Morgunblaðið - 08.02.1986, Síða 11

Morgunblaðið - 08.02.1986, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1986 11 gónusta kl. 14. Sr. Guðmundur skar Ólafsson. Mánudag: Æskulýðsstarf kl. 20. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18:20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SEUASÓKN: Barnaguðsþjón- usta í Ölduselsskólanum kl. 10:30. Barnaguðsþjónusta í Seljaskóla kl. 10:30. Fjölskyldu- guðsþjónusta í Ölduselsskólan- um kl. 14. Fyrirbænasamvera í Tindaseli 3 kl. 18:30. Fundur í æskulýðsfélaginu í Tindaseli 3 þriðjudag kl. 20. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barna- guðsþjónusta kl. 11 í kirkjunni. Sóknarnefndin. FRÍKIRKJAN f Reykjavík: Ferm- ingarbörn komi laugardaginn 8. febrúar kl. 14. Barnaguðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Guðspjallið í myndum. Barnasálmar og smá- barnasöngvar. Afmælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Framhaldssaga. Við píanóið Pavel Smid. Sr. Gunnar Björns- son. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐAR- INS: Fjölskyldumessa kl. 14. Organisti Heiðmar Jónsson. Séra Þorsteinn Ragnarsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fila- delfía: Sunnudagaskóli kl. 10:30. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Einar J. Gíslason. Fórn til Systrafélagsins. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8:30. Hámessa kl. 10:30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. MARÍUKIRKJAN Breiðholti: Há- messa kl. 11. Lágmessa mánu- dag— föstudag kl. 11. HJALPRÆÐISHERINN: Fjöl- skyldusamkoma með vígslu yngri liðsmanna kl. 14. Börn sýna helgileik. Herkaffi verður borið fram að lokinni samkomu. Hjálp- ræðissamkoma kl. 20:30. NÝJA POSTULAKIRKJAN: Messurkl. 11 og kl. 17. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 14. MOSFELLSPREST AKALL: Barnasamkoma í Lágafellskirkju kl. 11 og messa þar kl. 14. Sr. Gunnar Kristjánsson á Reynivöll- um messar. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 10:30. Guðs- þjónusta kl. 14. Orgel- og kór- stjórn Þóra Guðmundsdóttir. Sr. Einar Eyjólfsson. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Almenn guös- þjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabílinn. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Bjarni Karlsson æskulýðsfulltrúi prédikar. Organ- isti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8:30. Rúmhelga daga messa kl.8. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 14. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KFUM og KFUK, Amtmannsstfg 2B: Almenn samkoma kl. 20:30. Upphafsorð og bæn: Þórunn Arnardóttir. Ræöumaður: Sig- urður Pálsson formaður KFUM. Þátturfrástarfinu. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Sóknarprestur. YTRI- NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabíl- inn. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Sóknar- prestur. HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Föndur fyrir yngri börnin. Messa kl. 14. Öllum fermingarbörnum og foreldrum þeirra er sérstaklega boðið að koma til messu. Fundur og kaffi- veitingar með foreldrum að lok- inni messu. Sr. Örn Bárður Jóns- son. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson. ÞORLÁKSKIRKJ A: Messa kl. 14. Bjarni Eiríkur Sigurðsson skóla- stjóri prédikar. Sr. Tómas Guð- mundsson. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10:30. Messa kl. 14. Altarisganga. Organisti Jón Ólaf- urSigurðsson. Sr. Björn Jónsson. BORGARNESPRESTAKALL: Messa í Borgarneskirkju kl. 11. Sóknarprestur. Verðlaun norrænna skólabókavarða; Tóbíasar-bækur Magneu frá Kleifum tilnefndar frá íslandi FÉLAG skólasafnvarða hefur tilnefnt Tobíasar-bækur Magneu frá Kleifum til barnabókaverð- launa Félags norrænna skóia- safnvarða. Verðlaunin verða veitt á ráðstefnu Félags nor- rænna skólasafnvarða í júnímán- uði í Færeyjum. Þetta er í annað sinn sem bama- bókaverðlaun félagsins eru veitt, í fyrra hlaut sænska skáldkonan Maria Gripe verðlaunin, en þá til- nefndi Félag skólasafnvarða bók Guðrúnar Helgadóttur, „Sitji guðs englar", til verðlaunanna. Félag norrænna skólasafnvarða eru sam- tök skólasafnvarða á Norðurlönd- unum innan kennarafélaga viðkom- andi landa. Verðlaunin eru heiðurs- laun og til þess ætluð að örva og stuðla að aukinni útgáfu og um- ræðu um bamabókina. Magnea frá Kleifum byijaði að skrifa bækur fyrir fullorðna og gaf út fyrstu bók sína 1962. Hún hefur gefið út 10 bamabækur og em bækumar um Tobías nýjustu bækur hennar. Magnea er búsett á Akur- eyri. Viötalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðiö að notfæra sér viötalstíma þessa. Laugardaginn 8. febrúar verða til viðtals Ingibjörg J. Rafnar formaður félagsmálaráðs og hafnarstjómar og Þómnn ^ ^ Gestsdóttir i stjöm Reykjavikurviku, æskutýðsráðs og bama- k Cvemdamefdar. Við bjóðum Bollurnar strax í dag. AÐEINS 39 .00 Pr- stk. Rjómabollur — Púnsbollur Glænýjar og Krembollur gríðarlega freistandi BjössiBolla fær sér rjómaboilu hjá okkur. í Mjóddinni kl. 11 og kl. 14 í dag ... og skemmtir síðan krökkunum i búðinni — og upp á hverju skyldi hann taka? tCynnun'. sfer öSjssss;5 SannKaUa ÖUbörnfa Tanta KjSaga25% AFSLATTUR Fyrir Sprengidag: Bæjarins besta saltkjöt! Uppskrift — v’ '■ **** ** Feitt kjöt, magurt kjöt, kjöt eins og þu vilt hafa þaö — þú velur • Saltaö spekk • Nýtt spekk • Reyktspekk Laukur Hvitlaukur Rauðlaukur Hvítur laukur Perlulaukur Púrrur Gulrófur Gular baunir Gulrætur Hvítkál Beikon pörulaust Gæði.nr.l orramatur • Lundabaggar • Nýreyktur • Vestfirskur • Kartöflusalat • Hrútspungar rauðmagi gæöahákarl • Flatkökur • Bringur • Harðfiskur • Nýtt slátur • Rúgbrauö • Magáll i úrvali Blóðmör • Ný sviöasulta • Hvalur • Rófustappa Lifrarpylsa • Súr sviðasulta Opið frá kl. 10-16 í Mjóddinni og Starmýri en til kl. 13 í Austurstræti

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.