Fialar Lárusson.
LANDSPITALINN: Guðsþjón-
usta kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörns-
son.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10.
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr.
Arngrímur Jónsson. Messa kl.
14. Sr. Tómas Sveinsson. Organ-
leikari Orthulf Prunner. Miðviku-
dag 12. febr.: Föstuguðsþjón-
usta kl. 20:30. Sr. Tómas Sveins-
son.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barna-
samkoma kl. 11 í félagsheimilinu
Borgum. Messa í Kópavogskirkju
kl. 11. Organisti Kjartan Sigur-
jónsson. Sr. Guðmundur Órn
Ragnarsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Óska-
stund barnanna kl. 11. Söngur —
sögur — myndir. Þórhallur, Jón
og sr. Sigurður Haukur sjá um
stundina. Guðsþjónusta kl. 14.
Sópransöngkonan Signý Sæ-
mundsdóttir syngur. Organisti
Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig-
urður Haukur Guðjónsson. Sókn-
arnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Messa kl.
14. Eftir messu verður kirkjukaffi
á vegum kvenfólags Laugarnes-
sóknar en kvenfélagið verður
með sína árlegu merkjasölu
þessa helgi. Mánudag 10. febr.:
Fundur fyrir foreldra fermingar-
barna kl. 20:30 í safnaðarheimil-
inu. Þriðjudag: Bænaguðsþjón-
usta kl. 18. Föstudag: Síðdegis-
kaffi kl. 14:30. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Laugardag: Sam-
verustund aldraðra kl. 15. Aðal-
heiður Bjarnfreðsdóttir, Reynir
Sigurðsson tónlistarmaður og
fleiri koma í heimsókn. Sunnu-
dag: Barnasamkoma kl. 11. Sr.
Frank M. Halldórsson. Guðs-
Áskriftarsíminn er 83033
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ VALOIMARS
LOGM J0H ÞORÐARSON HDl
Lrtið sýnishorn úrsöluskrá:
í steinhúsi við Ránargötu
3ja herb. íb. á 2. hæð um 70 fm nettó. Sérhitaveita. Nýlegt tvöf.
verksmiðjugler. Eignin er skuldlaus. Verð aöeins 1,8 millj.
Skammt frá Háskólanum
Glæsileg 4ra herb. suðuríb. um 100 fm f mjög góðu 3ja hæða fjöl-
býlish. Sólsvalir. Útsýni. Rishæðin yfir íb. um 50 fm fylgir. Getur verið
stór einstaklingsib. sérhúsnæði eða 3 svefnherb. tilheyrandi hæðinni.
Gott sturtubaðfylgir.
Mjög gott steinh. íÁrbæjarhverfi
Ein hæð 134,7^fm nettð meö 5-6 herb. glæsil. ib. Góður bflsk. 39,3
fm nettó. Ákv. sala. Teikn. á skrifst.
Bjóðum ennfremur til sölu góð einbýlish. og raðh. m.a. við:
Kaplaskjólsveg, Markarflöt Gb., Ystabæ, Nesbala á Seltj., Dynskóga,
Reynihvamm Kóp., Efstasund, Hraunhóla Gb., Flúðasel, Kambasel,
Unnarbraut, Álfhólsveg Kóp., Brekkubyggð Gb. og glæsil. raðh. i smið-
um á mjög góðu verði í Grafarvogi og í Selási.
Á góðu verði í Hafnarfirði
Við Álfaskeíð 5 herb. mjög góö ib. á 2. hæö meö stórum bílsk.
Við Vesturbraut. Endurbyggt timburh. í vinsæla gamla bænum. Á efri
hæð eru 4 góð svefnherb., stofur, eldh., bað og forstofa a neöri hæð.
Glæsil. lóð.
Með sérinngangi íiyftuhúsi
2ja herb. stór og góð íb. á 7. hæö við Asparfell. 64,5 fm nettó. Ágæt
sameign. Mikið úts.
Ennfremur mjög góðar íb. i lyftuhúsum við Austurbrún, Hamraborg
og Tryggvagötu.
Opið í dag laugardag,
kl. 10.00-12.00. árdegis
og kl. 1-5 siðdegis.
ALMENNA
FASTEIGNASALAM .
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
29555
Opið kl. 1-3
Boðagrandi
Vorum að fá í sölu stórglæsilega 2ja herb. 65 fm íb. á
2. hæð. Ákv. sala. Verð 1800 þús.
(fcSt*tgn&saUn
EIGNANAUSTW^
Bóislaðarttlíð 8 — 105 Reykjavfk — Sfmar 29555 - 29558.
Hrólfur Hjaltason, viöskiptafraaðingur.
^mmmmmam^—mmmmmmm^mmmmmmJ
y . . \
Byggingameistarar,
verktakar
Mér hefur verið falið að annast sölu á iðnaðarhúsnæði,
sem hentugt getur verið að breyta í skrifstofuhúsnæði,
verzlunarhúsnæði eða jafnvel fyrir iéttan iðnað. Góð
staðsetning hvort heldur miðað er við skrifstofur eða
verslun. Grunnflötur er yfir 2000 fm, sem unnt er að
skipta í 500 fm einingar. Allar nánari upplýsingar eru
veittar á skrifstofunni að Laugavegi 61 -63, sími 62 16 93.
Lögmannsstofa Skúla Sigurðssonar, hdl.
Laugavegi 61-63, Rvk.
Sími 97- 6216 97.